Innlent

Alþingi samþykkti 43 nýja íslenska ríkisborgara

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Frá Alþingi.
Frá Alþingi.
Fundum Alþingis var frestað í dag til 17. janúar. Síðasta mál á dagskrá Alþingis var að samþykkja frumvarp Alþingis um ríkisborgararétt fyrir 43 einstaklinga. Eftirtaldir aðilar fengu ríkisborgararétt:





1. Abdou Samath Mbaye, f. 1981 í Senegal.

2. Agim Gashi, f. 1980 í Kósóvó.

3. Albert Perez Capin, f. 1976 á Filippseyjum.

4. Aleksandra Dragojlovic, f. 1977 í Serbíu.

5. Anna Jóhanna Fish, f. 1941 á Íslandi.

6. Babatunde Adeoye Adeleye, f. 1979 í Nígeríu.

7. Carolina Rodriguez Valencia, f. 1992 í Kólumbíu.

8. Dmitry Ovsyannikov, f. 1980 í Rússlandi.

9. Erika Valencia Sandoval, f. 1973 í Kólumbíu.

10. Eygló Hulda Nelson, f. 1949 á Íslandi.

11. Grzegorz Wardzinski, f. 1980 í Póllandi.

12. Hung The Hoang, f. 1983 í Víetnam.

13. Irene Moreno Contreras, f. 1965 í Kólumbíu.

14. Jacqueline Del Consuelo Molina, f. 1963 í Kólumbíu.

15. Jose Yandy Machado Cajide, f. 1979 á Kúbu.

16. Jóel Færseth Einarsson, f. 2010 á Indlandi.

17. Jóhanna Gunnarsdóttir Byfield, f. 1940 á Íslandi.

18. Leonora Krrutaj, f. 1984 í Serbíu.

19. Lesya Proniv, f. 1977 í Úkraínu.

20. Makrem Mazouz, f. 1974 í Túnis.

21. Maria Alejandra Molina Diez, f. 1977 í Kólumbíu.

22. Marko Milivojevic, f. 1977 í Serbíu.

23. Mihane Krrutaj, f. 1987 í Kósóvó.

24. Mohamed Ali Azghouani, f. 1975 í Marokkó.

25. Monica Ferreira Fidalgo, f. 1981 í Portúgal.

26. Muhammad Azfar Karim, f. 1975 í Pakistan.

27. Murteza Krrutaj, f. 1990 í Kósóvó.

28. Olga Zolotuskaya, f. 1972 í Rússlandi.

29. Pablo Rolando Diaz Orellana, f. 1974 í El Salvador.

30. Pawel Radwanski, f. 1985 í Póllandi.

31. Rex Rafael Armilla, f. 1977 á Filippseyjum.

32. Reynilo Paraiso Loreto, f. 1963 á Filippseyjum.

33. Santa Bahadur Gurung, f. 1978 í Nepal.

34. Sasa Arsic, f. 1975 í Serbíu.

35. Suchawalee Thipanete, f. 1987 í Taílandi.

36. Timur Zolotuskiy, f. 1968 í Rússlandi.

37. Xuan Kim Phu Thai, f. 1995 í Víetnam.

38. Xuan Thanh Bui, f. 1965 í Víetnam.

39. Yoansy Björnsson, f. 1981 á Kúbu.

40. Yusuf Koca, f. 1978 í Tyrklandi.

41. Zija Krrutaj, f. 1986 í Kósóvó.

42. Zuhra Krrutaj, f. 1955 í Serbíu.

43. Þór Magnússon, f. 1937 á Íslandi.








Tengdar fréttir



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×