Fjármálaráðherra Hollands: Við gerðum Íslendingum greiða Ingimar Karl Helgason skrifar 14. ágúst 2009 18:30 Fjármálaráðherra Hollands segir að framganga Hollendinga í Icesave málinu hafi verið vinargreiði við Íslendinga. Bretar segjast fagna því að nú megi leiða Icesave-málið til lykta. Wouter Bos, fjármálaráðherra Hollands, ræddi við fjölmiðla eftir fund hollenskra ráðherra í dag. Hann var spurður um grein Jóhönnu Sigurðardóttur í Financial Times og segir ekkert þar breyta afstöðu hollenskra stjórnvalda. Hollendingar hafi ekki gengið hart fram, heldur tekið kurteislega yfir ábyrgð á málinu af íslensku ríkisstjórninni. Það hafi verið vinargreiði af hálfu Hollendinga. Fréttastofan spurði Breta út í fyrirvara við frumvarp um ríkisábyrgð vegna Icesave. Talsmaður Breska fjármálaráðuneytisins segir það eitt, að eins og vænta mátti hafi ríkisstjórn Íslands látið málið fá hefðbundna þinglega meðferð til að tryggja fram fram fari öll sú umfjöllun sem nauðsynleg sé, til þess að lánið, sem Bretar í reynd veita Íslendingum vegna ábyrgðarinnar, nái fram að ganga. Og Bretar virðast telja málinu lokið, því þeir segja góðar fréttir fyrir bæði lönd að málið megi nú leiða til lykta. Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ Erlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Fleiri fréttir Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Sjá meira
Fjármálaráðherra Hollands segir að framganga Hollendinga í Icesave málinu hafi verið vinargreiði við Íslendinga. Bretar segjast fagna því að nú megi leiða Icesave-málið til lykta. Wouter Bos, fjármálaráðherra Hollands, ræddi við fjölmiðla eftir fund hollenskra ráðherra í dag. Hann var spurður um grein Jóhönnu Sigurðardóttur í Financial Times og segir ekkert þar breyta afstöðu hollenskra stjórnvalda. Hollendingar hafi ekki gengið hart fram, heldur tekið kurteislega yfir ábyrgð á málinu af íslensku ríkisstjórninni. Það hafi verið vinargreiði af hálfu Hollendinga. Fréttastofan spurði Breta út í fyrirvara við frumvarp um ríkisábyrgð vegna Icesave. Talsmaður Breska fjármálaráðuneytisins segir það eitt, að eins og vænta mátti hafi ríkisstjórn Íslands látið málið fá hefðbundna þinglega meðferð til að tryggja fram fram fari öll sú umfjöllun sem nauðsynleg sé, til þess að lánið, sem Bretar í reynd veita Íslendingum vegna ábyrgðarinnar, nái fram að ganga. Og Bretar virðast telja málinu lokið, því þeir segja góðar fréttir fyrir bæði lönd að málið megi nú leiða til lykta.
Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ Erlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Fleiri fréttir Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Sjá meira