Blóðið fossar í Framsókn 20. janúar 2008 18:10 Guðjón Ólafur Jónsson, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, fór hörðum orðum um Björn Inga Hrafnsson, borgarfulltrúa flokksins, í Þættinum Silfur Egils á Ríkissjónvarpinu í dag. Guðjón sagðist vera með mörg hnífasett í bakinu eftir rýtingsstungur Björns Inga. Kjördæmasamband Framsóknarflokksins í Reykjavík lýsti í gær yfir fullum stuðningi við Björn Inga eftir að hann sagði í sjónvarpsviðtali að hann treysti sér varla til að starfa við núverandi aðstæður. Guðjón Ólafur sagði hótun Björns Inga um að hætta vera sviðsett leikrit til að afla sér samúðar og stuðningsyfirlýsinga. Átökin nú blossa upp eftir að Guðjón Ólafur ýjaði að því í bréfi til framsóknarmanna í Reykjavík að frambjóðendur flokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar árið 2006 hafi fengið föt fyrir hundruð þúsunda á kostnað flokksins. Fyrrverandi formaður Sambands ungra Framsóknarmanna, Haukur Logi Karlssson, segir á heimasíðu sinni augljóst að kosningasjóður hafi borgað fyrir föt Björns Inga í síðustu kosningabaráttu. Það sé rétt sem hann segi að flokkurinn á landsvísu hafi ekki greitt fyrir fötin, en bókhaldi í einstökum kosningabaráttum sé haldið aðskyldu frá flokkskontórnum. Í SMS skilaboðum sem Björn Ingi sendi fréttamanni Stöðvar 2 þegar óskað var eftir viðbrögðum hjá honum segir hann að málið sé mannlegur harmleikur. Nú liggi fyrir að fatakaup hafi aldrei verið ástæðan fyrir bréfi Guðjóns heldur uppsöfnuð gremja yfir pólitísku gengi á löngu árabili. Svona árás á karakter eins mans eigi sér varla fordæmi í íslenskum stjórnmálum og dæmi sig sjálf. Innlent Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Fleiri fréttir Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Sjá meira
Guðjón Ólafur Jónsson, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, fór hörðum orðum um Björn Inga Hrafnsson, borgarfulltrúa flokksins, í Þættinum Silfur Egils á Ríkissjónvarpinu í dag. Guðjón sagðist vera með mörg hnífasett í bakinu eftir rýtingsstungur Björns Inga. Kjördæmasamband Framsóknarflokksins í Reykjavík lýsti í gær yfir fullum stuðningi við Björn Inga eftir að hann sagði í sjónvarpsviðtali að hann treysti sér varla til að starfa við núverandi aðstæður. Guðjón Ólafur sagði hótun Björns Inga um að hætta vera sviðsett leikrit til að afla sér samúðar og stuðningsyfirlýsinga. Átökin nú blossa upp eftir að Guðjón Ólafur ýjaði að því í bréfi til framsóknarmanna í Reykjavík að frambjóðendur flokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar árið 2006 hafi fengið föt fyrir hundruð þúsunda á kostnað flokksins. Fyrrverandi formaður Sambands ungra Framsóknarmanna, Haukur Logi Karlssson, segir á heimasíðu sinni augljóst að kosningasjóður hafi borgað fyrir föt Björns Inga í síðustu kosningabaráttu. Það sé rétt sem hann segi að flokkurinn á landsvísu hafi ekki greitt fyrir fötin, en bókhaldi í einstökum kosningabaráttum sé haldið aðskyldu frá flokkskontórnum. Í SMS skilaboðum sem Björn Ingi sendi fréttamanni Stöðvar 2 þegar óskað var eftir viðbrögðum hjá honum segir hann að málið sé mannlegur harmleikur. Nú liggi fyrir að fatakaup hafi aldrei verið ástæðan fyrir bréfi Guðjóns heldur uppsöfnuð gremja yfir pólitísku gengi á löngu árabili. Svona árás á karakter eins mans eigi sér varla fordæmi í íslenskum stjórnmálum og dæmi sig sjálf.
Innlent Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Erlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Innlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Fleiri fréttir Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Drónar í Danaveldi og Blóðbankinn opnar í Kringlunni „Skoðun mín skiptir ekki máli“ Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir 3,2 stiga skjálfti í Mýrdalsjökli Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Sjá meira