Plataði fjölmiðla með færslu á Wikipedia Óli Tynes skrifar 7. maí 2009 12:19 Írskur námsmaður falsaði tilvitnun í franskt tónskáld á vefsíðunni Wikipedia til þess að sýna framá að það geti verið varasamt að treysta upplýsingum á netinu. Fjölmargir virtir fjölmiðlar notuðu tilvitnunina. „Þegar ég dey mun síðasti valsinn hljóma í huga mér", er haft eftir franska tónskáldinu Maurice Jarre sem lést í mars síðastliðnum. Hann hlaut meðal annars Óskarsverðlaun fyrir tónsmíðar sínar. Nú hefur komið í ljós að Jarre lét þessi orð aldrei falla. Höfundur þeirra er Shane Fitzgerald, 22 ára námsmaður í Dublin. Hann setti þau inn á alfræðisíðuna Wikipedia sem er ritstýrt af netnotendum sjálfum. Í þeim tilgangi að sýna framá að það geti verið varasamt að treysta upplýsingum á netinu. Í bréfi til blaðsins Irish Times segir Fitzgerald að hann hafi búist við því að bloggarar og kannski minni fjölmiðlar notuðu þessa fölsuðu tilvitnun. Raunin hafi hinsvegar orðið sú að stór og virt blöð um allan heim hafi tekið hana upp. Meðal þeirra var breska blaðið Guardian. Guardian leiðrétti sig með þeim orðum að mórallinn í þessari sögu væri ekki sá að blaðamenn eigi að forðast Wikipedia. Heldur eigi þeir ekki að nota upplýsingar þaðan ef ekki sé hægt að rekja þær til áreiðanlegrar heimildar. Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Erlent Fleiri fréttir Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Sjá meira
Írskur námsmaður falsaði tilvitnun í franskt tónskáld á vefsíðunni Wikipedia til þess að sýna framá að það geti verið varasamt að treysta upplýsingum á netinu. Fjölmargir virtir fjölmiðlar notuðu tilvitnunina. „Þegar ég dey mun síðasti valsinn hljóma í huga mér", er haft eftir franska tónskáldinu Maurice Jarre sem lést í mars síðastliðnum. Hann hlaut meðal annars Óskarsverðlaun fyrir tónsmíðar sínar. Nú hefur komið í ljós að Jarre lét þessi orð aldrei falla. Höfundur þeirra er Shane Fitzgerald, 22 ára námsmaður í Dublin. Hann setti þau inn á alfræðisíðuna Wikipedia sem er ritstýrt af netnotendum sjálfum. Í þeim tilgangi að sýna framá að það geti verið varasamt að treysta upplýsingum á netinu. Í bréfi til blaðsins Irish Times segir Fitzgerald að hann hafi búist við því að bloggarar og kannski minni fjölmiðlar notuðu þessa fölsuðu tilvitnun. Raunin hafi hinsvegar orðið sú að stór og virt blöð um allan heim hafi tekið hana upp. Meðal þeirra var breska blaðið Guardian. Guardian leiðrétti sig með þeim orðum að mórallinn í þessari sögu væri ekki sá að blaðamenn eigi að forðast Wikipedia. Heldur eigi þeir ekki að nota upplýsingar þaðan ef ekki sé hægt að rekja þær til áreiðanlegrar heimildar.
Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Erlent Fleiri fréttir Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Sjá meira