Fjölmennustu mótmæli síðan 1973 27. september 2006 12:55 Jökulsárgangan niður Laugaveg og fjöldafundurinn á Austurvelli eru meðal fjölmennustu mótmælafunda sem haldnir hafa verið á Íslandi. Lögreglan bókaði ekki tölu mótmælendanna en skipuleggjendur hafa giskað á tölur allt upp í 15 þúsund manns. Eftir því sem NFS kemst næst hafa ekki verið fjölmennari mótmælafundir í landinu frá því um 30 þúsund manns söfnuðust saman á Lækjartorgi þann 24.maí 1973 til að mótmæla herskipaíhlutun Breta í íslenskri lögsögu, þegar landhelgisdeilan stóð sem hæst. Eitt er víst að straumur fólks niður Laugaveginn í gær virtist óendanlegur, líkt og þungbeljandi jökulfljót. Ómar Ragnarsson líkti sjálfum sér og hinum mótmælendunum við litla vatnsdropa sem saman mynduðu stóra og óstöðvandi heild. Andri Snær Magnason sagði hins vegar að sér fyndist Ómar og hans þrekvirki líkt og gljúfur sem samtakamáttur hinna gæti runnið um. Ómar blés á gagnrýnisraddir þeirra sem hafa viljað meina að það sé of seint í rassinn gripið að ætla að hætta við núna. Þar sem engin bréfalúga er á Alþingishúsinu afhenti Ómar í lok dagskrárinnar húsverði í Alþingishúsinu bréf með tillögum sinni að þjóðarsátt þar sem tilgreint er hvernig hætta megi við Kárahnjúkavirkjun. Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Boðar sumarveður inn í september Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Fleiri fréttir Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Sjá meira
Jökulsárgangan niður Laugaveg og fjöldafundurinn á Austurvelli eru meðal fjölmennustu mótmælafunda sem haldnir hafa verið á Íslandi. Lögreglan bókaði ekki tölu mótmælendanna en skipuleggjendur hafa giskað á tölur allt upp í 15 þúsund manns. Eftir því sem NFS kemst næst hafa ekki verið fjölmennari mótmælafundir í landinu frá því um 30 þúsund manns söfnuðust saman á Lækjartorgi þann 24.maí 1973 til að mótmæla herskipaíhlutun Breta í íslenskri lögsögu, þegar landhelgisdeilan stóð sem hæst. Eitt er víst að straumur fólks niður Laugaveginn í gær virtist óendanlegur, líkt og þungbeljandi jökulfljót. Ómar Ragnarsson líkti sjálfum sér og hinum mótmælendunum við litla vatnsdropa sem saman mynduðu stóra og óstöðvandi heild. Andri Snær Magnason sagði hins vegar að sér fyndist Ómar og hans þrekvirki líkt og gljúfur sem samtakamáttur hinna gæti runnið um. Ómar blés á gagnrýnisraddir þeirra sem hafa viljað meina að það sé of seint í rassinn gripið að ætla að hætta við núna. Þar sem engin bréfalúga er á Alþingishúsinu afhenti Ómar í lok dagskrárinnar húsverði í Alþingishúsinu bréf með tillögum sinni að þjóðarsátt þar sem tilgreint er hvernig hætta megi við Kárahnjúkavirkjun.
Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Boðar sumarveður inn í september Innlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Fleiri fréttir Varðturnarnir á bak og burt Mikill hugur hjá skógræktarfólki um allt land Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Boðar sumarveður inn í september Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Sjá meira