Stuðmenn biðja þjóðina afsökunar 22. ágúst 2007 12:55 Tómas Tómasson: "Vegna reynsluleysis og æsku minnar lét ég glepjast," MYND/Gunnar Andrésson "Við Stuðmenn ætlum að biðja þjóðina afsökunar á síðustu tónleikum okkar sem greinilega hafa farið eitthvað þvert í þjóðarsálina," segir Tómas M. Tómasson bassaleikari Stuðmanna með tárin í augunum. "Við höfum alltaf verið vinsælir og ætlum okkur að vera það áfram." Eins og kunnugt er af fréttum og umtali síðustu daga hefur bloggstormur af áður óþekktu umfangi skollið á hljómsveitina eftir þátttöku þeirra í afmælistónleikum Kaupþingsbanka um síðustu helgi. Stuðmenn brydduðu upp á þeirri nýjung á tónleikum þessum að spila allir á hljóðgerfla flestum viðstöddum til talsverðrar geðshræringar. "Vegna reynsluleysis og æsku minnar lét ég glepjast," segir Tómas með klökkum rómi. "Ég mun aldrei aftur snerta á hljóðgerfli." Framundan, eða næstu helgi, eru hinir árlegu tónleikar Stuðmanna í félagsheimilinu á Seltjarnarnesi og þar verður allt með hefðbundum hætti. Auk þess munu Stuðmenn koma fram með hljómsveitinni Gildran á íþróttavellinum í Varmá annað kvöld í tilefni af 20 ára afmæli Mosfellsbæjar. Í tilkynningu um þá tónleika er sérstaklega tekið fram að Stuðmenn muni leika öll sín bestu lög í hefðbundnum útsendingum. Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Fleiri fréttir Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Sjá meira
"Við Stuðmenn ætlum að biðja þjóðina afsökunar á síðustu tónleikum okkar sem greinilega hafa farið eitthvað þvert í þjóðarsálina," segir Tómas M. Tómasson bassaleikari Stuðmanna með tárin í augunum. "Við höfum alltaf verið vinsælir og ætlum okkur að vera það áfram." Eins og kunnugt er af fréttum og umtali síðustu daga hefur bloggstormur af áður óþekktu umfangi skollið á hljómsveitina eftir þátttöku þeirra í afmælistónleikum Kaupþingsbanka um síðustu helgi. Stuðmenn brydduðu upp á þeirri nýjung á tónleikum þessum að spila allir á hljóðgerfla flestum viðstöddum til talsverðrar geðshræringar. "Vegna reynsluleysis og æsku minnar lét ég glepjast," segir Tómas með klökkum rómi. "Ég mun aldrei aftur snerta á hljóðgerfli." Framundan, eða næstu helgi, eru hinir árlegu tónleikar Stuðmanna í félagsheimilinu á Seltjarnarnesi og þar verður allt með hefðbundum hætti. Auk þess munu Stuðmenn koma fram með hljómsveitinni Gildran á íþróttavellinum í Varmá annað kvöld í tilefni af 20 ára afmæli Mosfellsbæjar. Í tilkynningu um þá tónleika er sérstaklega tekið fram að Stuðmenn muni leika öll sín bestu lög í hefðbundnum útsendingum.
Mest lesið Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Erlent Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Innlent Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Innlent Efast um að olíuleit beri árangur Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Fleiri fréttir Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Sjá meira