Ćgifegurđ viđ Holuhraun

 
Innlent
15:47 29. ÁGÚST 2014

Gosið í Holuhrauni virðist nú að mestu leyti liðið hjá. Almannavarnir hafa lýst yfir hættustigi í stað neyðarstigs og viðvörunarstig Veðurstofu vegna flugs yfir svæðið hefur verið lækkað úr rauðu í appelsínugult.

Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, flaug yfir svæðið fyrr í dag og náði þessum mögnuðu myndum af sprungunni og nýja hrauninu. Sjón er sögu ríkari.


Ćgifegurđ viđ Holuhraun


Ćgifegurđ viđ Holuhraun


Ćgifegurđ viđ Holuhraun


Ćgifegurđ viđ Holuhraun


Ćgifegurđ viđ Holuhraun


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Ćgifegurđ viđ Holuhraun
Fara efst