Ný skoðanakönnun: Ólafur F. geldur afhroð og Samfylking tvöfaldar fylgið 7. ágúst 2008 18:30 Flokkur borgarstjórans í Reykjavík, Ólafs F. Magnússonar, geldur afhroð í nýrri skoðanakönnun um fylgi flokka í Reykjavík, sem Capacent gerði fyrir Stöð 2. Samkvæmt könnuninni fær flokkur hans aðeins 1,8 prósenta fylgi í Reykjavík. Samfylkingin nærri tvöfaldar fylgi sitt miðað við síðustu kosningar ef marka má könnunina og fær tæplega 48 prósenta fylgi. Capacent spurði: Ef kosið yrði í dag til borgarstjórnar hvaða lista myndir þú kjósa/eða líklegast kjósa ? 47,8 prósent sögðust myndu kjósa Samfylkinguna. 26,7 prósent Sjálfstæðisflokkinn 21,7 prósent Vinstri græna 2,1 prósent Framsóknarflokkinn og 1,8 prósent Frjálslynda og óháða. Ef litið er til síðustu Borgarstjórnarkosninga þá er ljóst að fylgið hefur breyst mikið hjá flokkunum. Þá kusu: 27,3 prósent Samfylkinguna 42,9 prósent Sjálfstæðisflokkinn 13,5 prósent Vinstri græna 6,3 prósent Framsóknarflokkinn og 10,1 prósent Frjálslynda og óháða. Borgarstjórinn með aðeins 1188 atkvæði á bakvið sig Borgarstjórinn í Reykjavík hafði samtals 6.527 atvæði á bakvið sig eftir síðustu kosningar en samkvæmt könnun Capacent hefur hann nú 1.188. Til viðmiðunar má geta þess að um tólf hundruð manns búa við Vesturberg í Reykjavík. Capacent gerði könnunina dagana 17. júlí til 6. ágúst. Í úrtakinu voru 758 Reykvíkingar á aldrinum 16 til 75 ára. Svarhlutfall var 65,5 prósent. Mest lesið Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum Innlent „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ Erlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent „Loksins ljós við enda ganganna“ Innlent Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Innlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Fleiri fréttir Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Hvetur Grænlendinga til að lýsa yfir sjálfstæði Varaþingmaður tekur slaginn í Hafnarfirði Snjóframleiðslan „fáránlega flott“ í Ártúnsbrekkunni Brynjar vill aðra setningu og Arndís Anna reynir aftur „Það mun reyna á okkur hér“ Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Sjá meira
Flokkur borgarstjórans í Reykjavík, Ólafs F. Magnússonar, geldur afhroð í nýrri skoðanakönnun um fylgi flokka í Reykjavík, sem Capacent gerði fyrir Stöð 2. Samkvæmt könnuninni fær flokkur hans aðeins 1,8 prósenta fylgi í Reykjavík. Samfylkingin nærri tvöfaldar fylgi sitt miðað við síðustu kosningar ef marka má könnunina og fær tæplega 48 prósenta fylgi. Capacent spurði: Ef kosið yrði í dag til borgarstjórnar hvaða lista myndir þú kjósa/eða líklegast kjósa ? 47,8 prósent sögðust myndu kjósa Samfylkinguna. 26,7 prósent Sjálfstæðisflokkinn 21,7 prósent Vinstri græna 2,1 prósent Framsóknarflokkinn og 1,8 prósent Frjálslynda og óháða. Ef litið er til síðustu Borgarstjórnarkosninga þá er ljóst að fylgið hefur breyst mikið hjá flokkunum. Þá kusu: 27,3 prósent Samfylkinguna 42,9 prósent Sjálfstæðisflokkinn 13,5 prósent Vinstri græna 6,3 prósent Framsóknarflokkinn og 10,1 prósent Frjálslynda og óháða. Borgarstjórinn með aðeins 1188 atkvæði á bakvið sig Borgarstjórinn í Reykjavík hafði samtals 6.527 atvæði á bakvið sig eftir síðustu kosningar en samkvæmt könnun Capacent hefur hann nú 1.188. Til viðmiðunar má geta þess að um tólf hundruð manns búa við Vesturberg í Reykjavík. Capacent gerði könnunina dagana 17. júlí til 6. ágúst. Í úrtakinu voru 758 Reykvíkingar á aldrinum 16 til 75 ára. Svarhlutfall var 65,5 prósent.
Mest lesið Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum Innlent „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ Erlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent „Loksins ljós við enda ganganna“ Innlent Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Innlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Fleiri fréttir Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Hvetur Grænlendinga til að lýsa yfir sjálfstæði Varaþingmaður tekur slaginn í Hafnarfirði Snjóframleiðslan „fáránlega flott“ í Ártúnsbrekkunni Brynjar vill aðra setningu og Arndís Anna reynir aftur „Það mun reyna á okkur hér“ Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Sjá meira