Viðskipti innlent

Gengi krónunnar lækkar í kjölfar vaxtalækkunnar

Gengi krónunnar hefur lækkað um 0,7% í kjölfar tilkynningar Seðlabankans um vaxtalækkun sín í morgun. Stendur gengisvísitalan nú í tæpum 238 stigum.

Dollarinn er kominn yfir 125 kr., pundið er í tæpum 207 kr., evran er í tæpum 186 kr. og danska krónan er um það bil að rjúfa 25 kr. múrinn.









Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×