Aðrir færari um að reka heilbrigðisþjónustuna en ríkið Ingveldur Geirsdóttir skrifar 14. júlí 2013 12:07 Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra. Heilbrigðisráðherra horfir til þess að færa rekstur heilsugæslunnar frá ríkinu og til annarra sem eru færari um að annast reksturinn. Hann segir Íslendinga eiga tvo kosti í heilbrigðismálum; að þrengja meira að þjónustunni eða að hlúa að grunnstoðunum og forgangsraða fjármunum ríkissjóðs. Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra var gestur Sigurjóns M. Egilssonar í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Þar ræddu þeir meðal annars einkavæðingu heilbrigðiskerfisins og sagði Kristján Þór að það væri möguleiki að gefa kost á fleiri rekstrarformum heilsugæslunnar en að ríkið reki hana. „Það er ýmislegt annað í boði heldur en það að ríkissjóðurinn, ráðuneytið, standi í rekstri. Ég er þeirrar skoðunar að við eigum frekar að horfa til þess að ráðuneytið sé stefnumótandi á grunni löggjafar sem Alþingi hefur sett og síðan eru aðrir færari um að annast rekstur en ráðuneytin sjálf," sagðir Kristján Þór. Hann segir að endurskipulagning á heilbrigðiskerfinu sé nauðsynleg. „Megin atriðið er þetta að miða við stöðuna sem við erum í með garminn ríkissjóð, 30 milljarða gat, þá er alveg klárt mál að við verðum einhvern veginn að reyna að vinna með þeim hætti að við fáum meiri þjónustu eða getum viðhaldið sama þjónustustigi fyrir sama fé." Hann segir Íslendinga eiga tvo kosti í heilbrigðismálum, annar sé að ganga áfram á sömu braut og þrengja meira að þjónustunni sem muni skerða lífsgæði Íslendinga almennt. „Ef við þurfum að fara að ganga harkalega inn í þennan málaflokk er það mitt mat að við getum ekki gert það með almennum flötum niðurskurði. Við eigum þá enga aðra kosti en að fara að forgangsraða verkefnum í heilbrigðisþjónustunni og það myndi þá vera fyrsta verk að loka fyrir tiltekna þjónustuþætti. Hinn kosturinn er sá að hlúa að þessum grunnstoðum og koma í veg fyrir það að við þurfum að ganga þrautaveginn lengra. Það þýðir að við verðum að forgangsraða þessum takmörkuðu fjármunum sem í ríkissjóðinn koma hverju sinni með öðrum hætti en við höfum verið að gera á undanförnum árum," sagði Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra. Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Leitað að manni með öxi Innlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Sjá meira
Heilbrigðisráðherra horfir til þess að færa rekstur heilsugæslunnar frá ríkinu og til annarra sem eru færari um að annast reksturinn. Hann segir Íslendinga eiga tvo kosti í heilbrigðismálum; að þrengja meira að þjónustunni eða að hlúa að grunnstoðunum og forgangsraða fjármunum ríkissjóðs. Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra var gestur Sigurjóns M. Egilssonar í þættinum Sprengisandi á Bylgjunni í morgun. Þar ræddu þeir meðal annars einkavæðingu heilbrigðiskerfisins og sagði Kristján Þór að það væri möguleiki að gefa kost á fleiri rekstrarformum heilsugæslunnar en að ríkið reki hana. „Það er ýmislegt annað í boði heldur en það að ríkissjóðurinn, ráðuneytið, standi í rekstri. Ég er þeirrar skoðunar að við eigum frekar að horfa til þess að ráðuneytið sé stefnumótandi á grunni löggjafar sem Alþingi hefur sett og síðan eru aðrir færari um að annast rekstur en ráðuneytin sjálf," sagðir Kristján Þór. Hann segir að endurskipulagning á heilbrigðiskerfinu sé nauðsynleg. „Megin atriðið er þetta að miða við stöðuna sem við erum í með garminn ríkissjóð, 30 milljarða gat, þá er alveg klárt mál að við verðum einhvern veginn að reyna að vinna með þeim hætti að við fáum meiri þjónustu eða getum viðhaldið sama þjónustustigi fyrir sama fé." Hann segir Íslendinga eiga tvo kosti í heilbrigðismálum, annar sé að ganga áfram á sömu braut og þrengja meira að þjónustunni sem muni skerða lífsgæði Íslendinga almennt. „Ef við þurfum að fara að ganga harkalega inn í þennan málaflokk er það mitt mat að við getum ekki gert það með almennum flötum niðurskurði. Við eigum þá enga aðra kosti en að fara að forgangsraða verkefnum í heilbrigðisþjónustunni og það myndi þá vera fyrsta verk að loka fyrir tiltekna þjónustuþætti. Hinn kosturinn er sá að hlúa að þessum grunnstoðum og koma í veg fyrir það að við þurfum að ganga þrautaveginn lengra. Það þýðir að við verðum að forgangsraða þessum takmörkuðu fjármunum sem í ríkissjóðinn koma hverju sinni með öðrum hætti en við höfum verið að gera á undanförnum árum," sagði Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra.
Mest lesið Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Erlent Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Erlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Leitað að manni með öxi Innlent Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Sjá meira