Hrottafengið ofbeldi eykst gegn hommum Jón Örn Guðbjartsson skrifar 18. júní 2007 18:30 Hrottafengið ofbeldi gegn samkynhneigðum karlmönnum virðist fara vaxandi. Framkvæmdastjóri Samtakanna 78 segir að í tvígang hafi verið reynt að myrða samkynhneigða einstaklinga á síðustu mánuðum, einungis vegna kynhneigðar þeirra. Á síðustu mánuðum hefur mátt merkja aukningu á ofbeldi í garð homma og þeirra sem taldir eru hommar, að sögn framkvæmdastjóra Samtakanna 78. Einnig hefur ofbeldi aukist gegn svokölluðum transgender einstaklingum. Að sögn Hrafnkels Tjörva Stefánssonar, framkvæmdastjóra samtakanna 78 átti eitt alvarlegasta brotið sér fyrir ári þegar 16 ára piltur stofnaði til kynna við samkynhneigðan mann á spjallrás á Netinu með það að markmiði að myrða viðkomandi. Í ársskýrslu Samtakana 78 kemur fram að pilturinn hafi fullyrt að hann hafi "langað að prófa að drepa mann" og hafi hann farið gagngert inn á spjallrás til að „veiða homma" þar sem hann taldi að þeir væru „auðveld bráð". Þessi tilefnislausa árás er fráleitt einsdæmi. Skráð tilvik um árásir gegn samkynhneigðum eru ekki það mörg að unnt sé að skoða málin í réttu tölfræðilegu samhengi. Hrafnkell segir hins vegar að nokkur dæmi séu um að ofbeldi gegn samkynhneigðum einstaklingum komi ekki fram í dagsljósið þar sem einhver hluti þolenda í slíkum ofbeldistilvikum hafi ekki kjark til að kæra. Hrafnkell segir augljóst að ekki þurfi endilega að fara saman réttur einstaklinga samkvæmt lögum og raunveruleg staða manna innan samfélagsins. Hann segir að í nágrannalöndum okkar hafi verið merkjanleg aukning á ofbeldi gegn samkynhneigðum þótt réttur þeirra þar hefði á sama tíma verið aukinn með lögum. Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Fleiri fréttir Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Sjá meira
Hrottafengið ofbeldi gegn samkynhneigðum karlmönnum virðist fara vaxandi. Framkvæmdastjóri Samtakanna 78 segir að í tvígang hafi verið reynt að myrða samkynhneigða einstaklinga á síðustu mánuðum, einungis vegna kynhneigðar þeirra. Á síðustu mánuðum hefur mátt merkja aukningu á ofbeldi í garð homma og þeirra sem taldir eru hommar, að sögn framkvæmdastjóra Samtakanna 78. Einnig hefur ofbeldi aukist gegn svokölluðum transgender einstaklingum. Að sögn Hrafnkels Tjörva Stefánssonar, framkvæmdastjóra samtakanna 78 átti eitt alvarlegasta brotið sér fyrir ári þegar 16 ára piltur stofnaði til kynna við samkynhneigðan mann á spjallrás á Netinu með það að markmiði að myrða viðkomandi. Í ársskýrslu Samtakana 78 kemur fram að pilturinn hafi fullyrt að hann hafi "langað að prófa að drepa mann" og hafi hann farið gagngert inn á spjallrás til að „veiða homma" þar sem hann taldi að þeir væru „auðveld bráð". Þessi tilefnislausa árás er fráleitt einsdæmi. Skráð tilvik um árásir gegn samkynhneigðum eru ekki það mörg að unnt sé að skoða málin í réttu tölfræðilegu samhengi. Hrafnkell segir hins vegar að nokkur dæmi séu um að ofbeldi gegn samkynhneigðum einstaklingum komi ekki fram í dagsljósið þar sem einhver hluti þolenda í slíkum ofbeldistilvikum hafi ekki kjark til að kæra. Hrafnkell segir augljóst að ekki þurfi endilega að fara saman réttur einstaklinga samkvæmt lögum og raunveruleg staða manna innan samfélagsins. Hann segir að í nágrannalöndum okkar hafi verið merkjanleg aukning á ofbeldi gegn samkynhneigðum þótt réttur þeirra þar hefði á sama tíma verið aukinn með lögum.
Mest lesið Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Erlent Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Síðasti fuglinn floginn Innlent Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Erlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Fleiri fréttir Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Sjá meira
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum