Íslensk rannsókn á sýklalyfjanotkun vekur athygli 4. september 2007 11:04 MYND/Pjetur Um þriðjungur íslenskra barna ber bakteríur serm eru ónæmar fyrir sýklalyfjum og geta auðveldlega smitast á milli þeirra, til dæmis á leikskólum. Þá fær þriðja hvert barn hljóðhimnurör á Íslandi í tengslum við eyrabólgu sem er algengasti sjúkdómur íslenskra barna.Þetta er meðal þess sem fram kemur í doktorsritgerð Vilhjálms Ara Arasonar heimilislæknis en fjallað er um hana í ágústhefti vísindatímarits háls- nef- og eyrnalækna í Bandaríkjunum Otolaryngology - Head and Neck Surgery. Vilhjálmur rannsakaði afleiðingar mikillar sýklalyfjanotkunar hér á landi í tengslum við eyrnabólgu barna og komst að því að mun meira er notað af sýklalyfjum á Íslandi en annars staðar á Norðurlöndum. Jafnframt komst hann að því að vísbendingar séu um að sýklalyf geti aukið hættu á endurteknum eyrnabólgum og aukið þörfina á hljóðhimnurörum en oft sé óþarft að nota lyfin.Tímaskortur foreldra, skortur á fræðslu og mikið vinnuálag eru líklegustu skýringarnar á tíðari sýklalyfjaávísunum hér á landi en annars staðar og segir í ritgerðinni að foreldrar þurfi að fá betri fræðslu og eftirfylgni hjá heilsugæslunni í stað sýklalyfja af minnsta tilefni á skyndivöktum.Sýklalyfjaónæmi vaxandi vandamál í heiminumBent er á að sýklalyfjaónæmi sé vaxandi heilbrigðisvandamál í heiminum og hefur Alþjóðlega heilbrigðisstofnunin (WHO) skilgreint vandann sem eina af mestu heilbrigðisógnum framtíðar. Alvarlegasta ógnin sé þegar sýklalyfin hætti að virka á alvarlegar sýkingar. Á Íslandi eins og víða annars staðar þurfa börn stundum að leggjast inn á sjúkrahús til sértækar sýklalyfjameðferðar í æð þar sem venjuleg sýklalyf virka ekki lengur til að ráða niðurlögum sýkinga.Vakin er athygli á því í doktorstritgerðinni í tímaritinu og bent á hvað aðrar þjóðir geti lært af reynslu Íslendinga.Greinina í tímaritinu má lesa hér að neðan. Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Einn handtekinn eftir stunguárás Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Fleiri fréttir Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Sjá meira
Um þriðjungur íslenskra barna ber bakteríur serm eru ónæmar fyrir sýklalyfjum og geta auðveldlega smitast á milli þeirra, til dæmis á leikskólum. Þá fær þriðja hvert barn hljóðhimnurör á Íslandi í tengslum við eyrabólgu sem er algengasti sjúkdómur íslenskra barna.Þetta er meðal þess sem fram kemur í doktorsritgerð Vilhjálms Ara Arasonar heimilislæknis en fjallað er um hana í ágústhefti vísindatímarits háls- nef- og eyrnalækna í Bandaríkjunum Otolaryngology - Head and Neck Surgery. Vilhjálmur rannsakaði afleiðingar mikillar sýklalyfjanotkunar hér á landi í tengslum við eyrnabólgu barna og komst að því að mun meira er notað af sýklalyfjum á Íslandi en annars staðar á Norðurlöndum. Jafnframt komst hann að því að vísbendingar séu um að sýklalyf geti aukið hættu á endurteknum eyrnabólgum og aukið þörfina á hljóðhimnurörum en oft sé óþarft að nota lyfin.Tímaskortur foreldra, skortur á fræðslu og mikið vinnuálag eru líklegustu skýringarnar á tíðari sýklalyfjaávísunum hér á landi en annars staðar og segir í ritgerðinni að foreldrar þurfi að fá betri fræðslu og eftirfylgni hjá heilsugæslunni í stað sýklalyfja af minnsta tilefni á skyndivöktum.Sýklalyfjaónæmi vaxandi vandamál í heiminumBent er á að sýklalyfjaónæmi sé vaxandi heilbrigðisvandamál í heiminum og hefur Alþjóðlega heilbrigðisstofnunin (WHO) skilgreint vandann sem eina af mestu heilbrigðisógnum framtíðar. Alvarlegasta ógnin sé þegar sýklalyfin hætti að virka á alvarlegar sýkingar. Á Íslandi eins og víða annars staðar þurfa börn stundum að leggjast inn á sjúkrahús til sértækar sýklalyfjameðferðar í æð þar sem venjuleg sýklalyf virka ekki lengur til að ráða niðurlögum sýkinga.Vakin er athygli á því í doktorstritgerðinni í tímaritinu og bent á hvað aðrar þjóðir geti lært af reynslu Íslendinga.Greinina í tímaritinu má lesa hér að neðan.
Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Innlent Einn handtekinn eftir stunguárás Innlent Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Veður Fleiri fréttir Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Sjá meira