80 prósent grunnskóla fara með börnin í kirkju Erla Hlynsdóttir skrifar 18. október 2010 14:11 Hlutfall leik- og grunnskóla sem senda börnin heim með auglýsingar um kirkjulegt starf Úr skýrslu starfshóps um samstarf kirkju og skóla Tveir þriðju hlutar grunnskóla í Reykjavík senda börn heim með auglýsingar um kirkjulegt starf, svo sem bæklinga og önnur dreifibréf. Ellefu prósent leikskóla á vegum borgarinar gera slíkt hið sama. Þetta kemur fram í skýrslu sem liggur til grundvallar mótun samskiptareglna milli trúfélaga og skóla í borginni. Skýrslan var unnin af gagnadeild leikskóla- og menntasviðs og voru niðurstöðurnar birtar árið 2007. Menntasvið hefur lagt fram drög að ályktun um samskiptareglur á milli þessara aðila og eru drögin byggð á niðurstöðum umræddrar skýrslu. Þar kemur einnig fram að í nánast er algilt að fermingafræðsla fari fram á skólatíma. Vegna þessa fellur hefðbundið skólastarf niður í tvo daga á ári hjá nemendum 8. bekkjar. Hlutfall leik- og grunnskóla sem fara með börnin í kirkju fyrir jól og páska á vegum skólans Rúmlega 80 prósent grunnskóla borgarinnar fara með börnin í kirkju fyrir jól, tæp 3 prósent fara með þau í kirkju fyrir jól og páska en 10,5 prósent skóla heimsækja kirkju við önnur tilefni, svo sem við skólaslit eða til að halda upplestrarkeppni. Rúm 5 prósent grunnskóla segjast aldrei fara með börnin í kirkju. Af leikskólum borgarinnar fara um 70 prósent þeirra með börnin í kirkju yfir leikskólaárið. Ýmist er farið fyrir jól, fyrir páska, fyrir jól og páska eða þegar leikskólunum er sérstaklega boðið í kirkju. Alls fara 23 prósent leikskóla í Reykjavík aldrei með börnin í kirkju. Smellið á meðfylgjandi myndir til að stækka þær. Tengdar fréttir Formaður menntaráðs: Skólinn verður að vera hlutlaus í trúmálum Formaður menntaráðs Reykjavíkurborgar vill draga skýra línu þegar kemur að ásælni trúfélaga inn í leik- og grunnskóla. Hún fagnar drögum að ályktun sem meirihluti mannréttindaráðs borgarinnar lagði fram í vikunni sem fjallar um samskipti leik- og grunnskóla við trúfélög. Í drögunum er meðal annars gert ráð fyrir að fermingarfræðsla skuli fara fram utan skólatíma. Auk þess verða heimsóknir starfsmanna trúar- og lífsskoðunarfélag á frístundaheimili, í leik- og grunnskóla óheimilar ef ályktunin verður samþykkt. 16. október 2010 13:46 Vísar því á bug að trúboð sé stundað í skólum Fræðslustjóri Þjóðkirkjunnar furðar sig á tillögu Mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar um að takmarka aðgang trúfélaga að skólastarfi í borginni. 18. október 2010 13:25 Trúboð presta í leikskólum bannað Meirihluti fulltrúa í mannréttindaráði Reykjavíkurborgar hefur lagt fram drög að ályktun um samskipti leik- og grunnskóla við trúfélög. Í drögunum er meðal annars gert ráð fyrir að fermingarfræðsla skuli fara fram utan skólatíma. Auk þess verða heimsóknir starfsmanna trúar- og lífsskoðunarfélaga á frístundaheimili, í leik- og grunnskóla óheimilar ef ályktunin verður samþykkt. 15. október 2010 14:47 Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Sjá meira
Tveir þriðju hlutar grunnskóla í Reykjavík senda börn heim með auglýsingar um kirkjulegt starf, svo sem bæklinga og önnur dreifibréf. Ellefu prósent leikskóla á vegum borgarinar gera slíkt hið sama. Þetta kemur fram í skýrslu sem liggur til grundvallar mótun samskiptareglna milli trúfélaga og skóla í borginni. Skýrslan var unnin af gagnadeild leikskóla- og menntasviðs og voru niðurstöðurnar birtar árið 2007. Menntasvið hefur lagt fram drög að ályktun um samskiptareglur á milli þessara aðila og eru drögin byggð á niðurstöðum umræddrar skýrslu. Þar kemur einnig fram að í nánast er algilt að fermingafræðsla fari fram á skólatíma. Vegna þessa fellur hefðbundið skólastarf niður í tvo daga á ári hjá nemendum 8. bekkjar. Hlutfall leik- og grunnskóla sem fara með börnin í kirkju fyrir jól og páska á vegum skólans Rúmlega 80 prósent grunnskóla borgarinnar fara með börnin í kirkju fyrir jól, tæp 3 prósent fara með þau í kirkju fyrir jól og páska en 10,5 prósent skóla heimsækja kirkju við önnur tilefni, svo sem við skólaslit eða til að halda upplestrarkeppni. Rúm 5 prósent grunnskóla segjast aldrei fara með börnin í kirkju. Af leikskólum borgarinnar fara um 70 prósent þeirra með börnin í kirkju yfir leikskólaárið. Ýmist er farið fyrir jól, fyrir páska, fyrir jól og páska eða þegar leikskólunum er sérstaklega boðið í kirkju. Alls fara 23 prósent leikskóla í Reykjavík aldrei með börnin í kirkju. Smellið á meðfylgjandi myndir til að stækka þær.
Tengdar fréttir Formaður menntaráðs: Skólinn verður að vera hlutlaus í trúmálum Formaður menntaráðs Reykjavíkurborgar vill draga skýra línu þegar kemur að ásælni trúfélaga inn í leik- og grunnskóla. Hún fagnar drögum að ályktun sem meirihluti mannréttindaráðs borgarinnar lagði fram í vikunni sem fjallar um samskipti leik- og grunnskóla við trúfélög. Í drögunum er meðal annars gert ráð fyrir að fermingarfræðsla skuli fara fram utan skólatíma. Auk þess verða heimsóknir starfsmanna trúar- og lífsskoðunarfélag á frístundaheimili, í leik- og grunnskóla óheimilar ef ályktunin verður samþykkt. 16. október 2010 13:46 Vísar því á bug að trúboð sé stundað í skólum Fræðslustjóri Þjóðkirkjunnar furðar sig á tillögu Mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar um að takmarka aðgang trúfélaga að skólastarfi í borginni. 18. október 2010 13:25 Trúboð presta í leikskólum bannað Meirihluti fulltrúa í mannréttindaráði Reykjavíkurborgar hefur lagt fram drög að ályktun um samskipti leik- og grunnskóla við trúfélög. Í drögunum er meðal annars gert ráð fyrir að fermingarfræðsla skuli fara fram utan skólatíma. Auk þess verða heimsóknir starfsmanna trúar- og lífsskoðunarfélaga á frístundaheimili, í leik- og grunnskóla óheimilar ef ályktunin verður samþykkt. 15. október 2010 14:47 Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Sjá meira
Formaður menntaráðs: Skólinn verður að vera hlutlaus í trúmálum Formaður menntaráðs Reykjavíkurborgar vill draga skýra línu þegar kemur að ásælni trúfélaga inn í leik- og grunnskóla. Hún fagnar drögum að ályktun sem meirihluti mannréttindaráðs borgarinnar lagði fram í vikunni sem fjallar um samskipti leik- og grunnskóla við trúfélög. Í drögunum er meðal annars gert ráð fyrir að fermingarfræðsla skuli fara fram utan skólatíma. Auk þess verða heimsóknir starfsmanna trúar- og lífsskoðunarfélag á frístundaheimili, í leik- og grunnskóla óheimilar ef ályktunin verður samþykkt. 16. október 2010 13:46
Vísar því á bug að trúboð sé stundað í skólum Fræðslustjóri Þjóðkirkjunnar furðar sig á tillögu Mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar um að takmarka aðgang trúfélaga að skólastarfi í borginni. 18. október 2010 13:25
Trúboð presta í leikskólum bannað Meirihluti fulltrúa í mannréttindaráði Reykjavíkurborgar hefur lagt fram drög að ályktun um samskipti leik- og grunnskóla við trúfélög. Í drögunum er meðal annars gert ráð fyrir að fermingarfræðsla skuli fara fram utan skólatíma. Auk þess verða heimsóknir starfsmanna trúar- og lífsskoðunarfélaga á frístundaheimili, í leik- og grunnskóla óheimilar ef ályktunin verður samþykkt. 15. október 2010 14:47