LAUGARDAGUR 19. APRÍL NÝJAST 15:00

Hér ćtla Kim Kardashian og Kanye West ađ gifta sig

LÍFIĐ

Ćtlar ađ flytja Ređursafniđ til Reykjavíkur

Lífiđ
kl 08:00, 13. apríl 2011
nýr stjóri Hjörtur Gísli Sigurđsson, ađ ofan, tekur viđ góđu ređurbúi af föđur sínum, Sigurđi Hjartarsyni. 
Fréttablađiđ/GVA
nýr stjóri Hjörtur Gísli Sigurđsson, ađ ofan, tekur viđ góđu ređurbúi af föđur sínum, Sigurđi Hjartarsyni. Fréttablađiđ/GVA

„Ég á þrjár dætur og einn son og það voru allir sammála um að hann tæki við þessu þegar ég hætti,“ segir Sigurður Hjartarson, stofnandi og starfsmaður Reðasafnsins á Húsavík.

Sigurður hyggst hætta á safninu eftir áralanga uppbyggingu og sonur hans, Hjörtur Gísli Sigurðsson, mun taka við stöðunni. „Ég er bara að fara að gefast upp á þessu því þetta hefur verið mjög einfaldur rekstur, ég hef ekki greitt mér laun,“ segir Sigurður, en safnið komst enn og aftur í heimspressuna þegar fyrsti mannslimurinn var afhjúpaður við hátíðlega athöfn á dögunum. Páll Arason naut þess heiðurs en hann ánafnaði safninu lim sínum árið 1996 eins og frægt er orðið. Sigurður reiknar fastlega með að sitja á sínum stól á safninu út þetta ár en hætta svo um áramótin.

Hjörtur Gísli Sigurðsson er hinn útvaldi arftaki og hann hefur sínar hugmyndir um framtíð safnsins. Meðal þess er að flytja aðalsafnið til Reykjavíkur, þar sem það hóf upphaflega göngu sína, og hafa útibú á Húsavík. „Ég er mjög stoltur af þessu og tek við góðu búi af pabba, það fullkomnaðist náttúrulega á föstudag,“ segir Hjörtur þegar Fréttablaðið náði tali af honum. Reðuráhuginn hefur augljóslega gengið í erfðir því Hjörtur vill að starfsemi safnsins tútni út. „Safnið hefur náttúrlega haft góð áhrif á Húsavík og komið bænum á heimskortið. En ég er viss um að við gætum trekkt fleiri að með því að flytja það til Reykjavíkur, það er um að gera að leyfa sem flestum að njóta þess því það er hvergi annars staðar hægt í heiminum.“
- fgg


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Lífiđ 19. apr. 2014 15:00

Hér ćtla Kim Kardashian og Kanye West ađ gifta sig

Lúxusinn í fyrirrúmi. Meira
Lífiđ 19. apr. 2014 14:00

Ćtla ađ borđa yfir mig af súkkulađi

Hin tólf ára gamla Hekla Marteinsdóttir Kollmar var ein ţeirra sem lásu passíusálmana í Kópavogskirkju í gćr, á föstudaginn langa. Hekla hefur gaman af ađ lesa og á líka mörg fleiri áhugamál. Meira
Lífiđ 19. apr. 2014 12:00

Latibćr á sviđ í Ţjóđleikhúsinu

Rúnar Freyr Gíslason leikstýrir verkinu sem verđur frumsýnt nćsta haust. Meira
Lífiđ 19. apr. 2014 10:00

Ekkert stress fyrir fyrsta gigginu

Hin unga hljómsveit Vio spilar fyrsta stóra giggiđ á Aldrei fór ég suđur um helgina. Meira
Lífiđ 19. apr. 2014 00:01

Ţorir ţú ađ vera fatlađur?

Nemendur í verkefnisstjórnun í Háskólanum í Reykjavík efna til fjáröflunar á sumardaginn fyrsta fyrir Reykjadal. Meira
Lífiđ 18. apr. 2014 22:15

Bćjarstjórinn hjálpar Aldrei

Myndir frá fyrri hluta fyrsta kvölds Aldrei fór ég suđur Meira
Lífiđ 18. apr. 2014 22:00

Keypti mat fyrir heimilislausan mann

Leikarinn Shia LaBeouf gerir góđverk. Meira
Lífiđ 18. apr. 2014 21:00

Rosalega er hann brúnn

Al Pacino vekur athygli í Beverly Hills. Meira
Lífiđ 18. apr. 2014 20:00

Drengur fćddur

Leikarinn Idris Elba fagnar á Twitter. Meira
Lífiđ 18. apr. 2014 19:00

Átta ára stúlka syngur eins og engill

Angelina Jordan fer á kostum í Norway's Got Talent. Meira
Lífiđ 18. apr. 2014 18:53

Ég ólst upp á Playboy-setrinu

Katie Manzella skrifar um tímann međ Hugh Hefner. Meira
Lífiđ 18. apr. 2014 18:15

Reyndi ađ fremja sjálfsmorđ međ ţví ađ skera af sér getnađarliminn

Rapparinn Christ Bearer hoppađi síđan niđur af húsţaki. Meira
Lífiđ 18. apr. 2014 18:00

Fullt út úr dyrum á Reykjavík framtíđar

Áhugamenn um borgarskipulag fjölmenntu. Meira
Lífiđ 18. apr. 2014 16:45

Ný stikla úr Orange is the New Black

Ţćttirnir eru frumsýndir 6. júní. Meira
Lífiđ 18. apr. 2014 16:30

Ingvar E. mćtti á tónleika Megasar

Leikarinn kominn heim eftir tökur á stórmyndinni Everest. Meira
Lífiđ 18. apr. 2014 15:56

Jarđarförin fer fram annan í páskum

Peaches Geldof borin til grafar. Meira
Lífiđ 18. apr. 2014 15:00

22 kíló farin

Rosie O'Donnell breytti um lífsstíl. Meira
Lífiđ 18. apr. 2014 14:30

Skrifađi kynlífslistann í međferđ

"Ţetta var fimmta sporiđ mitt í AA,“ segir Lindsay Lohan. Meira
Lífiđ 18. apr. 2014 13:45

Stjörnurnar streyma á Tribeca

Mikiđ um dýrđir á kvikmyndahátíđinni. Meira
Lífiđ 18. apr. 2014 12:17

Gríđarleg stemning á Íslandsmótinu í fitness og vaxtarrćkt

Mótiđ heldur áfram í dag. Meira
Lífiđ 18. apr. 2014 12:05

Eyddi fertugsafmćlinu međ bóndanum

Victoria Beckham í sólbađi á afmćlisdaginn. Meira
Lífiđ 18. apr. 2014 09:00

Ljómar eftir ađ hún sagđi frá óléttunni

Chelsea Clinton á Tribeca-kvikmyndahátíđinni. Meira
Lífiđ 18. apr. 2014 00:11

Forsetadóttirin á von á barni

Chelsea Clinton er ólétt. Meira
Lífiđ 17. apr. 2014 16:30

Yfirhönnuđur Louis Vuitton kíkti í JÖR

Hönnuđurinn var staddur á Íslandi á dögunum ásamt myndarlegu fylgdarliđi. Meira
Lífiđ 17. apr. 2014 16:00

Bjóđa heim í Bakkastofu

Hjónin Ásta Kristrún Ragnarsdóttir og Valgeir Guđjónsdóttir bjóđa fjölskyldum í fuglasöng. Meira

Tarot

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Lífiđ / Lífiđ / Ćtlar ađ flytja Ređursafniđ til Reykjavíkur
Fara efst