MIĐVIKUDAGUR 29. MARS NÝJAST 15:09

Skýrslan um Matvćlastofnun

SKOĐANIR

166 Albanir hafa sótt um hćli á Íslandi frá 2013

 
Innlent
14:14 16. FEBRÚAR 2016
Engum hefur veriđ veitt hćli hér á landi á tímabilinu.
Engum hefur veriđ veitt hćli hér á landi á tímabilinu. VÍSIR/STEFÁN

Af 166 Albönum sem sóttu um hæli hér á landi frá 2013 fékk enginn þeirra umsókn sína samþykkt. Flestum umsóknum var einfaldlega synjað en sjö einstaklingar voru sendir til annars Evrópuríkis á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar.

Þetta kemur fram í svörum Ólafar Nordal innanríkisráðherra við fyrirspurn frá Sigríði Ingibjörgu Ingadóttur, þingkonu Samfylkingarinnar. Þar kemur einnig fram að sextán umsóknir hafi verið dregnar til baka á tímabilinu; langflestar á síðasta ári eða fjórtán talsins.

108 umsóknir bárust frá albönskum ríkisborgurum á síðasta ári en af þeim eru 45 umsóknir enn í vinnslu. Upplýsingarnar í svari Ólafar ná frá ársbyrjun 2013 til 18. desember 2015.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / 166 Albanir hafa sótt um hćli á Íslandi frá 2013
Fara efst