LAUGARDAGUR 30. ÁGÚST NÝJAST 16:05

ÍA steig stórt skref í átt ađ Pepsi-deildinni

SPORT

Útskýrir milljónir međ skattsvikum og fölsuđum miđum

Innlent
kl 12:35, 23. febrúar 2009
Ţorsteinn Kragh
Ţorsteinn Kragh

Í morgun fór fram aðalmeðferð í máli Þorsteins Kragh og hollendingsins Jacob Van Hinte sem ákærðir eru fyrir fíkniefnainnflutning með Norrænu. Í húsbíl sem Jacob kom á hingað til lands fundust um 200 kg af kannabisefnum auk 1 ½ kg af kókaíni. Hollendingurinn bendlaði Þorstein við málið í upphafi en eftir að þeir hittust á Litla-Hrauni dró hann framburð sinn til baka og segir Þorstein ekkert hafa komið nálægt málinu. Fram kom að tæpar 80 milljónir voru inni á bankareikningum Þorsteins sem hann sagði tilkomnar vegna skota undan skatti og í tengslum við miða sem hann hafi falsað á tónleika sem hann hafi haldið í gegnum tíðina.

Framburður Hollendingsins hefur verið nokkuð mótsagnakenndur en í upphafi sagði hann við yfirheyrslur hjá lögreglu að Þorsteinn hefði komið að innflutningnum. Meðal annars hafi þeir hist á kaffihúsi í Amsterdam og Þorsteinn hafi skilið eftir húsbílinn í bílastæða húsi í Hollandi. Hann sagði Þorstein hafa gengið undir viðurnefninu Kimmi og benti m.a á mynd af Þorsteini í því sambandi hjá lögreglu.

Breyttur framburður

Þessu hefur hann hinsvegar nú breytt og sagði ástæðu þess að hann hafi ranglega bendlað Þorstein við málið hafi verið vegna þess að lögreglan hefði ekki trúað því sem væri rétt í þessu máli. Hann viðurkenndi að hafa flutt efnin til landsins en sagðist ekki hafa vitað af kókaíninu. Hann sagði tvo menn, Jim og Bill, hafa skipulagt smyglið en hann veit ekki frekari deili á þeim mönnum. Hann hafi hitt þá nokkrum sinnum fyrir smyglið og þeir hafi komið efnunum fyrir. Þess ber að geta að hollendingurinn hlaut dóm fyrir smygl á um 800 kg af kannabisefnum til Spánar árið 2005.

Þorsteinn hefur allan tímann neitað að hafa staðið í umræddum fíkniefnainnflutningi. Fyrir dómi í morgun var Þorsteinn mikið spurður út í símanúmer sem talið er að hann hafi notað í samskiptum sínum við hollendingin. Símanúmerið er ekki skráð og er svokallað frelsisnúmer. Þorsteinn neitaði allan tímann að hafa notað umrætt númer og sagðist ekki þekkja það.

Kunnuglegt PIN númer

Hinsvegar eru atriði sem virðast tengja Þorstein við umrætt númer. Í fyrsta lagi var sama PIN númer á því númeri og er á síma Þorsteins, 6969. Þorsteinn notar einnig þessa talnarunu í nafni sínu á SKYPE samskiptaforritinu, denni6969. Hann sagðist ekki hafa skýringar á þessu og þetta hlyti því að vera tilviljun.

Einnig er lögregla búin að láta rekja staðsetningar númersins og bera það saman við síma Þorsteins. Svo virðist sem símarnir hafi gjarnan verið á svipuðum stað og úr þeim hringt á svipuðum tíma. Þorsteinn var spurður hvort einhver sem væri gjarnan í kringum hann gæti átt umrætt númer. Hann sagðist oft vera í kringum ókunnugt fólk og nefndi í því sambandi að hann tæki gjanrana upp puttalinga á leið sinni til vinnu, en hann rekur gufubað á Laugarvatni.

Undarlegar peningaupphæðir

Líkt og fyrr segir var einnig vitnað í skýrslu sem unnin var um fjármál Þorsteins tvö ár aftur í tímann. Niðurstaða þeirrar skýrslu leiddi í ljós að inni á reikningum Þorsteins eða félögum tengdum honum voru tæpar 80 milljónir króna sem ekki var hægt að skýra út á eðlilegan hátt. Þorsteinn sagðist ekki geta staðfest að þessi tala væri rétt en sagði að svo gæti verið.

Lögmaður Þorsteins benti á að hjá lögreglu hefði Þorsteinn viðurkennt að hafa skotið undan skatti á þessum tíma og einnig falsað miða á tónleika sem hann hefur haldið. Þess ber að geta að Þorsteinn hefur verið nokkuð umsvifamikill í tónleikahöldum hér á landi og flutti meðal annars Placido Domingo hingað til lands. Einnig hefur hann verið í slagtogi með hestahvíslaranum heimsþekkta Monty Roberts.

Hlé var gert á réttarhaldinu í hádeginu en því verður haldið áfram í dag og á morgun.Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Innlent 30. ágú. 2014 14:46

Hluti af starfsskyldum ađ fara á tónleika Timberlake

Bćjarfulltrúi VG í Kópavogi var einn ţeirra sem ţáđi bođsmiđa sem bárust bćjarskrifstofum frá Senu til ađ fara á tónleika Justins Timberlake í Kórnum um síđustu helgi. Meira
Innlent 30. ágú. 2014 14:00

Tískan í denn og í dag

Akureyrarvaka stendur sem hćst ţessa dagana. Meira
Innlent 30. ágú. 2014 13:40

„Vonandi halda ţeir ekki ađ viđ séum vanţakklátir grćđgisfuglar“

"Viđ vonum ađ Fćreyingar haldi ekki ađ viđ Íslendingar séum vanţakklátir grćđgisfuglar.“ Ţetta segir annar stofnenda síđu ţar sem Fćreyingar eru beđnir afsökunar á framferđi íslenskra stjórnvald... Meira
Innlent 30. ágú. 2014 00:01

Geggjađ gaman ađ vera byrjuđ í skóla

Ţađ eru mikil tímamót ađ hefja skólagöngu í fyrsta sinn en Fréttablađiđ tók nokkur nýbökuđ skólabörn tali sem eru sammála ađ ţađ sé frábćrt ađ vera sest á skólabekk. Meira
Innlent 30. ágú. 2014 00:01

Launin námu 1,5 milljörđum króna

Samkvćmt nýrri skýrslu um Dróma námu laun og launatengd gjöld vegna slita SPRON og Frjálsa nćrri tveimur milljörđum króna á ţremur árum. Ţrír sátu í langflestum slita- og skilastjórnunum en átta ţáđu ... Meira
Innlent 30. ágú. 2014 12:18

Um 700 skjálftar hafa mćlst frá miđnćtti

Mest virkni hefur veriđ á 15 kílómetra löngu svćđi međ miđju á jađri Dyngjujökuls. Meira
Innlent 30. ágú. 2014 12:00

Hagnađur upp á fjóra milljarđa

Landsvirkjun hagnađist um 34,5 milljónir dala, jafnvirđi fjögurra milljarđa króna, á fyrstu sex mánuđum ársins. Meira
Innlent 30. ágú. 2014 11:42

Varar viđ snörpum vindhviđum á morgun

Veđurstofan spáir stormi og mikilli rigningu á landinu á morgun, einkum suđaustan til á landinu. Meira
Innlent 30. ágú. 2014 10:55

Rúmlega 65 ţúsund hafa sótt um leiđréttingu

Frestur til ađ sćkja um leiđréttingu verđtryggđra fasteignaveđlána rennur út á mánudagskvöld. Meira
Innlent 30. ágú. 2014 08:26

Skjálfti af stćrđ 5,4 stig í morgun

Um 450 skjálftar mćldust í nótt en í heild má segja ađ engin markverđ breyting hafi orđiđ á jarđskjálftavirkninni. Meira
Innlent 30. ágú. 2014 08:12

Hótađi sjálfsvígi og annar neitađi ađ yfirgefa lögreglustöđina

Sparkađi hann í lögreglumann og var í kjölfariđ handtekinn. Meira
Innlent 30. ágú. 2014 08:10

Gekk á ţaki fangelsis

Lögregla fékk á ţriđja tímanum í nótt tilkynningu um mann á ţaki Hegningarhússins viđ Skólavörđustíg. Meira
Innlent 30. ágú. 2014 07:30

Tap 338 milljónum á Laugavegshúsum

Meirihlutinn í borgarráđi Reykjavíkur samţykkti á miđvikudag ađ taka tilbođi BAB Capital ehf. í Laugaveg 4 og 6. Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, borgarráđsfulltrúi Framsóknar, segir ađ međ ţessu t... Meira
Innlent 30. ágú. 2014 07:00

Sena bauđ bćjarfulltrúum á Timberlake

Varabćjarfulltrúi Framsóknarmanna í Kópavogi telur ađ siđareglur kunni ađ hafa veriđ brotnar er bćjarfulltrúar og makar fengu bođsmiđa á tónleika Justins Timberlake. Hann bađ sjálfur um miđa en fékk e... Meira
Innlent 30. ágú. 2014 07:00

Vill vita laun nefndarmanna hjá borginni

Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknarflokksins, hefur óskađ eftir upplýsingum um ţađ hvernig greiđslum sé háttađ til ţeirra sem sitja í tilteknum nefndum á vegum borgarinnar. Meira
Innlent 30. ágú. 2014 07:00

Segja stjórnkerfi borgararinnar vera ađ blása út

"Mikilvćgt er ađ stjórnkerfi borgarinnar sé ekki blásiđ út í ţeim tilgangi ađ skapa stöđur fyrir stjórnmálamenn,“ segir í bókun borgarráđsfulltrúa Sjálfstćđisflokks sem gagnrýna stofnun stjórnke... Meira
Innlent 29. ágú. 2014 20:52

Berjast fyrir nauđsynlegri ađstođ

Hin rúmlega tveggja ára gamla Katrín Sara Ketilsdóttir er baráttujaxl međ meiru. Ţrettán mánađa gömul greindist hún međ Kabuki heilkenniđ en hún er fyrsti og eini Íslendingurinn sem greinst hefur međ ... Meira
Innlent 29. ágú. 2014 20:30

Fundu brunalykt alla leiđ upp í ţyrluna

Fögur gígaröđ hefur myndast undan sporđi Dyngjujökuls eftir stutt eldgos sem ţar varđ í nótt. Kristján Már Unnarsson flaug yfir gosstöđvarnar í dag og lýsir hér ţví sem fyrir augu bar. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 20:00

Telja of langt gengiđ í lokunum

Sumir telja of langt gengiđ í ađ loka vegum vegna gosóróans, en fólk virđir ţó lokanir. Ţetta segir formađur björgunarsveitarinnar Stefáns í Mývatnssveit. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 20:00

Fjórđungur treystir Hönnu Birnu minnst

Stjórnmálafrćđingur segir niđurstöđuna áhyggjuefni, bćđi fyrir ráđherra og stjórnarflokkanna Meira
Innlent 29. ágú. 2014 18:43

„Ţetta hlýtur ađ enda međ ósköpum“

Ađalfundi útgáfufélags DV var frestađ um viku nú síđdegis vegna ágreinings um ársreikninga. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 18:05

Ađalfundi DV frestađ um viku

Ađalfundi útgáfufélags DV var frestađ um viku nú síđdegis vegna ágreinings um ársreikninga félagsins. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 17:22

„Ótćkt er ađ heill landshluti verđi skyndilega sambandslaus“

Margar spurningar varđandi fjarskipti á Vestfjörđum hafa vaknađ í kjölfar bilunar á stofnneti Mílu síđasta ţriđjudag. Míla hefur beđist afsökunar á biluninni. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 17:02

Vill ađ réttarhöldunum verđi sjónvarpađ í beinni útsendingu

Tónlistarmađurinn Gylfi Ćgisson óttast ekki mögulega lögsókn vegna ummćla sinna um Hinsegin daga. Meira
Innlent 29. ágú. 2014 17:00

Botninn tekinn af sellóleikaranum

Starfsmenn á vegum Reykjavíkurborgar unnu ađ ţví í dag ađ brjóta stallinn undir styttunni af sellóleikaranum viđ Háskólabíó. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Útskýrir milljónir međ skattsvikum og fölsuđum miđum
Fara efst