Bretar settu upphrópunarmerki í stað spurningamerkja 12. mars 2007 11:06 Hans Blix, fyrrverandi yfirmaður Vopnaeftirlits Sameinuðu þjóðanna Getty Images Bretar tóku skýrslu um gereyðingarvopn í Írak og skiptu út spurningamerkjum fyrir upphrópunarmerki til að rökstyðja innrás í landið. Þetta segir Hans Blix fyrrverandi yfirmaður Vopnaeftirlits Sameinuðu þjóðanna í viðtali við Sky-sjónvarpsstöðina. Blix fór fyrir liði manna í leit að gereyðingarvopnum í Írak, liði sem ekki fann nein merki um slíkt. Hann segist viss um að atburðarásin hafi verið fyrir fram ákveðin og fréttir af efnavopnum í eigu Íraka hafa verið uppspuna. Blix sagði að Tony Blair og George Bush hafi misst trúverðugleika þegar afhjúpað var hversu gölluð skýrslan var. Þá líkti hann aðferðum Bandaríkjastjórnar við nornaveiðar. Blix sagði að ef leyniþjónustur Bretlands og Bandaríkjanna hefðu raunverulega reynt að komast til botns í því hvort Írakar ættu gereyðingarvopn hefði vantað ástæðu til innrásar. Aðspurður hvort hann teldi árás á Íran líklega sagði Blix: „Það kæmi mér ekkert á óvart ef það væri fólk í Washington sem færði rök fyrir því en ég held líka að andrúmsloftið í Washington hafi breyst mikið. Ég held að bandaríska þjóðin sé orðin leið á hernaðarævintýrum". Þá sagði Blix að hann teldi mörg ár þar til Íranir gætu átt kjarnavopn. Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Fleiri fréttir Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Sjá meira
Bretar tóku skýrslu um gereyðingarvopn í Írak og skiptu út spurningamerkjum fyrir upphrópunarmerki til að rökstyðja innrás í landið. Þetta segir Hans Blix fyrrverandi yfirmaður Vopnaeftirlits Sameinuðu þjóðanna í viðtali við Sky-sjónvarpsstöðina. Blix fór fyrir liði manna í leit að gereyðingarvopnum í Írak, liði sem ekki fann nein merki um slíkt. Hann segist viss um að atburðarásin hafi verið fyrir fram ákveðin og fréttir af efnavopnum í eigu Íraka hafa verið uppspuna. Blix sagði að Tony Blair og George Bush hafi misst trúverðugleika þegar afhjúpað var hversu gölluð skýrslan var. Þá líkti hann aðferðum Bandaríkjastjórnar við nornaveiðar. Blix sagði að ef leyniþjónustur Bretlands og Bandaríkjanna hefðu raunverulega reynt að komast til botns í því hvort Írakar ættu gereyðingarvopn hefði vantað ástæðu til innrásar. Aðspurður hvort hann teldi árás á Íran líklega sagði Blix: „Það kæmi mér ekkert á óvart ef það væri fólk í Washington sem færði rök fyrir því en ég held líka að andrúmsloftið í Washington hafi breyst mikið. Ég held að bandaríska þjóðin sé orðin leið á hernaðarævintýrum". Þá sagði Blix að hann teldi mörg ár þar til Íranir gætu átt kjarnavopn.
Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Fleiri fréttir Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Kirkja í Amsterdam alelda Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Dótturdóttir JFK er látin Handtóku 357 meinta ISIS-liða í kjölfar mannskæðra átaka „Sannur Finni“ fær hæli í Rússlandi Sífellt fleiri hermenn falla á ári hverju Hvetur ESB til að svara refsiaðgerðunum Bandaríkjanna fullum hálsi Þrítugasta árásin á bát meintra smyglara TikTok-áskorun leiddi til banafalls af útvarpsmastri Blóðbaðið í El Fasher: Milljón manna borg orðin að „draugabæ“ Neita að ræða við Úkraínumenn vegna meintrar árásar á heimili Pútíns Sádar sprengja hergögn frá furstadæmunum í Jemen og hóta frekari árásum Á lista yfir þrjú hlýjustu ár í mælingasögunni Selenskí sver af sér drónaárás á heimili Pútíns Bandaríkin leggja til tvo milljarða dala með skilyrðum Trump hótar skelfilegum afleiðingum afvopnist Hamas ekki Neita að tjá sig um ummæli Trumps um árás í Venesúela Kim ánægður með nýjar stýriflaugar Þrír lögregluþjónar og sex ISIS-liðar fallnir eftir átök í Tyrklandi Sjá meira