Innlent

Rússneska vændiskonan braut engin lög

 

Athæfi vændiskonunnar sem bauð blíðu sína fala á Hótel Nordica í gær er löglegt eftir breytingar á hegningalögum frá því í vor. Alþingismennirnir Sigurður Kári Kristjánsson og Katrín Jakobsdóttir rökræddu um ágæti þessara laga í Íslandi í dag.

Þau voru jafnframt spurð um afstöðu sína til orða Valgerðar Sverrisdóttur sem birtust í Viðskiptablaðinu á föstudaginn. Svaraði Sigurður Kári því til að orð hennar væru sérstaklega ósmekkleg og ómakleg. Hann sagði að Valgerði bæri skylda til að skýra nánar hvað hún átti við.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×