„Ísland er ekki góður staður til að reka alþjóðlegt fyrirtæki“ Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 14. mars 2014 09:22 Auk þess að vera stjórnarformaður Össurar er Jacobsen einnig stjórnarformaður Lego, varaformaður stjórnar flutningafyrirtækisins A.P. Møller Mærsk og stjórnarmaður hjá raftækjaframleiðandanum Sennheiser. Össur Niels Jacobsen stjórnarformaður Össurar hf. fór hörðum orðum um íslenskt viðskiptaumhverfi og stjórnvöldum á aðalfundi félagsins í morgun og lýsti yfir miklum áhyggjum af stöðu fyrirtæksins vegna gjaldeyrishaftanna á Íslandi. Jacobsen sagði Össur starfa með undanþágum frá gjaldeyrishöftunum og ef ekki væri fyrir þessar undanþágur þá væri það ómögulegt að starfrækja fyrirtækið hér á landi. Hann sagðist hafa nefnt það síðustu þrjá aðalfundi hversu áhyggjufullur hann væri af stöðunni í íslensku viðskipta- og lagaumhverfi. Jacobsen nefndi að Ísland hefði verið í umsóknarferli hjá Evrópusambandinu og það hefði verið besta tækifæri Össurar til að komast út úr þeirri erfiðu stöðu sem fyrirtækið hefur verið í vegna gjaldeyrishaftanna og komast þannig í öruggara og fyrirsjáanlegra lagaumhverfi. „Því miður eru áhyggjur mínar enn gildar þar sem íslensk stjórnvöld hafa í hyggju að enda umsóknarferlið án þess að nokkuð plan sé í sjónmáli,“ sagði Jacobsen. Hann sagði enga áætlun við lýði við að aflétta gjaldeyrishöftunum, þrátt fyrir að um sex ár séu liðin frá því þeim var komið á. Hann sagði Össur ver alþjóðlegt fyrirtæki með sölu, markaðssetningu og starfsemi á heimsvísu. Það sé algjörlegt lífsnauðsynlegt fyrir slíkt fyrirtæki að starfa í umhverfi sem bæði er opið og fyrirsjáanlegt. „Sú er ekki staðan á þessari stundu og það sem verra er, engin lausn er í sjónmáli,“ sagði Jacobsen. Hann sagði Össur hafa laðað sig að þessu ástandi að einhverju leyti. Öll fjármál séu framkvæmd í gegnum erlend félög og hefðbundin fjármunastarfsemi eigi undir undanþágur frá gjaldeyrishöftunum. „Þetta gengur ekki til lengri tíma. Á þessari stundu er Ísland ekki góður staður til að reka alþjóðlegt fyrirtæki. Þetta er meiriháttar áhyggjuefni og ég vona að það verði komið fram með lausn fljótlega,“ sagði Jacobsen. Mest lesið Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Atvinnulíf Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Viðskipti innlent Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Viðskipti innlent Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Fleiri fréttir Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Sjá meira
Niels Jacobsen stjórnarformaður Össurar hf. fór hörðum orðum um íslenskt viðskiptaumhverfi og stjórnvöldum á aðalfundi félagsins í morgun og lýsti yfir miklum áhyggjum af stöðu fyrirtæksins vegna gjaldeyrishaftanna á Íslandi. Jacobsen sagði Össur starfa með undanþágum frá gjaldeyrishöftunum og ef ekki væri fyrir þessar undanþágur þá væri það ómögulegt að starfrækja fyrirtækið hér á landi. Hann sagðist hafa nefnt það síðustu þrjá aðalfundi hversu áhyggjufullur hann væri af stöðunni í íslensku viðskipta- og lagaumhverfi. Jacobsen nefndi að Ísland hefði verið í umsóknarferli hjá Evrópusambandinu og það hefði verið besta tækifæri Össurar til að komast út úr þeirri erfiðu stöðu sem fyrirtækið hefur verið í vegna gjaldeyrishaftanna og komast þannig í öruggara og fyrirsjáanlegra lagaumhverfi. „Því miður eru áhyggjur mínar enn gildar þar sem íslensk stjórnvöld hafa í hyggju að enda umsóknarferlið án þess að nokkuð plan sé í sjónmáli,“ sagði Jacobsen. Hann sagði enga áætlun við lýði við að aflétta gjaldeyrishöftunum, þrátt fyrir að um sex ár séu liðin frá því þeim var komið á. Hann sagði Össur ver alþjóðlegt fyrirtæki með sölu, markaðssetningu og starfsemi á heimsvísu. Það sé algjörlegt lífsnauðsynlegt fyrir slíkt fyrirtæki að starfa í umhverfi sem bæði er opið og fyrirsjáanlegt. „Sú er ekki staðan á þessari stundu og það sem verra er, engin lausn er í sjónmáli,“ sagði Jacobsen. Hann sagði Össur hafa laðað sig að þessu ástandi að einhverju leyti. Öll fjármál séu framkvæmd í gegnum erlend félög og hefðbundin fjármunastarfsemi eigi undir undanþágur frá gjaldeyrishöftunum. „Þetta gengur ekki til lengri tíma. Á þessari stundu er Ísland ekki góður staður til að reka alþjóðlegt fyrirtæki. Þetta er meiriháttar áhyggjuefni og ég vona að það verði komið fram með lausn fljótlega,“ sagði Jacobsen.
Mest lesið Ætlar ekki að deyja í smán og gefur frá sér auðæfin Viðskipti erlent Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: Syngur hástöfum fjölskyldunni til hryllings Atvinnulíf Að segja upp án þess að brenna brýr Atvinnulíf „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Viðskipti innlent Fluttu mun minna til Bandaríkjanna en meira annað Viðskipti erlent Vilja nota geimflaugar til að flytja hergögn hvert sem er Viðskipti erlent Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Viðskipti innlent Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Fleiri fréttir Hafa þegar skilað nettóbindingu en tafir á stærri föngunarstöð „Umbreyting í átt að velsældarhagkerfi krefst hugrekkis“ Salan á Íslandsbanka: Samið við fjóra erlenda söluaðila Til IDS á Íslandi frá Íslenskri erfðagreiningu Hagnaðist um rúma fimm milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Sjá meira