MÁNUDAGUR 1. SEPTEMBER NÝJAST 11:06

Fimm hundruđ á biđlista eftir stuđningi

FRÉTTIR

Útskýrir milljónir međ skattsvikum og fölsuđum miđum

Innlent
kl 12:35, 23. febrúar 2009
Ţorsteinn Kragh
Ţorsteinn Kragh

Í morgun fór fram aðalmeðferð í máli Þorsteins Kragh og hollendingsins Jacob Van Hinte sem ákærðir eru fyrir fíkniefnainnflutning með Norrænu. Í húsbíl sem Jacob kom á hingað til lands fundust um 200 kg af kannabisefnum auk 1 ½ kg af kókaíni. Hollendingurinn bendlaði Þorstein við málið í upphafi en eftir að þeir hittust á Litla-Hrauni dró hann framburð sinn til baka og segir Þorstein ekkert hafa komið nálægt málinu. Fram kom að tæpar 80 milljónir voru inni á bankareikningum Þorsteins sem hann sagði tilkomnar vegna skota undan skatti og í tengslum við miða sem hann hafi falsað á tónleika sem hann hafi haldið í gegnum tíðina.

Framburður Hollendingsins hefur verið nokkuð mótsagnakenndur en í upphafi sagði hann við yfirheyrslur hjá lögreglu að Þorsteinn hefði komið að innflutningnum. Meðal annars hafi þeir hist á kaffihúsi í Amsterdam og Þorsteinn hafi skilið eftir húsbílinn í bílastæða húsi í Hollandi. Hann sagði Þorstein hafa gengið undir viðurnefninu Kimmi og benti m.a á mynd af Þorsteini í því sambandi hjá lögreglu.

Breyttur framburður

Þessu hefur hann hinsvegar nú breytt og sagði ástæðu þess að hann hafi ranglega bendlað Þorstein við málið hafi verið vegna þess að lögreglan hefði ekki trúað því sem væri rétt í þessu máli. Hann viðurkenndi að hafa flutt efnin til landsins en sagðist ekki hafa vitað af kókaíninu. Hann sagði tvo menn, Jim og Bill, hafa skipulagt smyglið en hann veit ekki frekari deili á þeim mönnum. Hann hafi hitt þá nokkrum sinnum fyrir smyglið og þeir hafi komið efnunum fyrir. Þess ber að geta að hollendingurinn hlaut dóm fyrir smygl á um 800 kg af kannabisefnum til Spánar árið 2005.

Þorsteinn hefur allan tímann neitað að hafa staðið í umræddum fíkniefnainnflutningi. Fyrir dómi í morgun var Þorsteinn mikið spurður út í símanúmer sem talið er að hann hafi notað í samskiptum sínum við hollendingin. Símanúmerið er ekki skráð og er svokallað frelsisnúmer. Þorsteinn neitaði allan tímann að hafa notað umrætt númer og sagðist ekki þekkja það.

Kunnuglegt PIN númer

Hinsvegar eru atriði sem virðast tengja Þorstein við umrætt númer. Í fyrsta lagi var sama PIN númer á því númeri og er á síma Þorsteins, 6969. Þorsteinn notar einnig þessa talnarunu í nafni sínu á SKYPE samskiptaforritinu, denni6969. Hann sagðist ekki hafa skýringar á þessu og þetta hlyti því að vera tilviljun.

Einnig er lögregla búin að láta rekja staðsetningar númersins og bera það saman við síma Þorsteins. Svo virðist sem símarnir hafi gjarnan verið á svipuðum stað og úr þeim hringt á svipuðum tíma. Þorsteinn var spurður hvort einhver sem væri gjarnan í kringum hann gæti átt umrætt númer. Hann sagðist oft vera í kringum ókunnugt fólk og nefndi í því sambandi að hann tæki gjanrana upp puttalinga á leið sinni til vinnu, en hann rekur gufubað á Laugarvatni.

Undarlegar peningaupphæðir

Líkt og fyrr segir var einnig vitnað í skýrslu sem unnin var um fjármál Þorsteins tvö ár aftur í tímann. Niðurstaða þeirrar skýrslu leiddi í ljós að inni á reikningum Þorsteins eða félögum tengdum honum voru tæpar 80 milljónir króna sem ekki var hægt að skýra út á eðlilegan hátt. Þorsteinn sagðist ekki geta staðfest að þessi tala væri rétt en sagði að svo gæti verið.

Lögmaður Þorsteins benti á að hjá lögreglu hefði Þorsteinn viðurkennt að hafa skotið undan skatti á þessum tíma og einnig falsað miða á tónleika sem hann hefur haldið. Þess ber að geta að Þorsteinn hefur verið nokkuð umsvifamikill í tónleikahöldum hér á landi og flutti meðal annars Placido Domingo hingað til lands. Einnig hefur hann verið í slagtogi með hestahvíslaranum heimsþekkta Monty Roberts.

Hlé var gert á réttarhaldinu í hádeginu en því verður haldið áfram í dag og á morgun.Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Innlent 01. sep. 2014 10:55

Fimm hundruđ á biđlista eftir stuđningi

Fötluđ börn sem ţurfa stuđningsfjölskyldu og fatlađ fólk sem ţarf félagslegan stuđning fá ekki ţjónustu ţar sem erfitt er ađ manna störfin. Meira
Innlent 01. sep. 2014 11:03

"Einlćgt rapp ţar sem viđ tölum vel um stelpur“

Rappsveitin I.B.M frumsýnir myndband í kvöld Meira
Innlent 01. sep. 2014 00:01

Fleiri sćkja réttinn til húsaleigubóta

Taliđ er ađ efnahagsţrengingar og hátt leiguverđ fái fólk frekar til ađ sćkja rétt sinn og ţrýsta á leigusala ađ gefa upp leiguna. Meira
Innlent 01. sep. 2014 10:49

Starfsfólk í ferđaţjónustu hlunnfariđ

"Viđ höfum gríđarlegar áhyggjur af ţessari atvinnugrein. Ef Ísland ćtlar byggja upp ţessa ferđaţjónustu ţá ţarf ađ taka mjög hressilega til,“ segir Drífa Snćdal, framkvćmdastjóri Starfsgreinasam... Meira
Innlent 01. sep. 2014 10:48

Lćknir um eyrnakerti: „Ósigur skynseminnar“

"Eyrnakerti eru hvorki virk né hćttulaus. Ţau soga ekki einu sinni merg, hvađ ţá annađ," segir Björn Geir Leifsson skurđlćknir og bendir á niđurstöđur vísindarannsókna máli sínu til stuđnings. Meira
Innlent 01. sep. 2014 10:48

Breyttur útivistartími tekur gildi

Útivistartími barna og unglinga tekur breytingum 1. september. Frá ţeim tíma mega 12 ára börn og yngri vera úti til klukkan 20.00. 13 til 16 ára unglingar mega vera úti til klukkan 22.00. Meira
Innlent 01. sep. 2014 10:44

Ísland í auga stormsins

Leifar fellibylsins Christobal fóru yfir Ísland í gćr eins og sjá má á međfylgjandi mynd. Meira
Innlent 01. sep. 2014 09:45

200 fulltrúar skođa um fimm ţúsund stađi

Litiđ er á gagnagrunninn sem fyrsta áfanga í langtímaverkefni sem snýst um ađ dreifa ferđamönnum betur yfir tíma og rúm, allt áriđ um kring. Meira
Innlent 01. sep. 2014 10:07

Samstöđufundur yfirtók húsakynni Ríkissáttasemjara

Félag stjórnenda leikskóla fundar nú međ samninganefnda sveitarfélaga. Meira
Innlent 01. sep. 2014 10:07

Ók próflaus undir áhrifum kannabis

Lögreglan á Suđurnesjum hafđi afskipti af allnokkrum ökumönnum um helgina vegna brota á umferđarlögum. Meira
Innlent 01. sep. 2014 09:46

Konum sem beita heimilisofbeldi bođin međferđ

Fjöldi gerenda sem leita sér ađstođar eykst međ ári hverju. Mest fjölgar ungum körlum sem fara í međferđ eftir eitt tilvik. Meira
Innlent 01. sep. 2014 09:46

Fékk ađ róta eftirlitslaus í gögnum saksóknarans

Verjandi Karls Wernerssonar hefur sent Ríkissaksóknara bréf ţar sem hann krefst ađgangs ađ rannsóknargögnum vegna kćru á starfsháttum Sérstaks saksóknara vegna ađgangs skiptastjóra Milestone ađ gögnun... Meira
Innlent 01. sep. 2014 09:46

Um 40 hjálparbeiđnir bárust

Slökkviliđi höfuđborgarsvćđisins höfđu borist 37 hjálparbeiđnir um miđjan dag í gćr vegna vatnsleka í íbúđarhúsum. Flestar bárust ţćr frá íbúum í Hátúni og ţar í kring. Meira
Innlent 01. sep. 2014 09:35

Laus úr gćsluvarđhaldi

Mađur sem grunađur er um ađild ađ grófri líkamsárás og frelsissviptingu ţann 6. ágúst síđastliđinn hefur veriđ látinn laus úr gćsluvarđhaldi en ţetta kemur fram í dómi Hćstaréttar. Meira
Innlent 01. sep. 2014 09:13

Fer fram á ţjóđaratkvćđagreiđslu um veru Íslands í NATO

Ögmundur Jónasson, ţingmađur Vinstrihreyfingarinnar - grćns frambođs, segir ađ Íslendingar eigi ekki ađ stilla sér upp međ árasargjörnum ríkjum í Atlantshafsbandalaginu. Meira
Innlent 01. sep. 2014 08:18

Frestur til ađ sćkja um leiđréttingu rennur út í dag

Ţeir sem ekki sćkja um úrrćđin fyrir lok dags fá höfuđstól verđtryggđra húsnćđislána ekki lćkkađan. Meira
Innlent 01. sep. 2014 07:17

Mikill gufustrókur frá Holuhrauni

Skjálfti upp á 4,5 stig varđ í Bárđarbungu um klukkan 5 í morgun. Ekkert virđist draga úr hraunflaumnum frá gosstöđvunum. Meira
Innlent 01. sep. 2014 07:00

Ţrjár hrefnur veiddust í ágúst

Ađeins 22 hrefnur hafa veiđst á ţessari vertíđ og var fyrstu tveimur dýrunum í ágústmánuđi landađ á fimmtudag. Meira
Innlent 31. ágú. 2014 22:33

Hvetja Bandaríkjamenn til ađ senda Úkraínumönnum vopn

Bandarískir öldungadeildarţingmenn hafa kallađ eftir ađ Bandaríkjastjórn sendi vopn til Úkraínu í ţeim tilgangi ađ ađstođa úkraínska herinn í baráttu sinni gegn "innrás Rússa“. Meira
Innlent 31. ágú. 2014 21:12

Gekk á nýju hrauni

"Ég verđ ţeirri stund fegnastur ţegar viđ förum héđan burtu eftir smá stund“, sagđi Óskar Bjartmarz yfirlögregluţjónn ţegar fréttamönnum var fylgt ađ nýja hrauninu. Meira
Innlent 31. ágú. 2014 20:08

Ţađ má búast viđ hverju sem er

Hraungos sem hófst norđan Vatnajökjuls í nótt stendur enn yfir, en ţađ er taliđ allt ađ 50 sinnum stćrra en gosiđ sem var ţar í fyrradag. Vísindamenn segja ómögulegt ađ spá fyrir um framhaldiđ en segj... Meira
Innlent 31. ágú. 2014 20:00

Nýjasti hluti Íslands

Fréttamađur Stöđvar 2 fékk lögreglufylgd ađ gosstöđvunum í gćr til ađ líta hiđ nýja hraun augum, sem kom upp úr gossprungunum á föstudaginn. Meira
Innlent 31. ágú. 2014 18:54

Brjálađ ađ gera hjá Neyđarlínunni

Alls bárust 324 mál á borđ ţeirra í dag Meira
Innlent 31. ágú. 2014 18:47

37 útköll vegna vatnsleka

Dagurinn hefur veriđ mjög erilsamur hjá slökkviliđi höfuđborgarsvćđisins. Meira
Innlent 31. ágú. 2014 18:05

Sjötíu metra háir gosstrókar

Vísindamenn óttast ađ gos opnist annars stađar. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Útskýrir milljónir međ skattsvikum og fölsuđum miđum
Fara efst