Aðildarumsókn fyrir þingið í vor - nýr stjórnarsáttmáli 10. maí 2009 15:47 Utanríkisráðherra mun leggja fram á vorþingi tillögu um aðildarumsókn að Evrópusambandinu. Þetta kemur fram í nýjum stjórnarsáttmála Samfylkingarinnar og Vinstri-grænna. Stuðningur stjórnvalda við samninginn er háður ýmsum fyrirvörum. Steingrímur J. Sigfússon, formaður VG og fjármálaráðherra, sagði á blaðamannafundi í Norræna húsinu í dag að það væri vissulega málamiðlun sem einhverjir ættu erfitt að sætta sig. Flokkurinn væri áfram andvígur inngöngu í Evrópusambandið. Þá sagði hann þingmenn bundna sannfæringu sinni þegar kemur að því að kjósa um tillögu utanríkisráðherra. Jóhanna Sigurðardóttir, formaður Samfylkingarinnar og forsætisráðherra, sagðist vera stolt og afar ánægð með að nú væri verið að mynda ríkisstjórn félagshyggjufólks og jafnaðarmanna.Stjórnkerfisbreytingar Fram kom í máli Jóhönnu að ráðuneytum verður fækkað úr 12 í 9 á kjörtímabilinu. Stofnað verður sérstakt atvinnuvegaráðuneyti eigi síðar en um mitt kjörtímabilið. Strax verður stofnað nýtt ráðuneyti efnahagsmála í stað viðskiptaráðuneytis og færast verkefni frá forsætis- og fjármálaráðuneytinu. Seðlabankinn og Hagstofan mun einnig heyra undir hið nýja efnahagsmálaráðuneyti. Þá er stefnt á að sameina verkefni og stofna nýtt innanríkisráðuneyti sem meðal annars mun innihalda samgönguráðuneytið.Aflaheimildir innkallaðar - leynd af orkuverði aflétt Lög um fiskveiðar verða endurskoðuð og aflaheimildir innkallaðar í áföngum. Í stjórnarsáttmálanum kemur einnig fram að ný ríkisstjórn ætlar að stuðla að gagnsæi í orkusölusamningum og leitað leiða til að aflétta leynd af orkuverði til erlendra stóriðju fyrirtækja. Þá verða Varnamálastofnun og loftrýmisgæsla við Ísland endurskoðuð. Stækka á friðland í Þjórsárverum, heimila handfæraveiðar yfir sumartímann og fækka ráðuneytunum í níu úr tólf.100 daga áætlun - IceSave, persónukjör og stöðugleikasáttmáli Fram kemur í tilkynningu frá forsætisráðueneytinu að ríkisstjórnin geri sér grein fyrir því að miklu skiptir að unnið sé hratt til að bregðast við þeim vanda sem við þjóðinni blasir. „Hún hefur því sett sér markmið sem hún ætlar að ná á næstu 100 dögum sem fela meðal annars í sér að afgreiða forsendur fjárlaga til millilangs tíma, hefja lokavinnu við Icesave - samningana, ná samningum við aðila vinnumarkaðarins um stöðugleikasáttmála, endurfjármagna bankana og semja við erlenda kröfuhafa þeirra, leggja fram frumvörp um stjórnlagaþing, þjóðaratkvæðagreiðslur og persónukjör, ráða nýja yfirstjórn í Seðlabanka Íslands, hefja mótun nýrrar atvinnustefnu og hefja endurskoðun fiskveiðistjórnunarkerfisins svo nokkur atriði séu nefnd." Tengdar fréttir Katrín og Árni Páll nýir ráðherrar Samfylkingarinnar Þingmennirnir Katrín Júlíusdóttir og Árna Páll Árnason verða ráðherrar í nýrri ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir lætur af störfum sem félagsmálaráðherra. Flokksstjórn Samfylkingarinnar samþykkti þetta á fundi sínum í dag. 10. maí 2009 15:34 Svandís og Jón nýir ráðherrar VG Svandís Svavarsdóttir, borgarfulltrúi, og Jón Bjarnason, þingflokksformaður Vinstri grænna, verða ráðherrar í nýrri ríkisstjórn VG og Samfylkingar. Svandís tekur við Kolbrúnu Halldórsdóttur sem umhverfisráðherra og Jón verður sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra í stað Steingríms J. Sigfússonar. 10. maí 2009 16:02 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Fleiri fréttir Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Sjá meira
Utanríkisráðherra mun leggja fram á vorþingi tillögu um aðildarumsókn að Evrópusambandinu. Þetta kemur fram í nýjum stjórnarsáttmála Samfylkingarinnar og Vinstri-grænna. Stuðningur stjórnvalda við samninginn er háður ýmsum fyrirvörum. Steingrímur J. Sigfússon, formaður VG og fjármálaráðherra, sagði á blaðamannafundi í Norræna húsinu í dag að það væri vissulega málamiðlun sem einhverjir ættu erfitt að sætta sig. Flokkurinn væri áfram andvígur inngöngu í Evrópusambandið. Þá sagði hann þingmenn bundna sannfæringu sinni þegar kemur að því að kjósa um tillögu utanríkisráðherra. Jóhanna Sigurðardóttir, formaður Samfylkingarinnar og forsætisráðherra, sagðist vera stolt og afar ánægð með að nú væri verið að mynda ríkisstjórn félagshyggjufólks og jafnaðarmanna.Stjórnkerfisbreytingar Fram kom í máli Jóhönnu að ráðuneytum verður fækkað úr 12 í 9 á kjörtímabilinu. Stofnað verður sérstakt atvinnuvegaráðuneyti eigi síðar en um mitt kjörtímabilið. Strax verður stofnað nýtt ráðuneyti efnahagsmála í stað viðskiptaráðuneytis og færast verkefni frá forsætis- og fjármálaráðuneytinu. Seðlabankinn og Hagstofan mun einnig heyra undir hið nýja efnahagsmálaráðuneyti. Þá er stefnt á að sameina verkefni og stofna nýtt innanríkisráðuneyti sem meðal annars mun innihalda samgönguráðuneytið.Aflaheimildir innkallaðar - leynd af orkuverði aflétt Lög um fiskveiðar verða endurskoðuð og aflaheimildir innkallaðar í áföngum. Í stjórnarsáttmálanum kemur einnig fram að ný ríkisstjórn ætlar að stuðla að gagnsæi í orkusölusamningum og leitað leiða til að aflétta leynd af orkuverði til erlendra stóriðju fyrirtækja. Þá verða Varnamálastofnun og loftrýmisgæsla við Ísland endurskoðuð. Stækka á friðland í Þjórsárverum, heimila handfæraveiðar yfir sumartímann og fækka ráðuneytunum í níu úr tólf.100 daga áætlun - IceSave, persónukjör og stöðugleikasáttmáli Fram kemur í tilkynningu frá forsætisráðueneytinu að ríkisstjórnin geri sér grein fyrir því að miklu skiptir að unnið sé hratt til að bregðast við þeim vanda sem við þjóðinni blasir. „Hún hefur því sett sér markmið sem hún ætlar að ná á næstu 100 dögum sem fela meðal annars í sér að afgreiða forsendur fjárlaga til millilangs tíma, hefja lokavinnu við Icesave - samningana, ná samningum við aðila vinnumarkaðarins um stöðugleikasáttmála, endurfjármagna bankana og semja við erlenda kröfuhafa þeirra, leggja fram frumvörp um stjórnlagaþing, þjóðaratkvæðagreiðslur og persónukjör, ráða nýja yfirstjórn í Seðlabanka Íslands, hefja mótun nýrrar atvinnustefnu og hefja endurskoðun fiskveiðistjórnunarkerfisins svo nokkur atriði séu nefnd."
Tengdar fréttir Katrín og Árni Páll nýir ráðherrar Samfylkingarinnar Þingmennirnir Katrín Júlíusdóttir og Árna Páll Árnason verða ráðherrar í nýrri ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir lætur af störfum sem félagsmálaráðherra. Flokksstjórn Samfylkingarinnar samþykkti þetta á fundi sínum í dag. 10. maí 2009 15:34 Svandís og Jón nýir ráðherrar VG Svandís Svavarsdóttir, borgarfulltrúi, og Jón Bjarnason, þingflokksformaður Vinstri grænna, verða ráðherrar í nýrri ríkisstjórn VG og Samfylkingar. Svandís tekur við Kolbrúnu Halldórsdóttur sem umhverfisráðherra og Jón verður sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra í stað Steingríms J. Sigfússonar. 10. maí 2009 16:02 Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent Fleiri fréttir Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Sjá meira
Katrín og Árni Páll nýir ráðherrar Samfylkingarinnar Þingmennirnir Katrín Júlíusdóttir og Árna Páll Árnason verða ráðherrar í nýrri ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir lætur af störfum sem félagsmálaráðherra. Flokksstjórn Samfylkingarinnar samþykkti þetta á fundi sínum í dag. 10. maí 2009 15:34
Svandís og Jón nýir ráðherrar VG Svandís Svavarsdóttir, borgarfulltrúi, og Jón Bjarnason, þingflokksformaður Vinstri grænna, verða ráðherrar í nýrri ríkisstjórn VG og Samfylkingar. Svandís tekur við Kolbrúnu Halldórsdóttur sem umhverfisráðherra og Jón verður sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra í stað Steingríms J. Sigfússonar. 10. maí 2009 16:02