Allt á floti á Ströndum Samúel Karl Ólason skrifar 28. ágúst 2015 15:15 Vegir eru í sundur víða í Árneshreppi. Mynd/Lovísa V. Bryngeirsdóttir „Það er allt á floti,“ segir Jón Guðbjörn Guðjónsson, veðurathugunarmaður í Litlu-Ávík á Ströndum. Frá klukkan sex í gærkvöldi og til níu í morgun var úrkoman 74,7 millimetrar. Jón segir það vera nærri því meðal mánaðarúrkoma á svæðinu. Jón segir að úrkoman hafi þó minnkað í dag en sé enn mikil. Hann birti nokkrar myndir af vatnavöxtunum á heimasíðu sinni Litli Hjalli.Jón þurfti að vaða út að úrkomumælinum í morgun.Mynd/Jón Guðbjörn Guðjónsson„Það hefur verið mikil úrkoma á Ströndum í allt sumar og þá sérstaklega þennan mánuð, en rigningin hefur aldrei verið eins mikil og nú. Þetta er alveg sérstakt. Ég hef aldrei upplifað þetta fyrr á mínum tuttugu árum sem veðurathugunarmaður.“ Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er vegurinn norður í Árneshrepp lokaður frá Kalbaksvík og norður úr. Á þeirri leið hefur vegurinn farið í sundur á mörgum stöðum og einnig hafa skriður fallið á hann. Á fjölmörgum stöðum hefur einnig farið úr hliðum vega. Þetta er mjög mikið tjón og það mun taka tíma að gera veginn færan aftur. Starfsmenn Vegagerðarinnar eru byrjaðir að skoða veginn og líklega mun hann ekki vera opnaður í kvöld.Frá klukkan sex í gær til níu í morgun var úrkoman 74,7 millimetrar.Mynd/Lovísa V. Bryngeirsdóttir Veður Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Fleiri fréttir Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Sjá meira
„Það er allt á floti,“ segir Jón Guðbjörn Guðjónsson, veðurathugunarmaður í Litlu-Ávík á Ströndum. Frá klukkan sex í gærkvöldi og til níu í morgun var úrkoman 74,7 millimetrar. Jón segir það vera nærri því meðal mánaðarúrkoma á svæðinu. Jón segir að úrkoman hafi þó minnkað í dag en sé enn mikil. Hann birti nokkrar myndir af vatnavöxtunum á heimasíðu sinni Litli Hjalli.Jón þurfti að vaða út að úrkomumælinum í morgun.Mynd/Jón Guðbjörn Guðjónsson„Það hefur verið mikil úrkoma á Ströndum í allt sumar og þá sérstaklega þennan mánuð, en rigningin hefur aldrei verið eins mikil og nú. Þetta er alveg sérstakt. Ég hef aldrei upplifað þetta fyrr á mínum tuttugu árum sem veðurathugunarmaður.“ Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er vegurinn norður í Árneshrepp lokaður frá Kalbaksvík og norður úr. Á þeirri leið hefur vegurinn farið í sundur á mörgum stöðum og einnig hafa skriður fallið á hann. Á fjölmörgum stöðum hefur einnig farið úr hliðum vega. Þetta er mjög mikið tjón og það mun taka tíma að gera veginn færan aftur. Starfsmenn Vegagerðarinnar eru byrjaðir að skoða veginn og líklega mun hann ekki vera opnaður í kvöld.Frá klukkan sex í gær til níu í morgun var úrkoman 74,7 millimetrar.Mynd/Lovísa V. Bryngeirsdóttir
Veður Mest lesið Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Innlent Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Innlent Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Erlent Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Innlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Erlent Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Innlent Fleiri fréttir Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Gervigreind á jólaísnum hafi komið á óvart Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Skólameisturum brugðið og þeir krefjast fundar með ráðherra Vonar að „eitt skemmt epli“ skemmi ekki fyrir hinum Ákvörðunin varði gagnrýni Ársæls ekki að neinu leyti Vænir ráðherra um valdníðslu og óskar skýringa Arftaki Sigríðar Bjarkar þarf að uppfylla þessi skilyrði Ábati Fjarðarheiðarganga metinn neikvæður um 37 milljarða króna Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Karlaklefunum lokað í Sundhöllinni vegna rakaskemmda Samþykktu friðlýsingu Grafarvogs en tillaga um stækkun verndarsvæðis felld Manna þurfi átta stöðugildi til að halda óbreyttri starfsemi Fleiri en Seyðfirðingar óánægðir með samgönguáætlun Íslenskur maður á níræðisaldri lést á Fjarðarheiði Þungt yfir Austfirðingum í dag Símtalið við Ingu skráð í skjalakerfi skólans Skólameistari ósáttur og hörð átök á þingi Ungliðar undirrita drengskaparheit Enn skorað á Willum Íslendingar í öðrum bílnum og erlendir ferðamenn í hinum Grætur Fjarðarheiðargöng og vísar til banaslyssins Sjá meira