Viðskipti innlent

Pálmi kaupir 7,5% í 365

Fons ehf. í eigu Pálma Haraldssonar, hefur fest kaup á 7,5% af hlutafé 365. Um er að ræða rúmlega 257 milljón hluti og kaupverðið var 2,35 kr. á hlut eða samtals í kringum 600 milljónir kr.

"Menn þurfa ekki annað en að skoða uppgjörið hjá 365 frá í gær," segir Pálmi Haraldsson í samtali við Vísi um ástæður kaupa hans. "Þetta er besta ársfjórðungsuppgjör félagsins frá því það var stofnað."

Eftir viðskiptin á Pálmi rúmlega 23% í 365.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ARION
2,03
5
20.272
HEIMA
0,91
3
35.792
SKEL
0
2
219
SIMINN
0
1
503
MARL
0
2
61.880

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
-0,58
7
22.145
ORIGO
-0,22
1
784
SJOVA
-0,07
1
1.420
SKEL
0
2
219
SIMINN
0
1
503
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.