FÖSTUDAGUR 19. SEPTEMBER NÝJAST 09:12

Trampađ á tungunni

SKOĐANIR

Ćtlar ađ smíđa fljótandi vatnsverksmiđju

Viđskipti innlent
kl 07:00, 02. júlí 2014
Skipiđ yrđi á stćrđ viđ stórt skemmtiferđaskip, um 105 ţúsund tonn, 50 metra breitt og 217 metra langt. Skipatćkni í Reykjavík hefur séđ um hönnun skipsins.
Skipiđ yrđi á stćrđ viđ stórt skemmtiferđaskip, um 105 ţúsund tonn, 50 metra breitt og 217 metra langt. Skipatćkni í Reykjavík hefur séđ um hönnun skipsins. MYND/ICELANDICWATERLINE

Fyrirtækið Icelandic Water Line ætlar að smíða 105 þúsund tonna vatnsverksmiðjuskip og hefja útflutning á íslensku vatni.

„Við erum að vinna úr ákveðnum tilboðum sem borist hafa bæði hvað varðar fjármögnun verkefnisins og smíði skipsins,“ segir Kjartan Ragnarsson, stjórnarmaður og annar tveggja stofnenda Icelandic Water Line.

Kjartan og Ómar Már Jónsson, stjórnarformaður fyrirtækisins og fyrrverandi sveitarstjóri í Súðavík, stofnuðu Icelandic Water Line árið 2009. Þeir hafa tryggt sér vatn af Snæfellsnesi til framleiðslunnar.

Skipið á að geta flutt um 75 milljónir lítra í einni ferð og stefnt er að sjósetningu innan fjögurra ára. Vatninu verður tappað á flöskur um borð og flutt á markaði erlendis. Einnig verður þar plastverksmiðja sem mun framleiða flöskurnar, tappa og aðrar umbúðir.

Kjartan segist ekki geta gefið upp heildarkostnað verkefnisins en segir fyrirtækið eiga í viðræðum um kostnað við smíði skipsins.

„Við erum búin að ráða mjög öflugt fyrirtæki í Bandaríkjunum sem mun sjá um markaðssetningu á okkar vöru,“ segir Kjartan.

Framleiðsla skipsins yrði að hans sögn seld undir merkjum Icelandic Water Line og annarra vatnsdreifingaraðila.

Skipið gæti að sögn Kjartans lækkað framleiðslu- og flutningskostnað verulega. Hann fullyrðir einnig að ekkert skip geti nýtt afgangsorku betur.

„Skipið mun nýta alla afgangsorku til framleiðslunnar í formi varmaorku frá aflvélum þess. Um borð verða fjölmargar framleiðslulínur sem taka mikla orku og þess vegna hefur skipið möguleika á að nýta þessa orku sem er ekki nýtt í öðrum skipum nema að litlu leyti,“ segir Kjartan.

Hann gerir ráð fyrir að fyrirtækið verði skráð í Kauphöllina, Nasdaq OMX Iceland, þremur árum eftir sjósetningu. Kjartan kynnti verkefnið á lokuðum fundi fagfjárfesta og nýsköpunarfyrirtækja sem Kauphöllin hélt í Hörpu í maí.

„Fundurinn var mjög vel heppnaður. Þar kynntum við okkar áform sem við munum kynna íslensku þjóðinni á næstu mánuðum.“


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRI VIĐSKIPTI Á VÍSI

Viđskipti innlent 18. sep. 2014 15:20

Matarkarfan hćkkar um 21.000 krónur

Rannsóknasetur verslunarinnar hefur sent frá sér nýja útreikninga vegna hćkkunar virđisaukaskatts, niđurfellingu sykurskatts og hvađa áhrif ţessar ađgerđir hafa á útgjöld heimilanna. Meira
Viđskipti innlent 18. sep. 2014 14:23

311 milljóna króna hagnađur hjá Já

Já sér međal annars um rekstur Já.is, útgáfu Símaskrárinnar og rekstur 1818. Meira
Viđskipti innlent 18. sep. 2014 13:57

Íbúđaverđ hćkkar um 2,6% á milli mánađa

Hćkkunin er sú mesta á milli mánađa síđan í maí 2011. Meira
Viđskipti innlent 18. sep. 2014 11:51

Árdís nýr regluvörđur hjá Eik

Árdís Ethel Hrafnsdóttir hefur veriđ ráđin regluvörđur Eikar fasteignafélags hf. Árdís er lögfrćđingur félagsins og hefur gegnt ţví starfi frá byrjun ţessa árs. Meira
Viđskipti innlent 18. sep. 2014 07:40

Eignir Skúla metnar á 3,5 milljarđa

Međal verkefna sem Skúli er međ í gangi eru 25.000 tonna laxeldi og eldfjallasetur á Hvolsvelli. Meira
Viđskipti innlent 18. sep. 2014 07:00

Ríkisskattstjóri kannađi um 1.500 fyrirtćki og einstaklinga sem selja ţjónustu

Lögreglan á höfuđborgarsvćđinu stöđvađi leigu á fjórum íbúđum, í ágúst og september, sem voru leigđar ferđamönnum í gegnum samfélagsmiđla. Eigendurnir gátu ekki framvísađ tilskildum leyfum fyrir starf... Meira
Viđskipti innlent 17. sep. 2014 15:41

Fyrstu Airbnb-íbúđunum lokađ

Fjórum gistheimilum á höfuđborgarsvćđinu hefur veriđ lokađ í tengslum viđ rannsókn lögreglunnar og Ríkisskattstjóra á rekstri gistiheimila án tilskilinna réttinda. Meira
Viđskipti innlent 17. sep. 2014 14:12

„Ţetta er allt í vinnslu og fjárfestar bíđa eftir okkur“

Veriđ ađ ganga frá lausum endum svo hćgt sé ađ hefja uppbyggingu áburđarverksmiđjunnar Meira
Viđskipti innlent 17. sep. 2014 13:30

Tćkifćri í skemmtiferđaskipunum

TVG Zimsen ţjónustar flest ţeirra stóru skemmtiferđaskipa sem hingađ koma. Meira
Viđskipti innlent 17. sep. 2014 12:45

Alcoa semur viđ Boeing

Samningurinn er metinn á um einn milljarđ Bandaríkjadala. Meira
Viđskipti innlent 17. sep. 2014 11:54

100 starfsmenn Arion banka skipta međ sér tćpum 400 milljónum

Lykilstarfsmenn fengu margfalt hćrri kaupauka en áriđ 2012. Meira
Viđskipti innlent 17. sep. 2014 11:08

Mótmćla hćkkun virđisaukaskatts á bćkur

Félag bókagerđarmanna mótmćlir einnig auknum álögum á ţorra launafólks sem stjórn félagsins segir fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar fela í sér. Meira
Viđskipti innlent 17. sep. 2014 10:58

Jón Heiđar til liđs viđ Birtingarhúsiđ

Jón Heiđar Gunnarsson er nýr liđsmađur í stćkkandi hópi Birtingahússins á sviđi birtinga- og markađsráđgjafar. Meira
Viđskipti innlent 17. sep. 2014 09:46

Sveitarfélögin ekki spennt fyrir áburđarverksmiđjunni

Hugmyndir um áburđarverksmiđju í Helguvík eđa Ţorlákshöfn vekja litla hrifningu heimamanna Meira
Viđskipti innlent 17. sep. 2014 09:30

Fríhöfnin fćr ekki ađ reka verslun í Leifsstöđ

Versluninni DutyFree Fashion í Leifsstöđ verđur lokađ. Framkvćmdastjóri Fríhafnarinnar hćtti nokkrum dögum eftir ađ ákvörđun Isavia lá fyrir. Meira
Viđskipti innlent 17. sep. 2014 09:06

ELKO hyggst svara lćkkun vöruverđs hjá Ormsson

Framkvćmdastjóri ELKO segir fyrirtćkiđ taka ţátt í allri verđsamkeppni. Meira
Viđskipti innlent 17. sep. 2014 07:00

Meira keypt af byggingavörum en áđur

Meiri velta á byggingarvörumarkađi ţykir til marks um ađ byggingariđnađurinn sé ađ taka viđ sér. Meira
Viđskipti innlent 16. sep. 2014 15:19

Hafa landađ rúmlega ţrjú ţúsund tonnum af makríl

Síđustu daga hafa vinnsluskip landađ hátt í 3.400 tonnum af frystum makríl í frystigeymslur Síldarvinnslunnar í Neskaupstađ. Meira
Viđskipti innlent 16. sep. 2014 15:15

Afnema vörugjöld og lćkka verđ strax

Ekki liggur fyrir hvort ađ ađrar raftćkjaverslanir fylgi í kjölfariđ. Meira
Viđskipti innlent 16. sep. 2014 14:56

HB Grandi rćđur inn tvo nýja starfsmenn

HB Grandi hefur fengiđ góđan liđsauka ţví nýlega hófu ţeir Erlendur Stefánsson og Karl Már Einarsson störf hjá félaginu. Meira
Viđskipti innlent 16. sep. 2014 14:36

Íslensk getspá til ENNEMM

Íslensk getspá og Íslenskar getraunir hafa samiđ viđ auglýsingastofuna ENNEMM um framleiđslu auglýsinga og kynningarefnis félaganna. Meira
Viđskipti innlent 16. sep. 2014 13:37

Lánar allt ađ 100 milljónir gegn veđum í demöntum, gulli og málverkum

Sverrir Einar Eiríksson rekur skrifstofu í Kringlunni ţar sem hann býđur fólki ađ taka veđlán og býđst einnig til ađ kaupa gull. Hann stundađi áđur demantaviđskipti í Afríku. Meira
Viđskipti innlent 16. sep. 2014 11:54

Frosti ekki lengur til í áburđarverksmiđju

Ekki einhugur á međal Framsóknarmanna um áburđarverksmiđju Meira
Viđskipti innlent 16. sep. 2014 11:06

90% lán ef íbúđin kostar 15 milljónir eđa minna

Viđbótarlániđ er hugsađ til ţess ađ koma til móts viđ fólk sem vill kaupa sína fyrstu íbúđ, sérstaklega ţar sem leigumarkađurinn sé svo ţungur. Meira
Viđskipti innlent 16. sep. 2014 10:39

Mikill munur á kaupmáttaraukningu opinberra starfsmanna

Kaupmáttur launa á Íslandi hefur aukist um 3,5% á einu ári. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Viđskipti / Viđskipti innlent / Ćtlar ađ smíđa fljótandi vatnsverksmiđju