Breskir háskólar og sjúkrahús tapa stórt á íslensku bönkunum 11. október 2008 09:57 Í ljós er komið að breskir háskólar og sjúkrahús í Bretlandi hafa tapað stórt á falli íslensku bankanna. Þar á meðal er sjúkrahúsið Christie Hospital í Manchester sem sérhæfir sig í lækningum á krabbameini. Samkvæmt frétt um málið í The Times segir að a.m.k. tíu háskólar hafi brunnið inni með sjóði sína í íslensku bönkunum og séu það upphæðir sem nemi tugum milljóna punda eða margir milljarðar kr. Hvað Christie Hospital varðar mun annar af sjóðunum tveimur sem útvega sjúkrahúsinu rekstrarfé hafa átt 2 milljónir punda eða nær 400 milljónir kr. Þá hafa nokkrar góðgerðarstofnanir sagt að þær hafi átt 125 milljónir punda í íslensku bönkunum áður en þeir féllu. Mest lesið Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Í ljós er komið að breskir háskólar og sjúkrahús í Bretlandi hafa tapað stórt á falli íslensku bankanna. Þar á meðal er sjúkrahúsið Christie Hospital í Manchester sem sérhæfir sig í lækningum á krabbameini. Samkvæmt frétt um málið í The Times segir að a.m.k. tíu háskólar hafi brunnið inni með sjóði sína í íslensku bönkunum og séu það upphæðir sem nemi tugum milljóna punda eða margir milljarðar kr. Hvað Christie Hospital varðar mun annar af sjóðunum tveimur sem útvega sjúkrahúsinu rekstrarfé hafa átt 2 milljónir punda eða nær 400 milljónir kr. Þá hafa nokkrar góðgerðarstofnanir sagt að þær hafi átt 125 milljónir punda í íslensku bönkunum áður en þeir féllu.
Mest lesið Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira