Fátækrahverfi með eigin banka og gjaldmiðil Atli Steinn Guðmundsson skrifar 12. maí 2009 07:56 Íbúi í Palmeiras fær 100 palma lánuð í bankanum. MYND/Reuters Í borginni Fortaleza í Norðaustur-Brasilíu er fátækrahverfi sem heitir Palmeiras. Þar er heimili 32.000 manns. Palmeiras er þó ef til vill ekki hefðbundið fátækrahverfi. Það heldur úti sínum eigin gjaldmiðli sem kallast palma og hefur sinn eigin banka þótt húsnæðið sem hann er í sé svo sem ekki í neinum Wall Street-stíl. Það er að hruni komið. Hagkerfi Palmeiras er þó langt frá hruni. Það er sjálfu sér nægt og hefur vaxið töluvert síðan fyrir áratug þegar fólk varð að leita í önnur hverfi eftir klippingu. Hagstæð vaxtalaus lán hverfisbankans hafa hjálpað fjölda manns að koma á fót alls konar verslun og þjónustu. Bankastjórinn Joaquin de Mello segir skýringuna einfalda. Ástæðan fyrir fátæktinni í hverfinu hafi ekki verið sú að fólk ætti ekki peninga heldur að það væri að tapa peningum. Peningarnir væru að fara út úr hverfinu og inn í önnur hverfi sem blómstruðu. Nú hafa hlutirnir breyst til batnaðar og í bankanum er alltaf röð langt út á götu. „Við erum ótrúlega heppin," segir kona sem nýlega opnaði lítinn bar á götuhorni ásamt manni sínum. Bankinn lánaði fyrir því. Við hliðina á barnum rekur sonur þeirra hjólbarðaverkstæði sem bankinn lánaði einnig fyrir. Þeirra ráðleggingar til Wall Street: Haldið ykkur við hverfið. Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Sjá meira
Í borginni Fortaleza í Norðaustur-Brasilíu er fátækrahverfi sem heitir Palmeiras. Þar er heimili 32.000 manns. Palmeiras er þó ef til vill ekki hefðbundið fátækrahverfi. Það heldur úti sínum eigin gjaldmiðli sem kallast palma og hefur sinn eigin banka þótt húsnæðið sem hann er í sé svo sem ekki í neinum Wall Street-stíl. Það er að hruni komið. Hagkerfi Palmeiras er þó langt frá hruni. Það er sjálfu sér nægt og hefur vaxið töluvert síðan fyrir áratug þegar fólk varð að leita í önnur hverfi eftir klippingu. Hagstæð vaxtalaus lán hverfisbankans hafa hjálpað fjölda manns að koma á fót alls konar verslun og þjónustu. Bankastjórinn Joaquin de Mello segir skýringuna einfalda. Ástæðan fyrir fátæktinni í hverfinu hafi ekki verið sú að fólk ætti ekki peninga heldur að það væri að tapa peningum. Peningarnir væru að fara út úr hverfinu og inn í önnur hverfi sem blómstruðu. Nú hafa hlutirnir breyst til batnaðar og í bankanum er alltaf röð langt út á götu. „Við erum ótrúlega heppin," segir kona sem nýlega opnaði lítinn bar á götuhorni ásamt manni sínum. Bankinn lánaði fyrir því. Við hliðina á barnum rekur sonur þeirra hjólbarðaverkstæði sem bankinn lánaði einnig fyrir. Þeirra ráðleggingar til Wall Street: Haldið ykkur við hverfið.
Mest lesið Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Fleiri fréttir Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Sjá meira