Innlent

Ætla að byggja heilsuþorp á Flúðum

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Til stendur að reisa heilsuþorp á Flúðum. Mynd/ Stefán.
Til stendur að reisa heilsuþorp á Flúðum. Mynd/ Stefán.
Sveitastjórn Hrunamannahrepps hefur kynnt umhverfisráðuneytinu áform um fyrirhugaða byggingu heilsuþorps á Flúðum, samkvæmt yfirlýsingu sem send var fjölmiðlum í morgun.

Gert er ráð fyrir að þorpið verði byggt á sjö hektara svæði í sveitarfélaginu og er að því stefnt að byggðin verði skipulögð með það fyrir augum að þetta nýja samfélag verði sem mest sjálfbært og hljóti alþjóðlega vottun í því sambandi.

Verkefnið verður að hluta til styrkt af umhverfisráðuneytinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×