Innlent

Geir Haarde í skandinavískum spjallþætti

Frederik Skavlan.
Frederik Skavlan.

Geir Haarde fyrrverandi forsætisráðherra verður á meðal gesta í hinum geysivinsæla spjallþætti Skavlan sem sýndur samtímis í sænsku og norsku ríkisstöðvunum. Þátturinn fer í loftið á morgun klukkan sjö að íslenskum tíma og geta áskrifendur Fjölvarpsins horft á þáttinn á SVT 1 eða NRK 1.

Stjórnandi þáttarins er Frederik Skavlan en sessunautar Geirs í þættinum eru Eurovision stjarnan Alexander Rybak, Leikkonan Liv Ullman og norski rithöfundurinn Jo Nesbö.





Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×