Jón Ásgeir á nýrri einkaþotu til að vígja nýja lúxussnekkju 2. janúar 2008 15:30 Jón Ásgeir Jóhannesson og Ingibjörg Pálmadóttir eru flogin til Jamaíka þar sem þau njóta lífsins á nýrri lúxussnekkju. MYND/ANTON Athafnamaðurinn Jón Ásgeir Jóhannesson flaug ásamt eiginkonu sinni Ingibjörgu Pálmadóttur til Jamaíka seinnipartinn í gær. Fararkosturinn var glæný einkaþota Jóns Ásgeirs af gerðinni Falcon 2000 og tilgangur ferðarinnar er að vígja nýja lúxussnekkju þeirra hjóna. Ekki er langt síðan Jón Ásgeir fékk afhenta einkaflugvélina. Hún er hin glæsilegasta, kolsvört og kostar samkvæmt heimildum Vísis um tvo milljarða íslenskra króna. Vélin, sem er af gerðinni Falcon 2000, er sömu gerðar og þær vélar sem Jón Ásgeir hefur nýtt sér undanfarin ár með leigufyrirtækinu NetJet. Snekkjan er einnig hin glæsilegasta, vel yfir 30 metrar á lengd og herma heimildir Vísis að hún kosti ekki undir tveimur milljörðum. Pálmi Haraldsson og eiginkona hans eru gestir þeirra Jóns Ásgeirs og Ingibjargar á snekkjunni í Jamaíka.MYND/ANTON Í för með Jóni Ásgeiri og Ingibjörgu voru meðal annars góðvinur Jóns Ásgeirs og viðskiptafélagi Pálmi Haraldsson í Fons og kona hans Halla Rannveig Halldórsdóttir sem og Sybil Kristinsdóttir, systir Bolla í 17, sem er ein besta vinkona Ingibjargar. Jón Ásgeir og Ingibjörg gengu í það heilaga 17. nóvember síðastliðinn en náðu varla að njóta hveitibrauðsdaganna vegna anna Jóns Ásgeirs í málefnum FL Group. Og veðrið er fínt á Jamaíka því samkvæmt veðurspá má búast við 28 stiga hita og smáskúrum í dag. Tengdar fréttir Yfirlýsing frá Jóni Ásgeiri Jóhannessyni vegna fréttar af ferðalagi hans Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður Baugs, FL Group og 365, sem rekur meðal annars Vísi, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fréttar Vísis af ferðalagi hans og Ingibjargar Pálmadóttur ásamt vinafólki sem birtist 2. janúar síðastliðinn. 4. janúar 2008 12:24 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Fleiri fréttir Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Sjá meira
Athafnamaðurinn Jón Ásgeir Jóhannesson flaug ásamt eiginkonu sinni Ingibjörgu Pálmadóttur til Jamaíka seinnipartinn í gær. Fararkosturinn var glæný einkaþota Jóns Ásgeirs af gerðinni Falcon 2000 og tilgangur ferðarinnar er að vígja nýja lúxussnekkju þeirra hjóna. Ekki er langt síðan Jón Ásgeir fékk afhenta einkaflugvélina. Hún er hin glæsilegasta, kolsvört og kostar samkvæmt heimildum Vísis um tvo milljarða íslenskra króna. Vélin, sem er af gerðinni Falcon 2000, er sömu gerðar og þær vélar sem Jón Ásgeir hefur nýtt sér undanfarin ár með leigufyrirtækinu NetJet. Snekkjan er einnig hin glæsilegasta, vel yfir 30 metrar á lengd og herma heimildir Vísis að hún kosti ekki undir tveimur milljörðum. Pálmi Haraldsson og eiginkona hans eru gestir þeirra Jóns Ásgeirs og Ingibjargar á snekkjunni í Jamaíka.MYND/ANTON Í för með Jóni Ásgeiri og Ingibjörgu voru meðal annars góðvinur Jóns Ásgeirs og viðskiptafélagi Pálmi Haraldsson í Fons og kona hans Halla Rannveig Halldórsdóttir sem og Sybil Kristinsdóttir, systir Bolla í 17, sem er ein besta vinkona Ingibjargar. Jón Ásgeir og Ingibjörg gengu í það heilaga 17. nóvember síðastliðinn en náðu varla að njóta hveitibrauðsdaganna vegna anna Jóns Ásgeirs í málefnum FL Group. Og veðrið er fínt á Jamaíka því samkvæmt veðurspá má búast við 28 stiga hita og smáskúrum í dag.
Tengdar fréttir Yfirlýsing frá Jóni Ásgeiri Jóhannessyni vegna fréttar af ferðalagi hans Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður Baugs, FL Group og 365, sem rekur meðal annars Vísi, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fréttar Vísis af ferðalagi hans og Ingibjargar Pálmadóttur ásamt vinafólki sem birtist 2. janúar síðastliðinn. 4. janúar 2008 12:24 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Fleiri fréttir Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Sjá meira
Yfirlýsing frá Jóni Ásgeiri Jóhannessyni vegna fréttar af ferðalagi hans Jón Ásgeir Jóhannesson, stjórnarformaður Baugs, FL Group og 365, sem rekur meðal annars Vísi, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fréttar Vísis af ferðalagi hans og Ingibjargar Pálmadóttur ásamt vinafólki sem birtist 2. janúar síðastliðinn. 4. janúar 2008 12:24