Telur að ofbeldismaðurinn haldi áfram að beita ógnunum Magnús Már Guðmundsson skrifar 8. ágúst 2008 16:30 Sigþrúður Guðmundsóttir er framkvæmdastýra Kvennaathvarfsins. ,,Maðurinn braut nálgunarbannið þó hann hafi ekki ráðist á konuna. Hann hafði samband við hana sem honum var ekki heimilt. Ég sé engin rök fyrir því maðurinn muni ekki halda áfram að beita konuna ofbeldi," segir Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Kvennaathvarfs, um úrskurð Hæstaréttar í gær þar sem rétturinn hafnaði beiðni lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu að sex mánaða nálgunarbanni manns yrði framlengt um þrjá mánuði. Maðurinn er ákærður fyrir að hafa beitt sambýliskonu sína grófu líkamlegu og kynferðislegu ofbeldi og sat um tíma í gæsluvarðhaldi. ,,Einn dómara skilaði séráliti sem segir okkur að lagaúrræði eru til staðar en í þessu tilfelli virðist ekki hafa verið vilji til að beita þeim. Þetta virðist vera túlkunaratriði á milli dómara," segir Sigþrúður. Að mati Sigþrúðar virðist sem að Hæstiréttur hafi litið svo á að þar sem nálgunarbannið virkaði og maðurinn réðst ekki á konuna undafarinna sex mánuði sé ekki ástæða til að ætla að hann ráðist á hana á næstu mánuðum. Þrátt fyrir að á sama tíma sé verið sé að vinna í opinberu kærumáli gegn honum. Sigþrúður segir að nálgunarbanni sé afar sjaldan beitt og ákvörðun lögreglunnar í fyrstu að fara fram á sex mánaða nálgunarbann og síðan þriggja mánaða bann segi allt sem segja þurfi um alvarleika málsins. ,,Það er ekki hlustað á lögregluna sem telur að konunni stafi hætt af manninum." Vísir greindi frá því fyrr í dag að ofbeldismaðurinn er háskólamenntaður Reykvíkingur á fertugsaldri. - Nálgunarbanni ekki beitt nema með skýrum lagaákvæðum - Segir Jón Steinar hafa sérstakar skoðanir í kynferðisafbrotamálum - Rík ástæða til að fara fram á nálgunarbann - Rannsókn á grófum ofbeldisbrotum nær út fyrir landsteinana Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis Sjá meira
,,Maðurinn braut nálgunarbannið þó hann hafi ekki ráðist á konuna. Hann hafði samband við hana sem honum var ekki heimilt. Ég sé engin rök fyrir því maðurinn muni ekki halda áfram að beita konuna ofbeldi," segir Sigþrúður Guðmundsdóttir, framkvæmdastýra Kvennaathvarfs, um úrskurð Hæstaréttar í gær þar sem rétturinn hafnaði beiðni lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu að sex mánaða nálgunarbanni manns yrði framlengt um þrjá mánuði. Maðurinn er ákærður fyrir að hafa beitt sambýliskonu sína grófu líkamlegu og kynferðislegu ofbeldi og sat um tíma í gæsluvarðhaldi. ,,Einn dómara skilaði séráliti sem segir okkur að lagaúrræði eru til staðar en í þessu tilfelli virðist ekki hafa verið vilji til að beita þeim. Þetta virðist vera túlkunaratriði á milli dómara," segir Sigþrúður. Að mati Sigþrúðar virðist sem að Hæstiréttur hafi litið svo á að þar sem nálgunarbannið virkaði og maðurinn réðst ekki á konuna undafarinna sex mánuði sé ekki ástæða til að ætla að hann ráðist á hana á næstu mánuðum. Þrátt fyrir að á sama tíma sé verið sé að vinna í opinberu kærumáli gegn honum. Sigþrúður segir að nálgunarbanni sé afar sjaldan beitt og ákvörðun lögreglunnar í fyrstu að fara fram á sex mánaða nálgunarbann og síðan þriggja mánaða bann segi allt sem segja þurfi um alvarleika málsins. ,,Það er ekki hlustað á lögregluna sem telur að konunni stafi hætt af manninum." Vísir greindi frá því fyrr í dag að ofbeldismaðurinn er háskólamenntaður Reykvíkingur á fertugsaldri. - Nálgunarbanni ekki beitt nema með skýrum lagaákvæðum - Segir Jón Steinar hafa sérstakar skoðanir í kynferðisafbrotamálum - Rík ástæða til að fara fram á nálgunarbann - Rannsókn á grófum ofbeldisbrotum nær út fyrir landsteinana
Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis Sjá meira