Amnesty International ræðir afglæpavæðingu vændis á ársfundi sínum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 3. ágúst 2015 13:24 Rauða hverfið í Amsterdam. vísir/getty Í vikunni munu um fimmhundruð manns, frá áttatíu löndum, sitja ráðstefnu mannréttindasamtakanna Amnesty International í Dublin. Eitt markmiða fundarins þykir umdeilt en það er að mælast til þess að vændi hvívetna í heiminum verði afglæpavætt. Þetta kemur fram á vef NY Times. Í Englandi, Frakklandi og á Írlandi er til umræðu að grípa til sænsku leiðarinnar svokölluðu en henni er fylgt hér á landi. Hún gerir það ólöglegt að kaupa sér vændi en hins vegar er heimilt að bjóða það. Mannréttindasamtökin vilja ganga enn lengra og afglæpavæða kaupin einnig. Þeir sem standa að fundinum segja það greinilegt að það að gera vændi ólöglegt fjölgi mannréttindabrotum gegn þeim sem starfa í greininni. Fundurinn hefur mætt mikilli andstöðu margra feminista og samtaka þeirra víða um veröldina auk margra félagsmanna Amnesty International. Amnesty International var komið á fót árið 1961 til að vekja athygli á málefnum pólitískra fanga víða um heiminn. Það er mat þeirra að það að gera vændi sýnilegra auki á öryggi þeirra sem við það starfi. Tengdar fréttir Fylgja eftir ábendingum vegna næturklúbbsins Shooter "Veistu hvað margir íslenskir menn koma þangað og spyrja um kynlíf, og allir neita þeim um það,“ spyr starfmaður staðarins. 30. júlí 2015 20:00 Mansal í vændi á Íslandi er algengt Mikil tengsl eru á milli vændis og mansals hér á landi. Þetta er niðurstaða Heiðu Bjarkar Vignisdóttur sem rannsakaði tengsl vændis við skipulagða glæpastarfsemi. 12. febrúar 2015 08:00 Dæmdur fyrir vændiskaup: Þóttist ekki skilja hvað konan átti við með „happy ending“ nuddi Karlmaður á 38. aldursári þarf að greiða 200 þúsund krónur í sekt ella sitja í fangelsi í tvær vikur fyrir að hafa greitt konu fyrir kynferðismök í miðbæ Reykjavíkur. 24. febrúar 2015 22:15 Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Innlent Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Fleiri fréttir Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Sjá meira
Í vikunni munu um fimmhundruð manns, frá áttatíu löndum, sitja ráðstefnu mannréttindasamtakanna Amnesty International í Dublin. Eitt markmiða fundarins þykir umdeilt en það er að mælast til þess að vændi hvívetna í heiminum verði afglæpavætt. Þetta kemur fram á vef NY Times. Í Englandi, Frakklandi og á Írlandi er til umræðu að grípa til sænsku leiðarinnar svokölluðu en henni er fylgt hér á landi. Hún gerir það ólöglegt að kaupa sér vændi en hins vegar er heimilt að bjóða það. Mannréttindasamtökin vilja ganga enn lengra og afglæpavæða kaupin einnig. Þeir sem standa að fundinum segja það greinilegt að það að gera vændi ólöglegt fjölgi mannréttindabrotum gegn þeim sem starfa í greininni. Fundurinn hefur mætt mikilli andstöðu margra feminista og samtaka þeirra víða um veröldina auk margra félagsmanna Amnesty International. Amnesty International var komið á fót árið 1961 til að vekja athygli á málefnum pólitískra fanga víða um heiminn. Það er mat þeirra að það að gera vændi sýnilegra auki á öryggi þeirra sem við það starfi.
Tengdar fréttir Fylgja eftir ábendingum vegna næturklúbbsins Shooter "Veistu hvað margir íslenskir menn koma þangað og spyrja um kynlíf, og allir neita þeim um það,“ spyr starfmaður staðarins. 30. júlí 2015 20:00 Mansal í vændi á Íslandi er algengt Mikil tengsl eru á milli vændis og mansals hér á landi. Þetta er niðurstaða Heiðu Bjarkar Vignisdóttur sem rannsakaði tengsl vændis við skipulagða glæpastarfsemi. 12. febrúar 2015 08:00 Dæmdur fyrir vændiskaup: Þóttist ekki skilja hvað konan átti við með „happy ending“ nuddi Karlmaður á 38. aldursári þarf að greiða 200 þúsund krónur í sekt ella sitja í fangelsi í tvær vikur fyrir að hafa greitt konu fyrir kynferðismök í miðbæ Reykjavíkur. 24. febrúar 2015 22:15 Mest lesið Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Erlent Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Innlent Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð Innlent Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Innlent Fleiri fréttir Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Sjá meira
Fylgja eftir ábendingum vegna næturklúbbsins Shooter "Veistu hvað margir íslenskir menn koma þangað og spyrja um kynlíf, og allir neita þeim um það,“ spyr starfmaður staðarins. 30. júlí 2015 20:00
Mansal í vændi á Íslandi er algengt Mikil tengsl eru á milli vændis og mansals hér á landi. Þetta er niðurstaða Heiðu Bjarkar Vignisdóttur sem rannsakaði tengsl vændis við skipulagða glæpastarfsemi. 12. febrúar 2015 08:00
Dæmdur fyrir vændiskaup: Þóttist ekki skilja hvað konan átti við með „happy ending“ nuddi Karlmaður á 38. aldursári þarf að greiða 200 þúsund krónur í sekt ella sitja í fangelsi í tvær vikur fyrir að hafa greitt konu fyrir kynferðismök í miðbæ Reykjavíkur. 24. febrúar 2015 22:15