Handbolti

Ólafur vildi Hlyn Bæringsson í handboltalandsliðið

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Ólafur Stefánsson sagði í þættinum Utan vallar á Sýn í gærkvöldi að hann vildi fá Hlyn Bæringsson körfuboltakappa í íslenska handboltalandsliðið.

Ólafur ræddi í gær við Arnar Björnsson íþróttafréttamann í Noregi og bar þar margt forvitnilegt á góma. Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni með því að smella á hlekkinn hér að ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×