Ríkið græðir ekkert á sölu hlutafjár Hafsteinn Gunnar Hauksson skrifar 23. júlí 2009 14:02 Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra og þingmaður Vinstri grænna. Mynd/Pjetur Í fréttatilkynningu fjármálaráðuneytisins frá því á mánudag segir að ríkið muni leggja fram hlutafé að upphæð 60 milljarða til Íslandsbanka og 70 milljarða til Kaupþings þann 14. ágúst næstkomandi. Glitnir og Kaupþing, þ.e. skilanefndir bankanna í umboði erlendra kröfuhafa, eigi þess kost að kaupa þetta hlutafé í nýju bönkunum. Jón Steinsson, lektor við Colombia háskóla í Bandaríkjunum, spurði í gær á hvaða kjörum þessi hlutafjárviðskipti og lánveitingar til bankanna færu fram. Samkvæmt Steingrími J. Sigfússyni, fjármálaráðherra, er ekki um eiginleg hlutafjárviðskipti að ræða, heldur gefst kröfuhöfunum kostur á að fjármagna bankana sjálfir, og gengur þá framlag ríkisins til baka um 35 milljarða í tilviki Íslandsbanka og 38 milljarða í tilviki Nýja Kaupþings. Þá mun ríkisstjórnin veita hvorum banka um sig víkjandi lán að upphæð 25 milljörðum króna, auk þess sem Nýja Kaupþing fengi átta milljarða eiginfjárframlag. Hugsanlega mun Fjármálaeftirlitið gera aðrar fjármögnunarkröfur til kröfuhafanna en stjórnvalda. Það myndi þó ekki hafa nein áhrif á hlutafjárframlagið sem slíkt sem einfaldlega yrði bakfært um ofangreindar upphæðir. Ávöxtun hlutafjárins vegna eigendaskiptanna væri því engin. Ef kröfuhafarnir ganga ekki að samkomulaginu eiga þeir hins vegar kauprétt á hlutafénu árin 2011 til 2015. Kjósi þeir að nýta sér hann segir Steingrímur ljóst að hlutaféð yrði ekki selt á nafnverði heldur með fullum vöxtum og álagi. „Ríkið fengi því mjög góða ávöxtun," segir Steingrímur. Hann segir ekki hafa verið gengið endanlega frá lánasamningum vegna víkjandi lána bankanna, og því liggi kjör þeirra ekki fyrir. Tengdar fréttir Segir mikilvægum spurningum ósvarað um bankauppgjörið Jón Steinsson lektor í hagfræði við Columbia háskólann segir að mikilvægum spurningum sé ósvarað hvað varði uppgjör og eignarhald á nýju bönkunum. Hinsvegar telur hann fagnaðarefni að kröfuhafar eigi þess kost að eignast Íslandsbanka og Nýja Kaupþing að mestu eða öllu leyti. 22. júlí 2009 08:45 Mest lesið „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Þórdís til dómsmálaráðuneytisins Viðskipti innlent Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Viðskipti innlent Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Viðskipti innlent Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Viðskipti innlent „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Neytendur Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Sjá meira
Í fréttatilkynningu fjármálaráðuneytisins frá því á mánudag segir að ríkið muni leggja fram hlutafé að upphæð 60 milljarða til Íslandsbanka og 70 milljarða til Kaupþings þann 14. ágúst næstkomandi. Glitnir og Kaupþing, þ.e. skilanefndir bankanna í umboði erlendra kröfuhafa, eigi þess kost að kaupa þetta hlutafé í nýju bönkunum. Jón Steinsson, lektor við Colombia háskóla í Bandaríkjunum, spurði í gær á hvaða kjörum þessi hlutafjárviðskipti og lánveitingar til bankanna færu fram. Samkvæmt Steingrími J. Sigfússyni, fjármálaráðherra, er ekki um eiginleg hlutafjárviðskipti að ræða, heldur gefst kröfuhöfunum kostur á að fjármagna bankana sjálfir, og gengur þá framlag ríkisins til baka um 35 milljarða í tilviki Íslandsbanka og 38 milljarða í tilviki Nýja Kaupþings. Þá mun ríkisstjórnin veita hvorum banka um sig víkjandi lán að upphæð 25 milljörðum króna, auk þess sem Nýja Kaupþing fengi átta milljarða eiginfjárframlag. Hugsanlega mun Fjármálaeftirlitið gera aðrar fjármögnunarkröfur til kröfuhafanna en stjórnvalda. Það myndi þó ekki hafa nein áhrif á hlutafjárframlagið sem slíkt sem einfaldlega yrði bakfært um ofangreindar upphæðir. Ávöxtun hlutafjárins vegna eigendaskiptanna væri því engin. Ef kröfuhafarnir ganga ekki að samkomulaginu eiga þeir hins vegar kauprétt á hlutafénu árin 2011 til 2015. Kjósi þeir að nýta sér hann segir Steingrímur ljóst að hlutaféð yrði ekki selt á nafnverði heldur með fullum vöxtum og álagi. „Ríkið fengi því mjög góða ávöxtun," segir Steingrímur. Hann segir ekki hafa verið gengið endanlega frá lánasamningum vegna víkjandi lána bankanna, og því liggi kjör þeirra ekki fyrir.
Tengdar fréttir Segir mikilvægum spurningum ósvarað um bankauppgjörið Jón Steinsson lektor í hagfræði við Columbia háskólann segir að mikilvægum spurningum sé ósvarað hvað varði uppgjör og eignarhald á nýju bönkunum. Hinsvegar telur hann fagnaðarefni að kröfuhafar eigi þess kost að eignast Íslandsbanka og Nýja Kaupþing að mestu eða öllu leyti. 22. júlí 2009 08:45 Mest lesið „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Viðskipti innlent Reyndist ekki rétt: „Reykvíkingar munu aldrei koma“ Atvinnulíf Þórdís til dómsmálaráðuneytisins Viðskipti innlent Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Viðskipti innlent Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Viðskipti innlent Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Viðskipti innlent Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Viðskipti innlent „Þetta eru bara krakkar sem eru í þessu fyrir peningana“ Neytendur Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Kaupfélagið hagnaðist um 3,3 milljarða Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Sjá meira
Segir mikilvægum spurningum ósvarað um bankauppgjörið Jón Steinsson lektor í hagfræði við Columbia háskólann segir að mikilvægum spurningum sé ósvarað hvað varði uppgjör og eignarhald á nýju bönkunum. Hinsvegar telur hann fagnaðarefni að kröfuhafar eigi þess kost að eignast Íslandsbanka og Nýja Kaupþing að mestu eða öllu leyti. 22. júlí 2009 08:45
Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent
Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Viðskipti innlent