Bið eftir viðbótarfjármögnun tefur IMF umsóknina 6. nóvember 2008 17:00 Geir H. Haarde, forsætisráðherra. Geir Haarde forsætisráðherra segir ástæðuna fyrir því að dregist hafi að taka ákvörðun í framkvæmdastjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um lán til Íslendinga sé sú að ekki sé búið að klára þá viðbótarfjármögnun sem talað hefur verið um. „Þá erum við fyrst og fremst að tala um fjármögnun frá Norðulöndunum sem getur verið í formi lána eða gjaldeyrisskiptasamninga. Þetta er ástæðan fyrir því að þetta er að dragast hjá IMF," segir Geir í samtali við Vísi. Hann segir þó ljóst að ákveðnar þjóðir vilji tengja Icesave málið við umsókn Íslendinga. „Það er spurning hvort einhver sé að reyna að skemma fyrir þessum samningum og þá segi ég, ef þetta snýst um Icesave málið, þá lítum við á það sem annað mál," sagði forsætisráðherra. „Ríkisstjórnin telur að afgreiða eigi lánið og prógrammið á sínum eigin forsendum og svo eigum við að glíma við Icesave í samstarfi við Hollendinga og Breta," segir Geir einnig. „Það er ljóst að það eru ákveðnar þjóðir innan ESB sem vilja blanda þessu saman. Það er óásættanlegt og afar ógeðfellt." Geir segir einnig ljóst að framkvæmdastjórnin geti samþykkt umsókn Íslendinga í andstöðu við Hollendinga og Breta. Hann segist heldur ekki vita fordæmi þess að mál þjóða sem séu komin eins langt og á við um umsókn Íslendinga, séu stöðvuð. Að síðustu kom fram að forsætisráðherra hafi talað við Dominique Strauss-Kahn, forstjóra IMF í vikunni og að forstjórinn hafi fullyrt við sig að hann sæi enga meinbugi á samstarfi Íslands og sjóðsins. Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira
Geir Haarde forsætisráðherra segir ástæðuna fyrir því að dregist hafi að taka ákvörðun í framkvæmdastjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins um lán til Íslendinga sé sú að ekki sé búið að klára þá viðbótarfjármögnun sem talað hefur verið um. „Þá erum við fyrst og fremst að tala um fjármögnun frá Norðulöndunum sem getur verið í formi lána eða gjaldeyrisskiptasamninga. Þetta er ástæðan fyrir því að þetta er að dragast hjá IMF," segir Geir í samtali við Vísi. Hann segir þó ljóst að ákveðnar þjóðir vilji tengja Icesave málið við umsókn Íslendinga. „Það er spurning hvort einhver sé að reyna að skemma fyrir þessum samningum og þá segi ég, ef þetta snýst um Icesave málið, þá lítum við á það sem annað mál," sagði forsætisráðherra. „Ríkisstjórnin telur að afgreiða eigi lánið og prógrammið á sínum eigin forsendum og svo eigum við að glíma við Icesave í samstarfi við Hollendinga og Breta," segir Geir einnig. „Það er ljóst að það eru ákveðnar þjóðir innan ESB sem vilja blanda þessu saman. Það er óásættanlegt og afar ógeðfellt." Geir segir einnig ljóst að framkvæmdastjórnin geti samþykkt umsókn Íslendinga í andstöðu við Hollendinga og Breta. Hann segist heldur ekki vita fordæmi þess að mál þjóða sem séu komin eins langt og á við um umsókn Íslendinga, séu stöðvuð. Að síðustu kom fram að forsætisráðherra hafi talað við Dominique Strauss-Kahn, forstjóra IMF í vikunni og að forstjórinn hafi fullyrt við sig að hann sæi enga meinbugi á samstarfi Íslands og sjóðsins.
Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira