Áhöfn Helgu Maríu AK ósátt við aðgerðir lögreglu Samúel Karl Ólason skrifar 9. janúar 2014 15:30 Mynd/HB Grandi Áhafnarmeðlimir um borð í Helgu Maríu AK eru mjög ósáttir við vinnubrögð lögreglu og tollgæslunnar við tvær leitar sem framkvæmdar voru um borð í skipinu. Fyrst var leitað um borð í skipinuu snemma í desember þegar skipinu var siglt til Íslands eftir breytingar í Póllandi. Seinni leitin var framkvæmd þann 9. desember og í báðum leitunum var notast við hunda.Eiríkur Ragnarsson.„Ég var þeim innan handar við leitirnar í skipinu, enda er ekkert sem ég hefði viljað frekar, ef eiturlyf væru um borð, að þau myndu finnast. Ég sýndi þeim teikningar og benti á hvar hægt væri að leita. Það er ekkert sem ég hefði viljað frekar, ef að eiturlyf væru um borð, að þau hefðu fundist. Það fundust engin eiturlyf. Það fundust einhverjar flöskur og menn voru sektaðir fyrir það eins og gengur og gerist,“ segir Eiríkur Ragnarsson, skipstjóri. Tveir áhafnarmeðlimir voru handteknir í aðgerðunum. „Við erum ósáttir, útgerðin er ósátt. Það eru allir ósáttir. Þeir fóru heim til annars áhafnarmeðlimsins sem var handtekinn, fjölskyldumanns sem aldrei hefur verið bendlaður við neitt ólöglegt, og þar leituðu tólf lögreglumenn og tveir hundar og öllu var rústað. Hann var handtekinn og dreginn út í járnum fyrir framan fjölskyldu sína og nágranna. Við yfirheyrslur var honum sagt að lögreglunni hefði borist tilkynning um að hann væri að smygla tveimur kílóum af kókaíni.“ „Svo köfuðu þeir undir skipið og ég veit ekki hvað og hvað. Ég held það sé búið að eyða milljónum í þetta. Það sem mér finnst skrítið er að þetta hlýtur að vera mjög greinagóð ábending, miðað við umfangið. Mér skilst að rannsókninni sé að ljúka og þá hlýtur að vera hægt að rannsaka þetta og kanna hvaðan þessi tilkynning kom,“ segir Eiríkur. Mest lesið Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Frekari breytingar í Valhöll Innlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Áhafnarmeðlimir um borð í Helgu Maríu AK eru mjög ósáttir við vinnubrögð lögreglu og tollgæslunnar við tvær leitar sem framkvæmdar voru um borð í skipinu. Fyrst var leitað um borð í skipinuu snemma í desember þegar skipinu var siglt til Íslands eftir breytingar í Póllandi. Seinni leitin var framkvæmd þann 9. desember og í báðum leitunum var notast við hunda.Eiríkur Ragnarsson.„Ég var þeim innan handar við leitirnar í skipinu, enda er ekkert sem ég hefði viljað frekar, ef eiturlyf væru um borð, að þau myndu finnast. Ég sýndi þeim teikningar og benti á hvar hægt væri að leita. Það er ekkert sem ég hefði viljað frekar, ef að eiturlyf væru um borð, að þau hefðu fundist. Það fundust engin eiturlyf. Það fundust einhverjar flöskur og menn voru sektaðir fyrir það eins og gengur og gerist,“ segir Eiríkur Ragnarsson, skipstjóri. Tveir áhafnarmeðlimir voru handteknir í aðgerðunum. „Við erum ósáttir, útgerðin er ósátt. Það eru allir ósáttir. Þeir fóru heim til annars áhafnarmeðlimsins sem var handtekinn, fjölskyldumanns sem aldrei hefur verið bendlaður við neitt ólöglegt, og þar leituðu tólf lögreglumenn og tveir hundar og öllu var rústað. Hann var handtekinn og dreginn út í járnum fyrir framan fjölskyldu sína og nágranna. Við yfirheyrslur var honum sagt að lögreglunni hefði borist tilkynning um að hann væri að smygla tveimur kílóum af kókaíni.“ „Svo köfuðu þeir undir skipið og ég veit ekki hvað og hvað. Ég held það sé búið að eyða milljónum í þetta. Það sem mér finnst skrítið er að þetta hlýtur að vera mjög greinagóð ábending, miðað við umfangið. Mér skilst að rannsókninni sé að ljúka og þá hlýtur að vera hægt að rannsaka þetta og kanna hvaðan þessi tilkynning kom,“ segir Eiríkur.
Mest lesið Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Málið áfall fyrir embættið Innlent Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Innlent Frekari breytingar í Valhöll Innlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent