Þyrlan fylgist með þungri umferð Jón Örn Guðbjartsson skrifar 1. júlí 2007 18:43 Um helgina hefur lögreglan lagt þunga á að fylgjast með hraðakstri og til þess notaði hún þyrlu Landhelgisgæslunnar. Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn á Selfossi segir að þyrlan hafi skilað mjög góðum árangri og hafi verið notuð víða um land um helgina. Selfosslögreglan tók sjö ökumenn í nótt fyrir of hraðan akstur. Á annan tug ökumanna hafa verið kærðir fyrir of hraðan akstur nærri Höfn í Hornafirði um helgina og lögreglan á Suðurnesjum hafði í nógu að snúast. Ökumaður á bifhjóli reyndi að stinga lögregluna þar af í nótt en hann var mældur á 133 km. hraða á klst. þar sem hámarkshraði er 50 km. Lögreglan náði að stöðva ökumanninn en hann hafði ekki réttindi til þess að aka bifhjóli.. Ökumaður var stöðvaður á Hafnarvegi í Reykjanesbæ sem hafði sett númeraplötur af annarri bifreið á sína eigin, þar sem hún var hvorki skráð né tryggð. Átta ökumenn voru kærðir á Reykjanesbrautinni fyrir of hraðan akstur og þrír voru teknir fyrir að aka ölvaðir. Ökumaður var handtekinn undir áhrifum fíkniefna af lögreglu í Borgarnesi auk þess sem nærri tugur ökumanna var tekinn fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar þar. Lögreglumaður í þyrlu Landhelgisgæslunnar tók auk þess allmarga fyrir sömu sakir á sömu slóðum. Fyrir fréttir á Stöð 2 í kvöld hafði umferð gengið áfallalaust að mestu en tvennt slasaðist þó á Humarhátíðinni á Höfn í Hornafirði í gærkvöld þegar tveir bílar skullu saman. Þá slasaðist tvennt í gær í slysi í Biskupstungum þegar bíl var ekið aftan á annan, en meiðsl á fólki eru ekki talin alvarleg. Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Sjá meira
Um helgina hefur lögreglan lagt þunga á að fylgjast með hraðakstri og til þess notaði hún þyrlu Landhelgisgæslunnar. Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn á Selfossi segir að þyrlan hafi skilað mjög góðum árangri og hafi verið notuð víða um land um helgina. Selfosslögreglan tók sjö ökumenn í nótt fyrir of hraðan akstur. Á annan tug ökumanna hafa verið kærðir fyrir of hraðan akstur nærri Höfn í Hornafirði um helgina og lögreglan á Suðurnesjum hafði í nógu að snúast. Ökumaður á bifhjóli reyndi að stinga lögregluna þar af í nótt en hann var mældur á 133 km. hraða á klst. þar sem hámarkshraði er 50 km. Lögreglan náði að stöðva ökumanninn en hann hafði ekki réttindi til þess að aka bifhjóli.. Ökumaður var stöðvaður á Hafnarvegi í Reykjanesbæ sem hafði sett númeraplötur af annarri bifreið á sína eigin, þar sem hún var hvorki skráð né tryggð. Átta ökumenn voru kærðir á Reykjanesbrautinni fyrir of hraðan akstur og þrír voru teknir fyrir að aka ölvaðir. Ökumaður var handtekinn undir áhrifum fíkniefna af lögreglu í Borgarnesi auk þess sem nærri tugur ökumanna var tekinn fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar þar. Lögreglumaður í þyrlu Landhelgisgæslunnar tók auk þess allmarga fyrir sömu sakir á sömu slóðum. Fyrir fréttir á Stöð 2 í kvöld hafði umferð gengið áfallalaust að mestu en tvennt slasaðist þó á Humarhátíðinni á Höfn í Hornafirði í gærkvöld þegar tveir bílar skullu saman. Þá slasaðist tvennt í gær í slysi í Biskupstungum þegar bíl var ekið aftan á annan, en meiðsl á fólki eru ekki talin alvarleg.
Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Fleiri fréttir Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Sjá meira