„Keflavíkurmódelið“ fyrirmynd í Austur-Evrópu Ólafur Þ. Stephensen skrifar 1. júlí 2014 08:35 Victoria Nuland aðstoðar utanríkisráðherra Bandaríkjanna Victoria Nuland, aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir að reynslan af rekstri varnarsvæðisins í Keflavík eftir að herafli Bandaríkjanna hvarf á brott úr Keflavíkurstöðinni fyrir átta árum geti verið gott fordæmi fyrir aðildarríki NATO í Austur-Evrópu. „Þetta er ekki hefðbundið fyrirkomulag með fullmannaðri herstöð, heldur rekur Ísland aðstöðu á Keflavíkurflugvelli og Bandaríkjamenn nýta hana tímabundið fyrir alls konar aðgerðir. Við þurfum að vinna líka með þessum hætti í Austur-Evrópu,“ segir Nuland í viðtali við Fréttablaðið í dag. Hún tekur dæmi af herstöðvum í Póllandi og Eistlandi, þar sem Bandaríkin hafa nýlega staðsett flugsveitir vegna átakanna í Úkraínu. Þær séu „reknar mjög í anda Keflavíkur-módelsins“. Nuland segir að Bandaríkin séu gegnheil í að vilja tryggja öryggi Íslands. „Það hefur ekkert breytzt og varnarsamningurinn frá 1951 stendur óhaggaður. Það sem hefur breytzt er hvernig við vinnum saman í öryggismálum. Ísland rekur varnarsvæðið á Keflavíkurflugvelli, en tekur mikinn og tíðan þátt í samstarfi við Bandaríkin; heræfingum, bæði tvíhliða og í samstarfi við önnur NATO-ríki, á landi, sjó og í lofti, við æfum hvernig hægt sé að nýta varnarsvæðið aftur með skömmum fyrirvara þótt þar sé enginn herafli staðsettur varanlega. Svona á öryggissamstarf að ganga fyrir sig á 21. öldinni og svona erum við að byrja að vinna með öðrum NATO-ríkjum. Ég held því þess vegna fram að þetta samstarf Bandaríkjanna og Íslands sé brautryðjendastarf.“Lengra viðtal við Nuland er í Fréttablaðinu í dag. Mest lesið Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Fleiri fréttir Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Sjá meira
Victoria Nuland, aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir að reynslan af rekstri varnarsvæðisins í Keflavík eftir að herafli Bandaríkjanna hvarf á brott úr Keflavíkurstöðinni fyrir átta árum geti verið gott fordæmi fyrir aðildarríki NATO í Austur-Evrópu. „Þetta er ekki hefðbundið fyrirkomulag með fullmannaðri herstöð, heldur rekur Ísland aðstöðu á Keflavíkurflugvelli og Bandaríkjamenn nýta hana tímabundið fyrir alls konar aðgerðir. Við þurfum að vinna líka með þessum hætti í Austur-Evrópu,“ segir Nuland í viðtali við Fréttablaðið í dag. Hún tekur dæmi af herstöðvum í Póllandi og Eistlandi, þar sem Bandaríkin hafa nýlega staðsett flugsveitir vegna átakanna í Úkraínu. Þær séu „reknar mjög í anda Keflavíkur-módelsins“. Nuland segir að Bandaríkin séu gegnheil í að vilja tryggja öryggi Íslands. „Það hefur ekkert breytzt og varnarsamningurinn frá 1951 stendur óhaggaður. Það sem hefur breytzt er hvernig við vinnum saman í öryggismálum. Ísland rekur varnarsvæðið á Keflavíkurflugvelli, en tekur mikinn og tíðan þátt í samstarfi við Bandaríkin; heræfingum, bæði tvíhliða og í samstarfi við önnur NATO-ríki, á landi, sjó og í lofti, við æfum hvernig hægt sé að nýta varnarsvæðið aftur með skömmum fyrirvara þótt þar sé enginn herafli staðsettur varanlega. Svona á öryggissamstarf að ganga fyrir sig á 21. öldinni og svona erum við að byrja að vinna með öðrum NATO-ríkjum. Ég held því þess vegna fram að þetta samstarf Bandaríkjanna og Íslands sé brautryðjendastarf.“Lengra viðtal við Nuland er í Fréttablaðinu í dag.
Mest lesið Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Fleiri fréttir Fleiri stöðugildi sjúkraþjálfara muni fara í skriffinnsku „Þessi starfsemi er komin til að vera“ Samþykktu leiðtogaprófkjör hjá Viðreisn í Reykjavík Kannast ekki við gagnrýni á fegurðarsamkeppni ungmenna Ekki sé gagnlegt að etja Krabbameinsfélaginu og Ljósinu saman Stöðva framleiðslu í álverinu á Grundartanga Óvissustig vegna snjóflóðahættu í Ólafsfjarðarmúla Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Óttast afleiðingar þess að fjársterkari kaupendur sitji einir að markaðnum Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Fundi frestað þar til á morgun Stopp á fasteignamarkaði, Miðflokkur á flugi og fegurðarsamkeppni Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Flugvél snúið til Keflavíkur vegna bilunar Skipta út hraðhleðslustöðinni vegna bilunar Verktakar hyggjast leita réttar síns eftir að ríkið rifti samningi Fuglaflensa greinist í refum Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Eyvindur tekur varanlegt sæti í Landsrétti Hlýða á kröfu um mun þyngri refsingu tvíburanna og Samúels Jóa Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Hefði haldið að Halla gæti vitnað í aðra en Maó og hans líka Nýr landnemi á Íslandi ratar í heimspressuna Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Miðflokkurinn rýkur upp Miðflokkurinn bætir við sig fylgi og flugumferðarstjóra funda Þúsundir félaga í Eflingu segjast líða skort Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Sjá meira