Stjórnarmenn vissu ekki um Black Sunshine 6. mars 2009 18:28 Stjórnarmenn í gamla Kaupþingi heyrðu fyrst um félagið Black Sunshine hjá fréttamanni Stöðvar tvö. Bandarísk undirmálslán sem Kaupþing fjárfesti í enduðu í þessu félagi í Lúxemborg. Kaupþing fjárfesti í skuldabréfum fyrir 8 milljarða evra í gegnum breskt dótturfélag sitt. Hluti þessara skuldabréfa voru bandarísk undirmálslán en heimtur af slíkum lánum eru í kringum 2%. Fréttastofan hefur heimildir fyrir því að Kaupþing hafi í stað þess að afskrifa hluta þessara lána flutt þau í félagið Black Sunshine og fært sem lán í bókum bankans. Þannig var bókhaldið fegrað, því í stað afskrifta voru færðar eignir í formi lánsins. Þessu hafnar Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, í yfirlýsingu í dag. Hann segir að ársreikningurinn 2007 hafi gefið skýra og rétta mynd af stöðu bankans þar sem skuldabréfin hafi ekki verið í vanskilum í árslok 2007. Lánið, eða „eignin" í Black Sunshine var þó heldur ekki afskrifað á fyrsta og öðrum ársfjórðungi 2008. Félagið Black Sunshine er með heimilisfesti í Lúxemborg. Hreiðar Már segir að félagið sé í eigu sjálfseignarstofnunar. Hvorki hafa fengist frekari upplýsingar um hana, né hverjir stóðu að stofnun Black sunshine. Fréttastofa hafði í dag samband við Gunnar Pál Pálsson og Hjörleif Jakobsson, fyrrverandi stjórnarmenn í Kaupþingi. Þeir mundu hvorugir eftir að hafa heyrt talað um Black Sunshine fyrr og ekki á stjórnarfundum í Kaupþingi. Þar hafi aftur á móti verið rætt um uppgjör breska dótturfélagsins. Sigurður Jónsson, framkvæmdastjóri KPMG sem endurskoðaði reikninga Kaupþings, sagðist í samtali við fréttastofu ekki vilja tjá sig um einstök mál viðskiptavina. Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Viðskipti innlent Selja hlut sinn í Skógarböðunum Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Viðskipti erlent Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Viðskipti innlent Jón Gunnarsson til Samorku Viðskipti innlent Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Viðskipti innlent Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Sjá meira
Stjórnarmenn í gamla Kaupþingi heyrðu fyrst um félagið Black Sunshine hjá fréttamanni Stöðvar tvö. Bandarísk undirmálslán sem Kaupþing fjárfesti í enduðu í þessu félagi í Lúxemborg. Kaupþing fjárfesti í skuldabréfum fyrir 8 milljarða evra í gegnum breskt dótturfélag sitt. Hluti þessara skuldabréfa voru bandarísk undirmálslán en heimtur af slíkum lánum eru í kringum 2%. Fréttastofan hefur heimildir fyrir því að Kaupþing hafi í stað þess að afskrifa hluta þessara lána flutt þau í félagið Black Sunshine og fært sem lán í bókum bankans. Þannig var bókhaldið fegrað, því í stað afskrifta voru færðar eignir í formi lánsins. Þessu hafnar Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, í yfirlýsingu í dag. Hann segir að ársreikningurinn 2007 hafi gefið skýra og rétta mynd af stöðu bankans þar sem skuldabréfin hafi ekki verið í vanskilum í árslok 2007. Lánið, eða „eignin" í Black Sunshine var þó heldur ekki afskrifað á fyrsta og öðrum ársfjórðungi 2008. Félagið Black Sunshine er með heimilisfesti í Lúxemborg. Hreiðar Már segir að félagið sé í eigu sjálfseignarstofnunar. Hvorki hafa fengist frekari upplýsingar um hana, né hverjir stóðu að stofnun Black sunshine. Fréttastofa hafði í dag samband við Gunnar Pál Pálsson og Hjörleif Jakobsson, fyrrverandi stjórnarmenn í Kaupþingi. Þeir mundu hvorugir eftir að hafa heyrt talað um Black Sunshine fyrr og ekki á stjórnarfundum í Kaupþingi. Þar hafi aftur á móti verið rætt um uppgjör breska dótturfélagsins. Sigurður Jónsson, framkvæmdastjóri KPMG sem endurskoðaði reikninga Kaupþings, sagðist í samtali við fréttastofu ekki vilja tjá sig um einstök mál viðskiptavina.
Mest lesið Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Viðskipti innlent „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Viðskipti innlent Selja hlut sinn í Skógarböðunum Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Viðskipti erlent Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp Viðskipti innlent Jón Gunnarsson til Samorku Viðskipti innlent Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Viðskipti innlent Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Viðskipti innlent Fleiri fréttir Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Tuttugu manns sagt upp hjá Play Þorbirna og Ævar til Pálsson Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Tólf sagt upp á Siglufirði Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Sjá meira
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent