Björn Jörundur: „Ég er miður mín“ 18. febrúar 2009 18:43 Björn Jörundur Friðbjörsson tónlistarmaður segist hafa gert mistök þegar hann átti viðskipti við dæmdan fíkniefnasala fyrir tæpu ári síðan. Hann segir þetta ekki eiga við í dag og vonar að fólk sjái í gegnum fingur sér því lífið sé ekki alltaf eins frá degi til dags. Fíkniefnalögreglan hleraði fjögur símtöl sem Björn átti við fíkniefnasala sem dæmdur var héraðsdómi Reykjavíkur í dag. „Það er augljóst um hvað verið er að ræða þarna, það skilja allir hvað þarna er sagt," sagði Björn Jörundur í samtali við fréttastofu í kvöld. Aðspurður hvort hann neiti því að hafa verið að kaupa fíkniefni í umræddum símtölum segist Björn ekki neita neinu. Hann segist ekki sjá að þetta mál hafi áhrif á störf sín en hann er meðal annars dómari í Idol stjörnuleit sem sýnd er á Stöð 2. „Nei þetta er ársgamalt og á ekkert við í dag. Ég vona að fólk sjái í gegnum fingur sér með þetta því lífið er ekki alltaf eins frá degi til dags," sagði Björn. „Ég er miður mín yfir því að þetta skuli hafa komið upp á þennan hátt. Núna er ég þekktur af einhverju öðru en ég ætti að vera þekktur af." Sjónvarpsstjóri Stöðvar 2 vildi ekki tjá sig um málið þegar eftir því var leitað í dag. Tengdar fréttir Dómur endurbirtur: Nafn Björns Jörundar fjarlægt Dómurinn yfir Þorvarði Davíð Ólafssyni hefur verið birtur aftur á vefsíðu Héraðsdóms Reykjavíkur, en hann var fjarlægður af vefnum fyrr í dag. Í dómnum mátti lesa nákvæmt endurrit samtals Björns Jörundar Friðbjörnssonar við Þorvarð sem fíkniefnadeild lögreglunnar hleraði. 18. febrúar 2009 17:23 Nova styður Björn Jörund Liv Bergþórsóttir forstjóri farsímafyrirtækisins Nova segir að fyrirtækið styðji Björn Jörund Friðbjörnsson í því að feta rétta braut í lífinu. Fyrirtækið harmar einnig að hann hafi flækst inn í mál sem þetta. 18. febrúar 2009 17:57 Framleiðendur Idols: Mál Björns Jörundar til skoðunar „Við erum með málið til skoðunar," segir Þór Freysson framleiðandi Idolsins varðandi mál Björns Jörundar Friðbjörnssonar sem flæktist inn í fíkniefnadóm sem féll yfir kókaínsala fyrr í dag. Í dómsorði mátti lesa endurrit af símtali Björns Jörundar við Þorvarð Davíð Ólafsson, sem var dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi fyrir fíkniefnasölu, líkamsárásir og vopnalagabrot. 18. febrúar 2009 16:05 Bubbi í áfalli vegna Björns Bubbi Morthens er í áfalli eftir að hann heyrði af tengslum Björns Jörundar Friðbjörnssonar við fíkniefnasalann Þorvarð Davíð Ólafsson. Í morgun féll dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur yfir Þorvarði þar sem fram kom að Björn Jörundur hafi átti í einhverskonar viðskiptum við hann. 18. febrúar 2009 16:30 Dómur yfir kókaínsala hvarf Dómur sem féll yfir Þorvarði Davíði Ólafssyni og birtist á vef héraðsdóma datt út af vefnum. Eins og Vísir greindi frá þá mátti finna þar endurrit af samtölum Þorvarðar við einstaklinga og þar á meðal Idoldómarann Björn Jörund Friðbjörnsson. 18. febrúar 2009 14:49 Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Innlent „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Innlent Fleiri fréttir „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Sjá meira
Björn Jörundur Friðbjörsson tónlistarmaður segist hafa gert mistök þegar hann átti viðskipti við dæmdan fíkniefnasala fyrir tæpu ári síðan. Hann segir þetta ekki eiga við í dag og vonar að fólk sjái í gegnum fingur sér því lífið sé ekki alltaf eins frá degi til dags. Fíkniefnalögreglan hleraði fjögur símtöl sem Björn átti við fíkniefnasala sem dæmdur var héraðsdómi Reykjavíkur í dag. „Það er augljóst um hvað verið er að ræða þarna, það skilja allir hvað þarna er sagt," sagði Björn Jörundur í samtali við fréttastofu í kvöld. Aðspurður hvort hann neiti því að hafa verið að kaupa fíkniefni í umræddum símtölum segist Björn ekki neita neinu. Hann segist ekki sjá að þetta mál hafi áhrif á störf sín en hann er meðal annars dómari í Idol stjörnuleit sem sýnd er á Stöð 2. „Nei þetta er ársgamalt og á ekkert við í dag. Ég vona að fólk sjái í gegnum fingur sér með þetta því lífið er ekki alltaf eins frá degi til dags," sagði Björn. „Ég er miður mín yfir því að þetta skuli hafa komið upp á þennan hátt. Núna er ég þekktur af einhverju öðru en ég ætti að vera þekktur af." Sjónvarpsstjóri Stöðvar 2 vildi ekki tjá sig um málið þegar eftir því var leitað í dag.
Tengdar fréttir Dómur endurbirtur: Nafn Björns Jörundar fjarlægt Dómurinn yfir Þorvarði Davíð Ólafssyni hefur verið birtur aftur á vefsíðu Héraðsdóms Reykjavíkur, en hann var fjarlægður af vefnum fyrr í dag. Í dómnum mátti lesa nákvæmt endurrit samtals Björns Jörundar Friðbjörnssonar við Þorvarð sem fíkniefnadeild lögreglunnar hleraði. 18. febrúar 2009 17:23 Nova styður Björn Jörund Liv Bergþórsóttir forstjóri farsímafyrirtækisins Nova segir að fyrirtækið styðji Björn Jörund Friðbjörnsson í því að feta rétta braut í lífinu. Fyrirtækið harmar einnig að hann hafi flækst inn í mál sem þetta. 18. febrúar 2009 17:57 Framleiðendur Idols: Mál Björns Jörundar til skoðunar „Við erum með málið til skoðunar," segir Þór Freysson framleiðandi Idolsins varðandi mál Björns Jörundar Friðbjörnssonar sem flæktist inn í fíkniefnadóm sem féll yfir kókaínsala fyrr í dag. Í dómsorði mátti lesa endurrit af símtali Björns Jörundar við Þorvarð Davíð Ólafsson, sem var dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi fyrir fíkniefnasölu, líkamsárásir og vopnalagabrot. 18. febrúar 2009 16:05 Bubbi í áfalli vegna Björns Bubbi Morthens er í áfalli eftir að hann heyrði af tengslum Björns Jörundar Friðbjörnssonar við fíkniefnasalann Þorvarð Davíð Ólafsson. Í morgun féll dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur yfir Þorvarði þar sem fram kom að Björn Jörundur hafi átti í einhverskonar viðskiptum við hann. 18. febrúar 2009 16:30 Dómur yfir kókaínsala hvarf Dómur sem féll yfir Þorvarði Davíði Ólafssyni og birtist á vef héraðsdóma datt út af vefnum. Eins og Vísir greindi frá þá mátti finna þar endurrit af samtölum Þorvarðar við einstaklinga og þar á meðal Idoldómarann Björn Jörund Friðbjörnsson. 18. febrúar 2009 14:49 Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Innlent „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Innlent Fleiri fréttir „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Sjá meira
Dómur endurbirtur: Nafn Björns Jörundar fjarlægt Dómurinn yfir Þorvarði Davíð Ólafssyni hefur verið birtur aftur á vefsíðu Héraðsdóms Reykjavíkur, en hann var fjarlægður af vefnum fyrr í dag. Í dómnum mátti lesa nákvæmt endurrit samtals Björns Jörundar Friðbjörnssonar við Þorvarð sem fíkniefnadeild lögreglunnar hleraði. 18. febrúar 2009 17:23
Nova styður Björn Jörund Liv Bergþórsóttir forstjóri farsímafyrirtækisins Nova segir að fyrirtækið styðji Björn Jörund Friðbjörnsson í því að feta rétta braut í lífinu. Fyrirtækið harmar einnig að hann hafi flækst inn í mál sem þetta. 18. febrúar 2009 17:57
Framleiðendur Idols: Mál Björns Jörundar til skoðunar „Við erum með málið til skoðunar," segir Þór Freysson framleiðandi Idolsins varðandi mál Björns Jörundar Friðbjörnssonar sem flæktist inn í fíkniefnadóm sem féll yfir kókaínsala fyrr í dag. Í dómsorði mátti lesa endurrit af símtali Björns Jörundar við Þorvarð Davíð Ólafsson, sem var dæmdur í fimmtán mánaða fangelsi fyrir fíkniefnasölu, líkamsárásir og vopnalagabrot. 18. febrúar 2009 16:05
Bubbi í áfalli vegna Björns Bubbi Morthens er í áfalli eftir að hann heyrði af tengslum Björns Jörundar Friðbjörnssonar við fíkniefnasalann Þorvarð Davíð Ólafsson. Í morgun féll dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur yfir Þorvarði þar sem fram kom að Björn Jörundur hafi átti í einhverskonar viðskiptum við hann. 18. febrúar 2009 16:30
Dómur yfir kókaínsala hvarf Dómur sem féll yfir Þorvarði Davíði Ólafssyni og birtist á vef héraðsdóma datt út af vefnum. Eins og Vísir greindi frá þá mátti finna þar endurrit af samtölum Þorvarðar við einstaklinga og þar á meðal Idoldómarann Björn Jörund Friðbjörnsson. 18. febrúar 2009 14:49