HB Grandi greiðir út arð en hækkar ekki laun starfsfólks 13. mars 2009 12:08 Stjórnendur HB Granda, sem komust hjá því að greiða fiskverkafólki sínu umsamda launahækkun um síðustu mánaðamót, ætla hinsvegar að greiða sjálfum sér 184 milljónir króna af rösklega tveggja milljarða króna gróða af rekstri síðasta árs. Verkalýðsforingi segir þetta örgustu móðgun við verkafólkið. Grunnlaun fiskverkafólksins áttu samkvæmt gildandi samningum að hækka um 13 þúsund og 500 krónur um síðustu mánaðamót, en forysta Samtaka atvinnulífsins samndi um það við forystu ASÍ, gegn mótmælum fimm aðildarfélaga ASÍ, að fresta gildistöku launahækkunarinnar um þrjá mánuði, eða þar til samningar yrðu endurskoðaðir í heild. Meðal þeirra sem vöruðu við þessu var Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness. Í viðtali við fréttastofuna benti hann á að upphæðin, sem eigendur HB granda ætla nú að skipta með sér af gróðanum hefði nægt til að greiða 13.600 starfsmönnum umsamda launahækkun um mánaðamótin, en umþaðibil 140 manns vinna í landsvinnslu fyrirtækisins á Akranesi og í Reykjavík. Vogun hf, sem er aðallega í eigu Árna Vilhjálmssonar stjórnarformanns og Kristjáns Loftssonar í Hval, er stærsti eigandinn með 41 prósent. Næst stærstur, með 33 prósenda eignarhlut, er Kjalar hf, aðallega í eigu Ólafs Ólafssonar , sem kenndur er við Samskip. Aðrir hluthafar eru mun minni. Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fleiri fréttir Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Sjá meira
Stjórnendur HB Granda, sem komust hjá því að greiða fiskverkafólki sínu umsamda launahækkun um síðustu mánaðamót, ætla hinsvegar að greiða sjálfum sér 184 milljónir króna af rösklega tveggja milljarða króna gróða af rekstri síðasta árs. Verkalýðsforingi segir þetta örgustu móðgun við verkafólkið. Grunnlaun fiskverkafólksins áttu samkvæmt gildandi samningum að hækka um 13 þúsund og 500 krónur um síðustu mánaðamót, en forysta Samtaka atvinnulífsins samndi um það við forystu ASÍ, gegn mótmælum fimm aðildarfélaga ASÍ, að fresta gildistöku launahækkunarinnar um þrjá mánuði, eða þar til samningar yrðu endurskoðaðir í heild. Meðal þeirra sem vöruðu við þessu var Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness. Í viðtali við fréttastofuna benti hann á að upphæðin, sem eigendur HB granda ætla nú að skipta með sér af gróðanum hefði nægt til að greiða 13.600 starfsmönnum umsamda launahækkun um mánaðamótin, en umþaðibil 140 manns vinna í landsvinnslu fyrirtækisins á Akranesi og í Reykjavík. Vogun hf, sem er aðallega í eigu Árna Vilhjálmssonar stjórnarformanns og Kristjáns Loftssonar í Hval, er stærsti eigandinn með 41 prósent. Næst stærstur, með 33 prósenda eignarhlut, er Kjalar hf, aðallega í eigu Ólafs Ólafssonar , sem kenndur er við Samskip. Aðrir hluthafar eru mun minni.
Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fleiri fréttir Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Sjá meira
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir