FIMMTUDAGUR 21. ÁGÚST NÝJAST 00:19

Atli Jó: Full stórt miđađ viđ gang leiksins

SPORT

Amoroso aftur í Snćfell

Körfubolti
kl 23:31, 31. janúar 2013
Amoroso lengst til vinstri ásamt Sean Burton og Jóni Ólafi Jónssyni.
Amoroso lengst til vinstri ásamt Sean Burton og Jóni Ólafi Jónssyni.

Asim McQueen lék í kvöld sinn síðasta leik fyrir karlalið Snæfells í körfubolta er liðið lagði Stjörnuna í Garðabæ. Ryan Amoroso mun fylla skarð McQueen undir körfunni.

Amoroso er 27 ára miðherji sem lék með Snæfell leiktímabilið 2010-2011. Hann skoraði 18,8 stig og tók 9,6 fráköst að meðaltali í leik. Hann er Bandaríkjamaður með ítalskt ríkisfang og engin smásmíði, 206 cm á hæð og 115 kg.

Þá hafa Tindastólsmenn fengið keppnisleyfi fyrir tvo erlenda leikmenn. Roburt Sallie er 27 ára bakvörður, 196 cm á hæð og spilaði síðast á Spáni. Hinn heitir Tarick Johnson og verður 32 ára á árinu. Johnson er framherji og á að baki leiki með enska landsliðinu.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT Á VÍSI

Körfubolti 20. ágú. 2014 23:24

Logi: Orđnir gott körfuboltaliđ á evrópskan mćlikvarđa

Njarđvíkingurinn vill ekki fagna of snemma ţó stađan sé góđ. Meira
Körfubolti 20. ágú. 2014 23:12

Hannes: Skref í átt ađ ţví ađ skrifa nýjan og stóran kafla í íslenskri íţróttasögu

Formađurinn réđ sér ekki fyrir kćti eftir sigurinn í Koparkassanum. Meira
Körfubolti 20. ágú. 2014 23:08

Jón Arnór og Pavel báru Hlyn á milli sín - meiddist illa í leiknum

Fyrirliđinn ţurfti ađstođ viđ ađ komast út í rútu eftir leikinn í kvöld. Meira
Körfubolti 20. ágú. 2014 22:56

Haukur Helgi: Gaman ađ geta gert ţetta fyrir eldri kynslóđina í liđinu

Ísland setti í gírinn í ţriđja leikhluta og vann Bretland. Meira
Körfubolti 20. ágú. 2014 22:41

Jón Arnór kom Pavel á óvart í kvöld: Ţvílík frammistađa

Pavel Ermolinskij í sjöunda himnir eftir sigurinn í Koparkassanum. Meira
Körfubolti 20. ágú. 2014 22:35

Sjáđu sigurrćđu ţjálfaranna í Koparkassanum

Craig Pedersen, Arnar Guđjónsson og Finn Frey Stefánsson rćđa viđ strákana okkar eftir sigurinn á Bretum. Meira
Körfubolti 20. ágú. 2014 22:04

Hörđur Axel: Getur ekki fundiđ liđ međ stćrra hjarta

Bakvörđurinn lipri spilađi frábćrlega í seinni hálfleik gegn Bretum. Meira
Körfubolti 20. ágú. 2014 22:02

Jón Arnór: Ţađ getur enginn tekiđ ţetta frá mér

Tók slaginn međ landsliđinu í Koparkassanum og sér ekki eftir ţví. Meira
Körfubolti 20. ágú. 2014 17:45

Leik lokiđ: Bretland - Ísland 69-71 | Strákarnir eru á leiđinni á EM

Íslenska körfuboltalandsliđiđ er á leiđinni á EM eftir frábćran 71-69 endurkomusigur á Bretum í Koparkassanum í London í kvöld. Íslenska liđiđ var tíu stigum undir í hálfleik en gafst ekki upp og tryg... Meira
Körfubolti 20. ágú. 2014 18:00

Dómarinn sem missti aldrei af leik hćttur

Dick Bavetta hefur ákveđiđ ađ leggja flautuna á hilluna eftir 39 ára feril sem dómari í NBA-deildinni. Meira
Körfubolti 20. ágú. 2014 15:00

Martin: Ţetta var eitt ţađ rosalegasta sem ég hef upplifađ

Martin Hermannsson segist aldrei hafa upplifađ ađra eins stemmingu og í leiknum gegn Bosníu ytra á dögunum en hann getur ekki beđiđ eftir leiknum gegn Bretlandi í kvöld sem verđur stćrsti leikur feril... Meira
Körfubolti 20. ágú. 2014 14:57

Pedersen: Strákarnir eiga njóta ţess ađ spila svona leik

Craig Pedersen, ţjálfari íslenska körfuboltalandsliđsins, ćtlar ađ passa upp á ţađ ađ breyta ekki of miklu í leik liđsins ţrátt fyrir ađ liđiđ hafi endurheimt Jón Arnór Stefánsson. Meira
Körfubolti 20. ágú. 2014 13:00

Haukur Helgi: Viđ ćtlum okkur á EM

Haukur Helgi Pálsson ćtlar ekki ađ láta meiđsli stoppa sig frá ţví ađ spila leikinn gegn Bretum í London í kvöld. Haukur lenti í töluverđum vandrćđum út í Bosníu á dögunum vegna meiđsla og vinnuvandrć... Meira
Körfubolti 20. ágú. 2014 11:15

Logi: Viđ erum allir eins og brćđur

Logi Gunnarsson, leikjahćsti leikmađur íslenska landsliđsins, er harđur á ţví ađ leikurinn á móti Bretum í kvöld sé sá stćrsti á ferlinum ásamt ţví ađ hrósa liđsheildinni í íslenska landsliđinu. Meira
Körfubolti 20. ágú. 2014 09:25

Hlynur: Síđasta tćkifćriđ fyrir okkur eldri karlana

Hlynur Bćringsson, fyrirliđi íslenska karlalandsliđsins í körfubolta, telur ađ leikurinn í kvöld ţegar íslenska landsliđiđ getur komist langleiđina inn á EM međ sigri á Bretum í London sé sá stćrsti o... Meira
Körfubolti 20. ágú. 2014 09:00

Pavel: Yrđi alveg sáttur međ ađ ţetta yrđi síđasti leikurinn minn á ferlinum

Pavel Ermolinskij er spenntur fyrir leiknum í kvöld gegn Bretum en međ sigri tryggir íslenska liđiđ sér sćti á Evrópumótinu í körfubolta. Ţrátt fyrir ađ glíma viđ meiđsli er Pavel tilbúinn ađ gefa all... Meira
Körfubolti 20. ágú. 2014 06:00

Mćttur til ađ gera ţađ sem ţjálfarinn segir mér ađ gera

Jón Arnór Stefánsson hitti landsliđiđ í London í gćr og segist vera í góđu standi fyrir leikinn mikilvćga. Meira
Körfubolti 19. ágú. 2014 22:15

Hlynur: Jón Arnór kunni ţetta sem betur fer

Fyrirliđinn ánćgđur međ Jón Arnór á ćfingunni í London í kvöld. Meira
Körfubolti 19. ágú. 2014 21:45

Helgi Már: Sem betur fer er ég međ skilningsríkan vinnuveitanda

Kemur inn í liđiđ og spilar gegn Bretlandi annađ kvöld. Meira
Körfubolti 19. ágú. 2014 21:34

Gunnar Einarsson tekur fram skóna og spilar međ Keflavík

Hćtti áriđ 2011 en er í frábćru formi og tekur slaginn međ Damon Johnson. Meira
Körfubolti 19. ágú. 2014 20:25

Elvar Már og Ólafur detta út úr hópnum

Jón Arnór Stefánsson og Helgi Már Magnússon koma inn fyrir Suđurnesjamennina. Meira
Körfubolti 19. ágú. 2014 19:13

Arnar sá til ţess ađ Bretarnir njósnuđu ekki á ćfingu Íslands

Ađstođarţjálfari landsliđsins fór yfir allar myndavélarnar í húsinu. Meira
Körfubolti 19. ágú. 2014 19:09

Enginn Stefánsson upp á stigatöflunni

Bretarnir ţurfa ađ breyta stigatöflunni fyrir leikinn á morgun. Meira
Körfubolti 19. ágú. 2014 14:01

Jón Arnór mćttur til London: Sumir segja ađ ég sé "glory hunter“

"Ţađ kviknađi á gamla keppnismanninum og ég varđ bara ađ taka ţátt í ţessu," segir Jón Arnór Stefánsson sem er mćttur til London. Meira
Körfubolti 19. ágú. 2014 08:30

Guđrún Gróa ekki međ meisturunum í vetur

Besti varnarmađur deildarinnar flytur til Danmerkur. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / Amoroso aftur í Snćfell
Fara efst