Útskýrir milljónir međ skattsvikum og fölsuđum miđum

Innlent
kl 12:35, 23. febrúar 2009
Ţorsteinn Kragh
Ţorsteinn Kragh

Í morgun fór fram aðalmeðferð í máli Þorsteins Kragh og hollendingsins Jacob Van Hinte sem ákærðir eru fyrir fíkniefnainnflutning með Norrænu. Í húsbíl sem Jacob kom á hingað til lands fundust um 200 kg af kannabisefnum auk 1 ½ kg af kókaíni. Hollendingurinn bendlaði Þorstein við málið í upphafi en eftir að þeir hittust á Litla-Hrauni dró hann framburð sinn til baka og segir Þorstein ekkert hafa komið nálægt málinu. Fram kom að tæpar 80 milljónir voru inni á bankareikningum Þorsteins sem hann sagði tilkomnar vegna skota undan skatti og í tengslum við miða sem hann hafi falsað á tónleika sem hann hafi haldið í gegnum tíðina.

Framburður Hollendingsins hefur verið nokkuð mótsagnakenndur en í upphafi sagði hann við yfirheyrslur hjá lögreglu að Þorsteinn hefði komið að innflutningnum. Meðal annars hafi þeir hist á kaffihúsi í Amsterdam og Þorsteinn hafi skilið eftir húsbílinn í bílastæða húsi í Hollandi. Hann sagði Þorstein hafa gengið undir viðurnefninu Kimmi og benti m.a á mynd af Þorsteini í því sambandi hjá lögreglu.

Breyttur framburður

Þessu hefur hann hinsvegar nú breytt og sagði ástæðu þess að hann hafi ranglega bendlað Þorstein við málið hafi verið vegna þess að lögreglan hefði ekki trúað því sem væri rétt í þessu máli. Hann viðurkenndi að hafa flutt efnin til landsins en sagðist ekki hafa vitað af kókaíninu. Hann sagði tvo menn, Jim og Bill, hafa skipulagt smyglið en hann veit ekki frekari deili á þeim mönnum. Hann hafi hitt þá nokkrum sinnum fyrir smyglið og þeir hafi komið efnunum fyrir. Þess ber að geta að hollendingurinn hlaut dóm fyrir smygl á um 800 kg af kannabisefnum til Spánar árið 2005.

Þorsteinn hefur allan tímann neitað að hafa staðið í umræddum fíkniefnainnflutningi. Fyrir dómi í morgun var Þorsteinn mikið spurður út í símanúmer sem talið er að hann hafi notað í samskiptum sínum við hollendingin. Símanúmerið er ekki skráð og er svokallað frelsisnúmer. Þorsteinn neitaði allan tímann að hafa notað umrætt númer og sagðist ekki þekkja það.

Kunnuglegt PIN númer

Hinsvegar eru atriði sem virðast tengja Þorstein við umrætt númer. Í fyrsta lagi var sama PIN númer á því númeri og er á síma Þorsteins, 6969. Þorsteinn notar einnig þessa talnarunu í nafni sínu á SKYPE samskiptaforritinu, denni6969. Hann sagðist ekki hafa skýringar á þessu og þetta hlyti því að vera tilviljun.

Einnig er lögregla búin að láta rekja staðsetningar númersins og bera það saman við síma Þorsteins. Svo virðist sem símarnir hafi gjarnan verið á svipuðum stað og úr þeim hringt á svipuðum tíma. Þorsteinn var spurður hvort einhver sem væri gjarnan í kringum hann gæti átt umrætt númer. Hann sagðist oft vera í kringum ókunnugt fólk og nefndi í því sambandi að hann tæki gjanrana upp puttalinga á leið sinni til vinnu, en hann rekur gufubað á Laugarvatni.

Undarlegar peningaupphæðir

Líkt og fyrr segir var einnig vitnað í skýrslu sem unnin var um fjármál Þorsteins tvö ár aftur í tímann. Niðurstaða þeirrar skýrslu leiddi í ljós að inni á reikningum Þorsteins eða félögum tengdum honum voru tæpar 80 milljónir króna sem ekki var hægt að skýra út á eðlilegan hátt. Þorsteinn sagðist ekki geta staðfest að þessi tala væri rétt en sagði að svo gæti verið.

Lögmaður Þorsteins benti á að hjá lögreglu hefði Þorsteinn viðurkennt að hafa skotið undan skatti á þessum tíma og einnig falsað miða á tónleika sem hann hefur haldið. Þess ber að geta að Þorsteinn hefur verið nokkuð umsvifamikill í tónleikahöldum hér á landi og flutti meðal annars Placido Domingo hingað til lands. Einnig hefur hann verið í slagtogi með hestahvíslaranum heimsþekkta Monty Roberts.

Hlé var gert á réttarhaldinu í hádeginu en því verður haldið áfram í dag og á morgun.Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Innlent 31. júl. 2014 08:30

Séreignarlífeyrinn fái ađ lifa áfram

Sérfrćđingahópur á vegum Landssamtaka lífeyrissjóđa leggst gegn tillögum um varanlega heimild til ađ nýta séreignarsparnađ til húsnćđiskaupa. Meira
Innlent 31. júl. 2014 07:00

Sjúkratryggingar fara milljarđa fram úr áćtlun

Ţađ stefnir í ađ Sjúkratryggingar fari um 2,7 milljarđa fram úr áćtlun. Forstjóri stofnunarinnar segir ađ mikill kostnađur vegna nýs samnings viđ sérfrćđilćkna skýri framúrkeyrsluna. Fjárlaganefnd Alţ... Meira
Innlent 31. júl. 2014 07:00

Hćtta ferđamanna á smiti hverfandi

Ekkert lát er á sýkingahrinunni af völdum ebólaveiru sem hófst í Gíneu í byrjun febrúar á ţessu ári, ađ ţví er fram kemur á vef Landlćknisembćttisins. Meira
Innlent 31. júl. 2014 07:00

Sóley frumflytur nýtt lag

Tónlistarkonan Sóley ćtlar ađ frumflytja nýtt lag á tónleikum í menningarhúsinu Mengi viđ Óđinsgötu í kvöld. Meira
Innlent 31. júl. 2014 07:00

Undrast yfirlýsingar Hornafjarđar

Ingvar Ţ. Geirsson, eigandi Ice Lagoon, vísar á bug fullyrđingum um ađ fyrirtćkiđ hafi ekki öll tilskilin leyfi fyrir starfsemi sína.„Í ljósi fjölmiđlaumfjöllunar um leyfismál Ice Lagoon ehf.... Meira
Innlent 31. júl. 2014 07:00

Verđmunur um 300 ţúsund krónur

Hjól eru sífellt vinsćlli ferđamáti hér á landi og hjólreiđamenn klćddir skćrum fötum eru algeng sjón úti á götu. Fréttablađiđ hafđi samband viđ hina rótgrónu hjólreiđaverslun Örninn og spurđi hvađ ţa... Meira
Innlent 30. júl. 2014 12:00

Segir Lyfjastofnun verđa af tekjum vegna takmarkana fjárlaga

Rannveig Gunnarsdóttir, forstjóri Lyfjastofnunar, er ósátt viđ ađ stofnunin fái ekki ađ nýta ţađ fé sem hún aflar sjálf. Meira
Innlent 30. júl. 2014 21:01

Landeigendur viđ Hrunalaug ráđţrota

Landeigendur viđ Hrunalaug í Hrunamannahreppi segjast vera ráđalausir vegna ferđamanna sem flykkjast nú ţangađ í stórum stíl. Umgengnin er oft á tíđum slćm og landiđ fariđ ađ láta á sjá. Meira
Innlent 30. júl. 2014 20:37

Gríđarleg aukning í kynferđisbrotum gegn börnum

Kynferđisbrotum hefur fjölgađ í öllum brotaflokkum síđustu ár. Gífurleg aukning er í kynferđisbrotum gegn börnum, en aldrei hafa fleiri leitađ í Barnahús og í fyrra. Forstjóri Barnaverndarstofu segir ... Meira
Innlent 30. júl. 2014 20:10

Skortur á vinnuafli mun aftra uppbyggingu á íbúđarhúsnćđi

Formađur meistarafélags húsasmiđa telur ţađ óraunhćft markmiđ hjá Reykjavíkurborg ađ ćtla ađ reisa yfir 4000 ţúsund íbúđir á nćstu ţremur árum. Mikill skortur sé á iđnađarmönnum í landinu og ekki eigi... Meira
Innlent 30. júl. 2014 20:00

Geir H. Haarde skipađur sendiherra

Ţá var Árni Ţór Sigurđsson, alţingismađur og fyrrverandi formađur utanríkismálanefndar, einnig skipađur. Meira
Innlent 30. júl. 2014 18:22

„Rödd Íslands skiptir máli“

Minnihluti utanríkismálanefndar Alţingis lýsti yfir ţungum áhyggjum vegna átakanna á Gasasvćđinu, á fundi nefndarinnar í dag. Meira
Innlent 30. júl. 2014 17:08

Smábarn hvarf úr barnavagni sínum í Vesturbćnum

Lögreglunni á höfuđborgarsvćđinu barst í dag tilkynning um ađ sextán mánađa gamalt barn hefđi veriđ numiđ á brott úr barnavagni sínum fyrir utan heimili sitt á horni Túngötu og Garđastrćtis í Reykjaví... Meira
Innlent 30. júl. 2014 16:52

Yfirlýsing frá Hönnu Birnu: Svara umbođsmanni fyrir helgi

Hanna Birna neitar ađ hafa beitt Stefán ţrýstingi, eins og kemur fram í skriflegri yfirlýsingu sem hún sendi Vísi. Meira
Innlent 30. júl. 2014 16:13

Veruleg brögđ af ţví ađ veiđimenn vitji ekki leyfa sinna

Ţeir hreindýraveiđimenn sem ekki fengu úthlutađ leyfum, en eru á biđlista, ćttu ađ fylgjast vel međ tölvupósti sínum nćstu daga ţví veruleg brögđ eru af ţví ađ veiđimenn vitji ekki leyfa sinna. Meira
Innlent 30. júl. 2014 15:59

Ísland í dag: Lifa á frisbígolfi

"Menn tengja ţetta oft viđ sippubönd eđa húllahringi en frisbígolf er mikil keppnisíţrótt og nokkur ţúsund atvinnumenn til,“ segir Birgir Ómarsson, formađur Íslenska frisbígolfsambandsins. Meira
Innlent 30. júl. 2014 15:13

Útifundur viđ bandaríska sendiráđiđ kl. 17 á morgun

Útifundur Félagsins Ísland-Palestína vegna Gaza verđur hjá bandaríska sendiráđinu viđ Laufásveg á morgun kl. 17. Meira
Innlent 30. júl. 2014 15:10

Skemmtiferđaskip farin ađ stunda útsýnissiglingar

Landhelgisgćslan er međal annarra ađ kanna lagalega hliđ ţess ađ skipverjar af skemmtiferđaskipum eru farnir ađ stunda útsýnissiglingar á léttbátum skipanna sjálfra og hleypa ferđamönnum af skipunum á... Meira
Innlent 30. júl. 2014 15:00

Íslandsauglýsing Jagermeister bönnuđ

Taliđ óábyrgt ađ fara á brimbretti viđ strendur Íslands. Meira
Innlent 30. júl. 2014 14:45

Ágćtis ferđaveđur um verslunarmannahelgina

Útlit er fyrir nokkuđ hćgan vind međ skúrum víđa um land um verslunarmannahelgina. Ţurrast verđur á norđvestanverđu landinu. Meira
Innlent 30. júl. 2014 14:38

Mest um ferđamenn á ţriđjudögum

Ferđamönnum hefur fjölgađ mikiđ á Jökulsárlóni undanfarin ár. Meira
Innlent 30. júl. 2014 14:05

Gullna reglan ađ taka tillit hver til annars

Verslunarmannahelgin er ein mesta ferđahelgi landsins og í hönd fer ein stćrsta umferđarhelgi ársins. Bílslys eru algengs á ţessum tíma árs, en aukin umferđ, ţreyta og vímuefnagjafar eru oftar en ekki... Meira
Innlent 30. júl. 2014 13:57

Ramez ekki lofađ ađ hann yrđi ekki sendur til Palestínu

Palestínski flóttamađurinn Ramez Rassas sem sótti um hćli hér á landi hafđi ekki fengiđ loforđ frá íslenskum stjórnvöldum um ađ tryggt vćri ađ hann yrđi ekki sendur til Palestínu. Meira
Innlent 30. júl. 2014 13:07

Umbođsmađur Alţingis óskar eftir upplýsingum frá Hönnu Birnu

Umbođsmađur hefur kallađ eftir upplýsingum um meint afskipti innanríkisráđherra af rannsókn lögreglunnar á Lekamálinu svokallađa í kjölfar fréttaflutnings og samtala hans viđ lögreglustjóra og ríkissa... Meira
Innlent 30. júl. 2014 13:00

Samningur undirritađur um verkefni í öryggis- og varnarmálum

Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráđherra, og Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráđherra, undirrituđu í dag samning sem felur Ríkislögreglustjóra og Landhelgisgćslu Íslands ađ sinna framkvćmd ver... Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Útskýrir milljónir međ skattsvikum og fölsuđum miđum
Fara efst