Almannavarnir vara fólk við Heklu Jón Hákon Halldórsson skrifar 6. júlí 2011 16:20 Þrýstingur í kviku undir Heklu hefur vaxið síðan í síðasta gosi og nú síðustu ár hefur hann verið svipaður eða hærri en á undan síðustu gosum, segir almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra. Því verði að telja að eldstöðin sé tilbúin í gos. Almannavarnir segja að í síðustu eldgosum hafi jarðskjálftar mælst um eina klukkustund á undan þeim og þegar síðast gaus í Heklu gátu vísindamenn spáð fyrir um gosið með um einnar klukkustundar fyrirvara. Vegna þessara skömmu fyrirvara sé full ástæða fyrir fólk að hafa allan vara á í nágrenni Heklu, nú sem endranær. „Hekla og nágrenni hennar eru mjög vinsæl til útivistar en frá fjallinu er mjög gott útsýni í góðu skyggni. Það er ágæt regla fyrir þá sem ætla á fjallið að fá ættingja eða vini til þess að fylgjast með fjölmiðlum á meðan á göngunni stendur. Ef vísbendingar koma um að gos sé að hefjast í Heklu er þeim upplýsingum komið til fjölmiðla eins fljótt og hægt er og geta þá ættingja og vinir hringt í göngumenn og komið boðum til þeirra," segir í yfirlýsingu almannavarna. Almannavarnir taka þó skýrt fram að fjallið sé komið á tíma sjá vísindamenn ekki neinar sérstakar vísbendingar sem benda til þess að gos sé yfirvofandi. Síðustu dagana hafa GPS-landmælingatæki á Heklusvæðinu sýnt óvanalegar jarðskorpuhreyfingar sem túlka má sem afleiðingu af kvikuhreyfingum djúpt í rótum fjallsins. Engir jarðskjálftar hafa fylgt þessum færslum og jarðskorpuhreyfingarnar hafa að nokkru gengið til baka. Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Erlent Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira
Þrýstingur í kviku undir Heklu hefur vaxið síðan í síðasta gosi og nú síðustu ár hefur hann verið svipaður eða hærri en á undan síðustu gosum, segir almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra. Því verði að telja að eldstöðin sé tilbúin í gos. Almannavarnir segja að í síðustu eldgosum hafi jarðskjálftar mælst um eina klukkustund á undan þeim og þegar síðast gaus í Heklu gátu vísindamenn spáð fyrir um gosið með um einnar klukkustundar fyrirvara. Vegna þessara skömmu fyrirvara sé full ástæða fyrir fólk að hafa allan vara á í nágrenni Heklu, nú sem endranær. „Hekla og nágrenni hennar eru mjög vinsæl til útivistar en frá fjallinu er mjög gott útsýni í góðu skyggni. Það er ágæt regla fyrir þá sem ætla á fjallið að fá ættingja eða vini til þess að fylgjast með fjölmiðlum á meðan á göngunni stendur. Ef vísbendingar koma um að gos sé að hefjast í Heklu er þeim upplýsingum komið til fjölmiðla eins fljótt og hægt er og geta þá ættingja og vinir hringt í göngumenn og komið boðum til þeirra," segir í yfirlýsingu almannavarna. Almannavarnir taka þó skýrt fram að fjallið sé komið á tíma sjá vísindamenn ekki neinar sérstakar vísbendingar sem benda til þess að gos sé yfirvofandi. Síðustu dagana hafa GPS-landmælingatæki á Heklusvæðinu sýnt óvanalegar jarðskorpuhreyfingar sem túlka má sem afleiðingu af kvikuhreyfingum djúpt í rótum fjallsins. Engir jarðskjálftar hafa fylgt þessum færslum og jarðskorpuhreyfingarnar hafa að nokkru gengið til baka.
Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Erlent Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira