FÖSTUDAGUR 22. ÁGÚST NÝJAST 15:32

Völli Snćr eldar ofan í ofurfyrirsćtu

LÍFIĐ

Ćtlar ađ flytja Ređursafniđ til Reykjavíkur

Lífiđ
kl 08:00, 13. apríl 2011
nýr stjóri Hjörtur Gísli Sigurđsson, ađ ofan, tekur viđ góđu ređurbúi af föđur sínum, Sigurđi Hjartarsyni. 
Fréttablađiđ/GVA
nýr stjóri Hjörtur Gísli Sigurđsson, ađ ofan, tekur viđ góđu ređurbúi af föđur sínum, Sigurđi Hjartarsyni. Fréttablađiđ/GVA

„Ég á þrjár dætur og einn son og það voru allir sammála um að hann tæki við þessu þegar ég hætti,“ segir Sigurður Hjartarson, stofnandi og starfsmaður Reðasafnsins á Húsavík.

Sigurður hyggst hætta á safninu eftir áralanga uppbyggingu og sonur hans, Hjörtur Gísli Sigurðsson, mun taka við stöðunni. „Ég er bara að fara að gefast upp á þessu því þetta hefur verið mjög einfaldur rekstur, ég hef ekki greitt mér laun,“ segir Sigurður, en safnið komst enn og aftur í heimspressuna þegar fyrsti mannslimurinn var afhjúpaður við hátíðlega athöfn á dögunum. Páll Arason naut þess heiðurs en hann ánafnaði safninu lim sínum árið 1996 eins og frægt er orðið. Sigurður reiknar fastlega með að sitja á sínum stól á safninu út þetta ár en hætta svo um áramótin.

Hjörtur Gísli Sigurðsson er hinn útvaldi arftaki og hann hefur sínar hugmyndir um framtíð safnsins. Meðal þess er að flytja aðalsafnið til Reykjavíkur, þar sem það hóf upphaflega göngu sína, og hafa útibú á Húsavík. „Ég er mjög stoltur af þessu og tek við góðu búi af pabba, það fullkomnaðist náttúrulega á föstudag,“ segir Hjörtur þegar Fréttablaðið náði tali af honum. Reðuráhuginn hefur augljóslega gengið í erfðir því Hjörtur vill að starfsemi safnsins tútni út. „Safnið hefur náttúrlega haft góð áhrif á Húsavík og komið bænum á heimskortið. En ég er viss um að við gætum trekkt fleiri að með því að flytja það til Reykjavíkur, það er um að gera að leyfa sem flestum að njóta þess því það er hvergi annars staðar hægt í heiminum.“
- fgg


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Lífiđ 22. ágú. 2014 15:32

Völli Snćr eldar ofan í ofurfyrirsćtu

Býr til súpu viđ sjávarsíđuna fyrir Chrissy Teigen. Meira
Lífiđ 22. ágú. 2014 15:30

Leikkonur í karókí

Ţađ var heldur betur stuđ á karókíbarnum Live Pub á miđvikudaginn. Meira
Lífiđ 22. ágú. 2014 15:00

Baldur hlýtur eldskírnina

Morđingjarnir koma fram á Gauknum í kvöld en ţetta verđa fyrstu tónleikarnir ţeirra sem kvartett. Meira
Lífiđ 22. ágú. 2014 14:30

Hlaupahópur Heiđu fyrst og fremst ţakklátur - myndband

Bjarnheiđur og vinkonur hennar hittust á Culiacan í hádeginu. Meira
Lífiđ 22. ágú. 2014 14:30

Ţađ verđur mögulega mjög sveitt

DJ Katla blćs til 90's tónlistarveislu á Húrra í kvöld. Meira
Lífiđ 22. ágú. 2014 14:00

Erfitt ađ búa á Íslandi

Listakonan Kitty Von-Sometime frumsýnir nýjasta verk sitt á KEXI Hosteli í kvöld í samstarfi viđ Árstíđir. Meira
Lífiđ 22. ágú. 2014 13:45

Hvađ myndir ţú gera ef ţú hittir Justin Timberlake?

Sjáđu myndbandiđ. Meira
Lífiđ 22. ágú. 2014 13:30

Hörpu umbreytt í risastóran tölvuleik

Listamennirnir Atli Bollason og Owan Hindley bjóđa borgarbúum ađ spila hinn sígilda leik PONG á ljósahjálmi Hörpu međ ţráđlausu neti sem hćgt er ađ tengjast međ snjallsíma. Meira
Lífiđ 22. ágú. 2014 11:30

Safnar fyrir leikverki í New York

Ólöf Jara Skagfjörđ býr í New York og er um ţessar mundir ađ safna fyrir leiksýningu sem leikhópur hennar ćtlar á setja upp. Ágóđinn rennur til góđs málefnis. Meira
Lífiđ 22. ágú. 2014 11:00

Allt ađ verđa klárt fyrir Timberlake

Öllu hefur nú veriđ umturnađ í Kórnum fyrir tónleika Justins Timberlake. Ekki hefur fengist stađfest hvort eiginkona kappans kemur međ honum til landsins. Tónleikarnir sem sýndir verđa beint á netinu ... Meira
Lífiđ 22. ágú. 2014 13:15

Ragnhildur Steinunn ritstýrir sjónvarpsţćtti

"Löngu kominn tími til ađ setja í loftiđ ţátt sem fjallar um málefni unga fólksins," segir Ragnhildur Steinunn. Meira
Lífiđ 22. ágú. 2014 13:00

Gćti veriđ sonur Ladda og Dorritar

Saga Garđarsdóttir vinnur nú ađ handriti ađ einleik persónunnar Kenneths Mána en hún segir Kenneth vera eins og samsuđu af boltalandinu í IKEA og Hogwarts. Meira
Lífiđ 22. ágú. 2014 12:00

Tíst vikunnar

"Bárđarbunga er Sölvi Tryggvason eldfjallanna. Mikil umfjöllun en ekkert ađ gerast. #mountceleb.“ Meira
Lífiđ 22. ágú. 2014 11:45

Sjáđu myndir úr brúđkaupi Begga og Pacas

Skotapilsin slógu í gegn. Meira
Lífiđ 22. ágú. 2014 10:45

Fjalliđ fćr sér tattú - myndband

Sjáđu drekann á upphandleggnum á kappanum. Meira
Lífiđ 22. ágú. 2014 10:00

"Haglstormur og eldingar, algjör viđbjóđur“

Halla Vilhjálms komst á topp hćsta tinds Evrópu. Meira
Lífiđ 22. ágú. 2014 09:30

Mesti ađdáandi Justin Timberlake í heiminum

Sjáđu myndbandiđ. Meira
Lífiđ 22. ágú. 2014 09:30

Fullkomiđ fyrir steggjanir og partí

"Human Foosball“ eđa mennskt fótboltaspil er nýkomiđ til landsins. Jón Andri Helgason hjá Skátalandi segir ţađ hafa fengiđ mjög góđar viđtökur. Meira
Lífiđ 22. ágú. 2014 09:00

„Ţurfum ađ skrifa sjálfar bitastćđ kvenhlutverk"

Nanna Kristín Magnúsdóttir tók pásu frá leikhúsinu og hélt út fyrir landsteinana í kvikmyndanám. Meira
Lífiđ 22. ágú. 2014 08:15

Egill tekur ísfötuáskorun - myndband

Nýbakađur fađirinn lćtur sitt ekki eftir liggja. Meira
Lífiđ 21. ágú. 2014 16:00

Afar umdeilt myndband Nicki Minaj

Myndbandiđ er algjörlega í takt viđ fyrri myndbönd Minaj en gagnrýnendur eru á ţví máli ađ í ţetta sinn hafi söngkonan fariđ örlítiđ of langt í listsköpun sinni. Meira
Lífiđ 21. ágú. 2014 22:00

Eignađist litla hnátu

Sjónvarpsmađurinn Carson Daly og unnusta hans Siri Pinter orđin ţriggja barna foreldrar. Meira
Lífiđ 21. ágú. 2014 21:00

Deitar fjárfestingarbankamann

Leikkonan Lindsay Lohan gengin út. Meira
Lífiđ 21. ágú. 2014 20:00

Bauđ hestinum upp á nudd

Linda Pétursdóttir kom ađ björgun hryssu sem lá föst í skurđi í vikunni. Ađbúnađi hrossana á svćđinu er ábótavant segir dýraverndarlögfrćđingur. Meira
Lífiđ 21. ágú. 2014 20:00

Ekki ađ skilja

Tom Hanks og Rita Wilson segja frétt InTouch uppspuna frá A til Ö. Meira

Tarot

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Lífiđ / Lífiđ / Ćtlar ađ flytja Ređursafniđ til Reykjavíkur
Fara efst