Innlent

Ægifegurð við Holuhraun

Gosið í Holuhrauni virðist nú að mestu leyti liðið hjá. Almannavarnir hafa lýst yfir hættustigi í stað neyðarstigs og viðvörunarstig Veðurstofu vegna flugs yfir svæðið hefur verið lækkað úr rauðu í appelsínugult.

Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, flaug yfir svæðið fyrr í dag og náði þessum mögnuðu myndum af sprungunni og nýja hrauninu. Sjón er sögu ríkari.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×