Innlent

Joly: Ákærur gefnar út á næstu mánuðum

Eva Joly, ráðgjafi sérstaks saksóknara.
Eva Joly, ráðgjafi sérstaks saksóknara. Mynd/Daníel Rúnarsson

Eva Joly, ráðgjafi sérstaks saksóknara, segir að fyrstu ákærurnar vegna efnahagsbrota sem tengjast bankahruninu gætu komið í kringum í næstu áramót.

Joly er ánægð með hvernig gangi með rannsókn mála en hún telur þó að fleiri starfsmenn vanti hjá embættinu. Rætt var Joly í kvöldfréttum Ríkissjónvarpsins.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×