Hollensk stjórnvöld höfðu aftur samband við utanríkisráðuneytið 25. júlí 2009 18:30 Hollensk stjórnvöld settu sig í samband við utanríkisráðuneytið í gær til að lýsa yfir áhyggjum af frestun Alþingis á afgreiðslu Icesave málsins. Sérstakur sendifulltrúi á vegum utanríkisráðuneytisins fundaði með hollenskum embættismönnum í vikunni vegna málsins. Þetta er í annað skiptið í þessari viku sem hollensk stjórnvöld setja sig í samband við íslensk stjórnvöld vegna Icesave málsins. Á þriðjudaginn hringdi Maxime Verhagen, utanríkisráðherra Hollands, í Össur Skarphéðinsson, en fram kom í hollenskum fjölmiðlum að Verhagen hafi meðal annars sagt að Íslendingar verði að samþykkja Icesave samkomulagið, ellegar muni hollenska þingið beita sér gegn aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu. Frestun þingfunda fram yfir verslunarmannahelgi og þar af leiðandi afgreiðsla Icesave málsins varð til þess að hollenskir embættismenn settu sig aftur í samband við utanríkisráðuneytið í gær. Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, segir að Hollendingar hafi fyrst og fremst verið að afla sér upplýsinga um stöðu mála. „Hollendingar hafa ekkert sendirráð hér og þeir skilja ekki vel hvernig staðan er hérna. Hún er flókin og snúin en hins vegar liggur það alveg ljóst fyrir að við sem erum í ríkisstjórninni höfum sagt alveg klárt og kvitt, að við erum að gera það sem við getum til þess að Alþingi, eftir að hafa gefið sér þann tíma sem það þarf, samþykki þess samninga," segir Össur. Martin Eyjólfssson, sviðsstjóri í utanríkisráðuneytinu var einnig sendur til Hollands í vikunni í kjölfar ummæla Verhagen. Átti hann meðal annars fund með embættismönnum innan hollenska utanríkisráðuenytisns til að skýra sjónarmið Íslendinga í málinu. Mest lesið Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Hvalreki í Vogum Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Árekstur á Rangárvallarvegi Fréttir Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Innlent Fleiri fréttir Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Sjá meira
Hollensk stjórnvöld settu sig í samband við utanríkisráðuneytið í gær til að lýsa yfir áhyggjum af frestun Alþingis á afgreiðslu Icesave málsins. Sérstakur sendifulltrúi á vegum utanríkisráðuneytisins fundaði með hollenskum embættismönnum í vikunni vegna málsins. Þetta er í annað skiptið í þessari viku sem hollensk stjórnvöld setja sig í samband við íslensk stjórnvöld vegna Icesave málsins. Á þriðjudaginn hringdi Maxime Verhagen, utanríkisráðherra Hollands, í Össur Skarphéðinsson, en fram kom í hollenskum fjölmiðlum að Verhagen hafi meðal annars sagt að Íslendingar verði að samþykkja Icesave samkomulagið, ellegar muni hollenska þingið beita sér gegn aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu. Frestun þingfunda fram yfir verslunarmannahelgi og þar af leiðandi afgreiðsla Icesave málsins varð til þess að hollenskir embættismenn settu sig aftur í samband við utanríkisráðuneytið í gær. Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, segir að Hollendingar hafi fyrst og fremst verið að afla sér upplýsinga um stöðu mála. „Hollendingar hafa ekkert sendirráð hér og þeir skilja ekki vel hvernig staðan er hérna. Hún er flókin og snúin en hins vegar liggur það alveg ljóst fyrir að við sem erum í ríkisstjórninni höfum sagt alveg klárt og kvitt, að við erum að gera það sem við getum til þess að Alþingi, eftir að hafa gefið sér þann tíma sem það þarf, samþykki þess samninga," segir Össur. Martin Eyjólfssson, sviðsstjóri í utanríkisráðuneytinu var einnig sendur til Hollands í vikunni í kjölfar ummæla Verhagen. Átti hann meðal annars fund með embættismönnum innan hollenska utanríkisráðuenytisns til að skýra sjónarmið Íslendinga í málinu.
Mest lesið Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Innlent Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Innlent Hvalreki í Vogum Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Árekstur á Rangárvallarvegi Fréttir Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Innlent Fleiri fréttir Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Maðurinn sem lýst var eftir fundinn Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Sjá meira