Aukið fylgi Samfylkingarinnar kemur Degi á óvart Breki Logason skrifar 19. febrúar 2008 21:40 Dagur B Eggertsson „Þetta er hærra en ég hef séð Samfylkinguna mælast áður og verð því að viðurkenna að þetta kom mér á óvart," segir Dagur B Eggertsson oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík. Flokkurinn mælist með 46,7% fylgi í nýrri könnun Capacent Gallup. „Þetta er athyglisverð könnun vegna þess að þetta er fyrsta stóra könnunin sem er gerð eftir að REI skýrslan kemur fram. Sú umræða sem fylgt hefur henni er því ekki að spilla fyrir okkur," segir Dagur og bætir við að athyglisvert sé að sjá hversu áberandi flokkarnir úr gamla meirihlutanum standi sterkt. „Sjálfstæðisflokkurinn er að gjalda fyrir þetta ábyrgðarleysi sem þeir hafa sýnt þegar samfélagið þarf síst á því að halda. Það er niðursveifla í fjámálageiranum og erfiðir kjarasamningar framundan hjá opinberum starfsmönnum. Fólk virðist kunna því illa að stjórnmálamenn séu í innbyrðisdeilum og klækjabrögðum á þessum tíma," segir Dagur. Hann segir Sjálfstæðisflokkinn ekki vera þann burðarás sem hann var á tuttugustu öldinni og segir hann þurfa meiri stöðugleika. Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins mældist með 43,9% fylgi þegar fólk var spurt hvern úr borgarstjórnarflokknum það vildi sjá sem næsta borgarstjóra. Aðspurður um þessa afgerandi niðurstöðu segir Dagur: „Ég vil nú bara óska Hönnu Birnu tilhamingju með þetta en um leið dettur mér ekki í hug að fara að blanda mér í innbyrðisátök þeirra, og vona bara að þeim fari að linna." Mest lesið Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Innlent Fleiri fréttir Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Sjá meira
„Þetta er hærra en ég hef séð Samfylkinguna mælast áður og verð því að viðurkenna að þetta kom mér á óvart," segir Dagur B Eggertsson oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík. Flokkurinn mælist með 46,7% fylgi í nýrri könnun Capacent Gallup. „Þetta er athyglisverð könnun vegna þess að þetta er fyrsta stóra könnunin sem er gerð eftir að REI skýrslan kemur fram. Sú umræða sem fylgt hefur henni er því ekki að spilla fyrir okkur," segir Dagur og bætir við að athyglisvert sé að sjá hversu áberandi flokkarnir úr gamla meirihlutanum standi sterkt. „Sjálfstæðisflokkurinn er að gjalda fyrir þetta ábyrgðarleysi sem þeir hafa sýnt þegar samfélagið þarf síst á því að halda. Það er niðursveifla í fjámálageiranum og erfiðir kjarasamningar framundan hjá opinberum starfsmönnum. Fólk virðist kunna því illa að stjórnmálamenn séu í innbyrðisdeilum og klækjabrögðum á þessum tíma," segir Dagur. Hann segir Sjálfstæðisflokkinn ekki vera þann burðarás sem hann var á tuttugustu öldinni og segir hann þurfa meiri stöðugleika. Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins mældist með 43,9% fylgi þegar fólk var spurt hvern úr borgarstjórnarflokknum það vildi sjá sem næsta borgarstjóra. Aðspurður um þessa afgerandi niðurstöðu segir Dagur: „Ég vil nú bara óska Hönnu Birnu tilhamingju með þetta en um leið dettur mér ekki í hug að fara að blanda mér í innbyrðisátök þeirra, og vona bara að þeim fari að linna."
Mest lesið Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Innlent Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Erlent Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Erlent Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Innlent Fleiri fréttir Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Sjá meira