Gengi pundsins fellur vegna milliríkjadeilunnar við Ísland 10. október 2008 08:06 Gengi pundsins hefur fallið töluvert gagnvart dollaranum og japanska jeninu þar sem menn hafa áhyggjur af því að milliríkjadeila Breta við Ísland muni magnast á næstunni. Í frétt um málið á Bloomberg-fréttaveitunni segir að að gengi pundsins gagnvart dollar hafi ekki jafnlágt í fimm ár og að þetta sé önnur vikan í röð sem það fellur. Lee Wai Tuck gjaleyrissérfræðingur hjá Forecast segir í samtali við Bloomberg að menn hafi áhyggjur af áhættu Bretlands gagnvart Íslandi eftir að breska stjórnin ákvað að frysta eigur Íslendinga í Bretlandi. Mest lesið Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Gengi pundsins hefur fallið töluvert gagnvart dollaranum og japanska jeninu þar sem menn hafa áhyggjur af því að milliríkjadeila Breta við Ísland muni magnast á næstunni. Í frétt um málið á Bloomberg-fréttaveitunni segir að að gengi pundsins gagnvart dollar hafi ekki jafnlágt í fimm ár og að þetta sé önnur vikan í röð sem það fellur. Lee Wai Tuck gjaleyrissérfræðingur hjá Forecast segir í samtali við Bloomberg að menn hafi áhyggjur af áhættu Bretlands gagnvart Íslandi eftir að breska stjórnin ákvað að frysta eigur Íslendinga í Bretlandi.
Mest lesið Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira