Mikill stuðningur við mögulega ESB aðild Íslands 7. nóvember 2009 13:15 Stefán Haukur Jóhannesson verður aðalsamningamaður Íslands í aðildarviðræðunum við Evrópusambandið. Mynd/Stefán Karlsson „Allar vísbendingar eru í þá átt að innan Evrópusambandsins sé mikill stuðningur við mögulega aðild okkar," segir Stefán Haukur Jóhannesson, sendiherra, sem fer fyrir íslensku samninganefndinni í aðildarviðræðunum við Evrópusambandið sem skipuð var í vikunni. Rætt er við Stefán í Fréttablaðinu í dag. Stefán segir að nú sé beðið eftir því að framkvæmdastjórn Evrópusambandsins ljúki yfirferð sinni á svörum íslenskra stjórnvalda við 2500 spurningalista ESB. „Framkvæmdastjórnin telur svör okkar efnislega góð og er ekkert að vanbúnaði að ljúka þeim störfum. Þegar álitið liggur fyrir taka aðildarríki sambandsins það til meðferðar á leiðtogafundi undir lok þessa árs eða snemma á næsta ári. Sá fundur tekur svo endanlega ákvörðun og við eigum ekki von á öðru en að hún verði jákvæð og niðurstaðan sú að hefja formlegar viðræður," segir Stefán. Verkefni samninganefndarinnar verði að tryggja hagsmuni Íslands og ná sem hagstæðustum samningi, að mati Stefáns. Það komi síðar í ljós hversu sveigjanlegt Evrópusambandið verði. Hann segir að það verði einnig að koma í ljós hvort að samningar náist um sjávarútvegsmál sem almenningur og og útgerðarmenn sætti sig við. „Við vitum að sjávarútvegsmálin verða meðal erfiðustu mála og við útfærslu samningsmarkmiðanna verður haft náið samráð við hagsmunaaðila. Það hefur hins vegar sýnt sig að Evrópusambandið hefur viljað finna sérlausnir sem ný aðildarríki geta unað við. Reyndin sýnir að sambandið er opið og menn þar á bæ hafa gefið til kynna að þeir vilji reyna að finna lausn á málum sem kemur til móts við kröfur Íslendinga. En allt mun þetta skýrast við samningaborðið," segir Stefán. Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Fleiri fréttir „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Sjá meira
„Allar vísbendingar eru í þá átt að innan Evrópusambandsins sé mikill stuðningur við mögulega aðild okkar," segir Stefán Haukur Jóhannesson, sendiherra, sem fer fyrir íslensku samninganefndinni í aðildarviðræðunum við Evrópusambandið sem skipuð var í vikunni. Rætt er við Stefán í Fréttablaðinu í dag. Stefán segir að nú sé beðið eftir því að framkvæmdastjórn Evrópusambandsins ljúki yfirferð sinni á svörum íslenskra stjórnvalda við 2500 spurningalista ESB. „Framkvæmdastjórnin telur svör okkar efnislega góð og er ekkert að vanbúnaði að ljúka þeim störfum. Þegar álitið liggur fyrir taka aðildarríki sambandsins það til meðferðar á leiðtogafundi undir lok þessa árs eða snemma á næsta ári. Sá fundur tekur svo endanlega ákvörðun og við eigum ekki von á öðru en að hún verði jákvæð og niðurstaðan sú að hefja formlegar viðræður," segir Stefán. Verkefni samninganefndarinnar verði að tryggja hagsmuni Íslands og ná sem hagstæðustum samningi, að mati Stefáns. Það komi síðar í ljós hversu sveigjanlegt Evrópusambandið verði. Hann segir að það verði einnig að koma í ljós hvort að samningar náist um sjávarútvegsmál sem almenningur og og útgerðarmenn sætti sig við. „Við vitum að sjávarútvegsmálin verða meðal erfiðustu mála og við útfærslu samningsmarkmiðanna verður haft náið samráð við hagsmunaaðila. Það hefur hins vegar sýnt sig að Evrópusambandið hefur viljað finna sérlausnir sem ný aðildarríki geta unað við. Reyndin sýnir að sambandið er opið og menn þar á bæ hafa gefið til kynna að þeir vilji reyna að finna lausn á málum sem kemur til móts við kröfur Íslendinga. En allt mun þetta skýrast við samningaborðið," segir Stefán.
Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Fleiri fréttir „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent