Segir niðurstöðu Hæstaréttar miður 9. maí 2008 17:16 Snæbjörn Steingrímsson framkvæmdarstjóri Smáís. Í dag birti Hæstiréttur Íslands niðurstöðu í máli rétthafa gegn Svavari Lúthersyni og Istorrent ehf. Snæbjörn Steingrímsson hjá rétthafasamtökunum Smáís segir niðurstöðuna miður þar sem málinu hafi verið vísað frá á þeim forsendum að málsóknarumboð væru ekki gild. Yfirlýsingu frá Snæbirni má sjá hér að neðan: „Niðurstaða Hæstaréttar var að vísa máli rétthafa frá á þeim forsendum að málsóknarumboð væru ekki gild fyrir rétthafasamtökin SMÁÍS, SÍK, FHF og STEF. Þessi niðurstaða er miður og ótrúlegt að ætla að meina rétthafasamtökum að leita réttar sinnar félagsmanna. Hér er óþarfa leikur að réttarformlegheitum í þessu máli frekar en að taka á málum efnislega. Það hefur ekki enn fengist EFNISLEG niðurstaða í þessu máli og reynist erfitt að fá dómara til að fara yfir málið sjálft, þ.e.a.s höfundarréttarlögin sjálf. Í kjölfarið neyðast rétthafarnir sjálfir til að höfða sama mál í eigin nafni á nákvæmlega sömu forsemdum og áður en nú án málsóknarumboðs til rétthafasamtaka. Þar með vonast rétthafar að loksins verði efnislega tekið á þessu máli og harma það jafnframt að þessi niðurstaða mun leiða til þess að auka kostnað stefnenda og stefnda auk þess að leggja frekari álag á réttarkerfið." Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira
Í dag birti Hæstiréttur Íslands niðurstöðu í máli rétthafa gegn Svavari Lúthersyni og Istorrent ehf. Snæbjörn Steingrímsson hjá rétthafasamtökunum Smáís segir niðurstöðuna miður þar sem málinu hafi verið vísað frá á þeim forsendum að málsóknarumboð væru ekki gild. Yfirlýsingu frá Snæbirni má sjá hér að neðan: „Niðurstaða Hæstaréttar var að vísa máli rétthafa frá á þeim forsendum að málsóknarumboð væru ekki gild fyrir rétthafasamtökin SMÁÍS, SÍK, FHF og STEF. Þessi niðurstaða er miður og ótrúlegt að ætla að meina rétthafasamtökum að leita réttar sinnar félagsmanna. Hér er óþarfa leikur að réttarformlegheitum í þessu máli frekar en að taka á málum efnislega. Það hefur ekki enn fengist EFNISLEG niðurstaða í þessu máli og reynist erfitt að fá dómara til að fara yfir málið sjálft, þ.e.a.s höfundarréttarlögin sjálf. Í kjölfarið neyðast rétthafarnir sjálfir til að höfða sama mál í eigin nafni á nákvæmlega sömu forsemdum og áður en nú án málsóknarumboðs til rétthafasamtaka. Þar með vonast rétthafar að loksins verði efnislega tekið á þessu máli og harma það jafnframt að þessi niðurstaða mun leiða til þess að auka kostnað stefnenda og stefnda auk þess að leggja frekari álag á réttarkerfið."
Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Sjá meira