„Úthugsað herbragð sem heppnaðist býsna vel“ Hjörtur Hjartarson skrifar 4. júní 2014 19:15 Fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins telur að atburðarrásin í svokölluðu moskumáli hafi verið úthugsuð, bæði hjá oddvita flokksins í Reykjavík, sem og hjá núverandi formanni. Skortur á viðbrögðum megi túlka sem mikla stefnubreytingu hjá flokknum. Erfitt er að aðskilja uppgang Framsóknarflokksins í Reykjavík við ummæli oddvitans um að hún vildi afturkalla lóð múslima undir mosku, viku fyrir kosningar. Gróflega reiknað þrefaldaði flokkurinn fylgi sitt á þessum tíma og náði á endanum inn tveimur borgarfulltrúum.Jón Sigurðsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins telur flokkinn ekki vera í óvæntri né er hægt að segja að hann sé í vandræðum. „Ég á erfitt með að segja það því mér virðist þetta hafa verið vel undirbúið herbragð sem heppnaðist býsna vel í atkvæðatölum. Forsætisráðherra og formaður flokksins í raun og veru tekur undir með oddvita Framsóknarmanna í Reykjavík. Það er ekki hægt að skilja það öðruvísi,“ segir Jón. Jón telur að viðbrögð Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar hafi verið úthugsuð. „Ég get ekki skilið það öðruvísi. Hann hafði langan tíma til að undirbúa sig. Hann vissi af þessu máli með góðum fyrirvara. Þegar hann tjáir sig svo um þetta mál þá fyrst og fremst finnur hann að viðbrögðum annarra.“Miðstjórnafundur Framsóknarflokksins er á næsta leyti. Jón reiknar ekki með hörðum átökum þar. „Ég á ekki von á því. Ég held að flokksformaðurinn hafi mjög góðan stuðning í flokknum. Ég tel að menn séu mjög mótaðir af því að þetta hafi skilað atkvæðum og ég á ekki von á að þetta verði mjög umdeilt núna, ekki fyrr en kannski síðar.“ Jón starfaði lengi fyrir Framsóknarflokkinn og var formaður hans frá miðju ári 2006 fram yfir Alþingiskosningarnar, vorið 2007. „Þó að við höfðum verið þjóðrækilega sinnaðir og erum það ennþá og þjóðhyggjufólk, þá voru okkar viðhorf mjög ólík þessum viðhorfum. Ég tel að þetta séu mjög óheppileg og óæskileg sjónarmið sem hérna hafa komið fram. En ef engin viðbrögð við þessu þá er það býsna alvarlegt og mikil breyting á stefnu flokksins,“ sagði formaðurinn fyrrverandi. Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fleiri fréttir Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Sjá meira
Fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins telur að atburðarrásin í svokölluðu moskumáli hafi verið úthugsuð, bæði hjá oddvita flokksins í Reykjavík, sem og hjá núverandi formanni. Skortur á viðbrögðum megi túlka sem mikla stefnubreytingu hjá flokknum. Erfitt er að aðskilja uppgang Framsóknarflokksins í Reykjavík við ummæli oddvitans um að hún vildi afturkalla lóð múslima undir mosku, viku fyrir kosningar. Gróflega reiknað þrefaldaði flokkurinn fylgi sitt á þessum tíma og náði á endanum inn tveimur borgarfulltrúum.Jón Sigurðsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins telur flokkinn ekki vera í óvæntri né er hægt að segja að hann sé í vandræðum. „Ég á erfitt með að segja það því mér virðist þetta hafa verið vel undirbúið herbragð sem heppnaðist býsna vel í atkvæðatölum. Forsætisráðherra og formaður flokksins í raun og veru tekur undir með oddvita Framsóknarmanna í Reykjavík. Það er ekki hægt að skilja það öðruvísi,“ segir Jón. Jón telur að viðbrögð Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar hafi verið úthugsuð. „Ég get ekki skilið það öðruvísi. Hann hafði langan tíma til að undirbúa sig. Hann vissi af þessu máli með góðum fyrirvara. Þegar hann tjáir sig svo um þetta mál þá fyrst og fremst finnur hann að viðbrögðum annarra.“Miðstjórnafundur Framsóknarflokksins er á næsta leyti. Jón reiknar ekki með hörðum átökum þar. „Ég á ekki von á því. Ég held að flokksformaðurinn hafi mjög góðan stuðning í flokknum. Ég tel að menn séu mjög mótaðir af því að þetta hafi skilað atkvæðum og ég á ekki von á að þetta verði mjög umdeilt núna, ekki fyrr en kannski síðar.“ Jón starfaði lengi fyrir Framsóknarflokkinn og var formaður hans frá miðju ári 2006 fram yfir Alþingiskosningarnar, vorið 2007. „Þó að við höfðum verið þjóðrækilega sinnaðir og erum það ennþá og þjóðhyggjufólk, þá voru okkar viðhorf mjög ólík þessum viðhorfum. Ég tel að þetta séu mjög óheppileg og óæskileg sjónarmið sem hérna hafa komið fram. En ef engin viðbrögð við þessu þá er það býsna alvarlegt og mikil breyting á stefnu flokksins,“ sagði formaðurinn fyrrverandi.
Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Innlent Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Innlent Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Erlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Fleiri fréttir Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Boltaleikir bannaðir á skólalóðinni eftir klukkan tíu Leggja til 80 milljónum árlega í nýja líkbrennslu Hinn stungni á batavegi en stungumennirnir ófundnir Nítján ára ferðamaður fannst látinn Mikill áhugi á ræktun rabarbara með tilkomu Rabarbarafélags Íslands Sjá meira