„Þú veist þú færð ekkert að ríða fyrr en hárið þitt verður aftur sítt“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. apríl 2015 22:52 Óhætt er að segja að margar athugasemdirnar vekji athygli enda í mörgum tilfellum um reynslusögur íslenskra kvenna að ræða. Vísir/Getty Óhætt er að segja að færslur undir merkinu #6dagsleikinn hafi verið áberandi á Twitter í dag og eru enn. Þar tjá íslenskar konur sig um hversdagslegt misrétti. Um afrakstur málþings kynjafræðinema í framhaldsskólum er að ræða þar sem boðið var upp á ellefu málsstofur. Málþingið fór fram í Menntaskólanum í Kópavogi eins og Vísir fjallaði um fyrr í dag. „Þessi hugmynd kviknaði og eftir lýðræðislega kosningu varð #6dagsleikinn fyrir valinu. Þetta minnir aðeins á EverydaySexism sem hefur verið til erlendis,“ sagði blaðamaðurinn og femínistinn María Lilja Þrastardóttir í samtali við Vísi. María Lilja leiddi eina af ellefu málstofum sem framhaldsskólanemunum stóð til boða. „Í stað þess að flyta hefðbundinn fyrirlestur ákváðum við að reyna að gera eitthvað rótækt sem myndi lifa áfram.“ Óhætt er að segja að margar athugasemdirnar vekji athygli enda í mörgum tilfellum um reynslusögur íslenskra kvenna að ræða. Kennir þar ýmissa grasa eins og sjá má hér að neðan. 'Lögreglukonur eru alltaf svo leiðinlegar“ eftir að hafa sagst langa að taka mig 'aftanfrá“ þegar ég var að stöðva hann f brot #6dagsleikinn— Aslaug Sigurbjornsd (@aslaugarna) April 15, 2015 taka pillu 24/7 sem gæti fitað hana, crazy moodswings og jafnvel blóðtappa því honum finnst smokkurinn eittvað óþæginlegur;* #6dagsleikinn— melkorka (@melkorka7fn) April 15, 2015 Þegar ég rakaði af mér hárið og fékk "þú veist þú færð ekkert að ríða fyrr en hárið þitt verður aftur sítt" #6dagsleikinn— Adda Þ. Smáradóttir (@addathsmara) April 15, 2015 Alltaf "hún var of þröng" Kanski þurfa sumir að læra að bleyta? #6dagsleikinn— melkorka (@melkorka7fn) April 15, 2015 Þegar fólk spyr hver sé konan í sambandinu #6dagsleikinn— Páskar Steinn (@osomarsson) April 15, 2015 Þegar eigandi fótboltasíðu sagði að annar strákur sem fékk mig til að tjá mig um fótbolta væri bara að reyna að sofa hjá mér #6dagsleikinn— Tanja Tomasdottir (@tanjatomm) April 15, 2015 Að ég geti ekki hlustað á rólegu lögin mín eða fýlað JB og 1D án þess að vera kallaður faggi eða hommi #6dagsleikinn— Kristófer Eggertsson (@kristoeggerts) April 15, 2015 þegar ég sagði að kæró væri betri en ég að elda 'Afhverju er hann þá með þér ef hann kann að elda sjálfur?“ #6dagsleikinn— lárakettler (@laratheodora) April 15, 2015 #6dagsleikinn Tweets Tengdar fréttir Kynjafræði málþing framhaldskólanema: "Ákváðum að gera eitthvað“ Kassamerkið #6dagsleikinn fór á flug eftir málþing sjö framhaldsskóla. 15. apríl 2015 15:13 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Fleiri fréttir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Sjá meira
Óhætt er að segja að færslur undir merkinu #6dagsleikinn hafi verið áberandi á Twitter í dag og eru enn. Þar tjá íslenskar konur sig um hversdagslegt misrétti. Um afrakstur málþings kynjafræðinema í framhaldsskólum er að ræða þar sem boðið var upp á ellefu málsstofur. Málþingið fór fram í Menntaskólanum í Kópavogi eins og Vísir fjallaði um fyrr í dag. „Þessi hugmynd kviknaði og eftir lýðræðislega kosningu varð #6dagsleikinn fyrir valinu. Þetta minnir aðeins á EverydaySexism sem hefur verið til erlendis,“ sagði blaðamaðurinn og femínistinn María Lilja Þrastardóttir í samtali við Vísi. María Lilja leiddi eina af ellefu málstofum sem framhaldsskólanemunum stóð til boða. „Í stað þess að flyta hefðbundinn fyrirlestur ákváðum við að reyna að gera eitthvað rótækt sem myndi lifa áfram.“ Óhætt er að segja að margar athugasemdirnar vekji athygli enda í mörgum tilfellum um reynslusögur íslenskra kvenna að ræða. Kennir þar ýmissa grasa eins og sjá má hér að neðan. 'Lögreglukonur eru alltaf svo leiðinlegar“ eftir að hafa sagst langa að taka mig 'aftanfrá“ þegar ég var að stöðva hann f brot #6dagsleikinn— Aslaug Sigurbjornsd (@aslaugarna) April 15, 2015 taka pillu 24/7 sem gæti fitað hana, crazy moodswings og jafnvel blóðtappa því honum finnst smokkurinn eittvað óþæginlegur;* #6dagsleikinn— melkorka (@melkorka7fn) April 15, 2015 Þegar ég rakaði af mér hárið og fékk "þú veist þú færð ekkert að ríða fyrr en hárið þitt verður aftur sítt" #6dagsleikinn— Adda Þ. Smáradóttir (@addathsmara) April 15, 2015 Alltaf "hún var of þröng" Kanski þurfa sumir að læra að bleyta? #6dagsleikinn— melkorka (@melkorka7fn) April 15, 2015 Þegar fólk spyr hver sé konan í sambandinu #6dagsleikinn— Páskar Steinn (@osomarsson) April 15, 2015 Þegar eigandi fótboltasíðu sagði að annar strákur sem fékk mig til að tjá mig um fótbolta væri bara að reyna að sofa hjá mér #6dagsleikinn— Tanja Tomasdottir (@tanjatomm) April 15, 2015 Að ég geti ekki hlustað á rólegu lögin mín eða fýlað JB og 1D án þess að vera kallaður faggi eða hommi #6dagsleikinn— Kristófer Eggertsson (@kristoeggerts) April 15, 2015 þegar ég sagði að kæró væri betri en ég að elda 'Afhverju er hann þá með þér ef hann kann að elda sjálfur?“ #6dagsleikinn— lárakettler (@laratheodora) April 15, 2015 #6dagsleikinn Tweets
Tengdar fréttir Kynjafræði málþing framhaldskólanema: "Ákváðum að gera eitthvað“ Kassamerkið #6dagsleikinn fór á flug eftir málþing sjö framhaldsskóla. 15. apríl 2015 15:13 Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Fleiri fréttir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Sjá meira
Kynjafræði málþing framhaldskólanema: "Ákváðum að gera eitthvað“ Kassamerkið #6dagsleikinn fór á flug eftir málþing sjö framhaldsskóla. 15. apríl 2015 15:13