"Hrægammafyrirtæki sem verður að leysa upp" Hjörtur Hjartarson skrifar 28. júní 2013 19:15 Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis hefur beðið Fjármáleftirlitið að kanna hvort Drómi gangi lengra í innheimtu lána en önnur fjármálafyrirtæki. Formaður Samfylkingarinnar segir Dróma hrægammafyrirtæki sem mikilvægt sé að leysa upp. Formaður efnahags og viðskiptanefndar segir að eftir fundinum hafi verið óskað í kjölfar frétta undanfarna daga þar sem fram kom að Drómi hyggðist senda 160 einstaklingum tilkynningu um að lækkun á lánum þeirra yrði afturkölluð. Lánin voru endurreiknuð í kjölfar dóms Hæstarréttar um lögmæti laga frá 2010. "Það er ákveðin lagagrein sem segir að það megi ekki höndla slíka hópa með öðrum hætti, jafnvel þó um slitastjórn sé að ræða þá verður hún að hegða sér eins og bankar gera almennt gagnvart viðskiptavinum sínum. Við viljum láta kanna hvort það sé ekki örugglega raunin", segir Frosti Sigurjónsson, formaður efnahags og viðskiptanefndar. Undir orð Frosta tekur fyrrverandi efnahags og viðskiptaráðherra, Árni Páll Árnason. "Hrægammafyrirtæki eins og Drómi verður að una því að geta ekki gengið lengra ehldur en heilbrigð fyrirtæki treysta sér til."Drómi sendi frá sér athugasemd í morgun þar sem fram kemur að ekki hafi verið tekin nein ákvörðun um að afturkalla lækkun á endurútreiknuðum lánum. Prófmál um lögmæti slíks gjörnings er nú í gangi og er beðið dóms þaðan. Samkvæmt fulltrúa Dróma sem fréttastofa ræddi við í dag er ætlunin að fara á fund nýs fjármálaráðherra til að kanna hvort afstaða ráðuneytisins um fyrri kröfu slitastjórnarinnar á hendur ríkinu. Samingaviðræður á milli Seðlabankans, Arionbanka og Dróma um að leysa upp fyrirtækið, standa nú yfir. Samningsaðilar eru að leggja mat á verðmæti lánasafns Dróma og má ætla að sú vinna taki nokkra mánuði. "Það er mjög mikilvægt að lán einstaklinga sé í höndum fyrirtækja sem hafa einhverja langtíma hagsmuni af því að koma vel fram við fólk en en geta ekki bara leyft sér að segja nei við öllum skynsamlegum leiðum sem að frá fólki koma", segir Árni Páll Árnason. Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira
Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis hefur beðið Fjármáleftirlitið að kanna hvort Drómi gangi lengra í innheimtu lána en önnur fjármálafyrirtæki. Formaður Samfylkingarinnar segir Dróma hrægammafyrirtæki sem mikilvægt sé að leysa upp. Formaður efnahags og viðskiptanefndar segir að eftir fundinum hafi verið óskað í kjölfar frétta undanfarna daga þar sem fram kom að Drómi hyggðist senda 160 einstaklingum tilkynningu um að lækkun á lánum þeirra yrði afturkölluð. Lánin voru endurreiknuð í kjölfar dóms Hæstarréttar um lögmæti laga frá 2010. "Það er ákveðin lagagrein sem segir að það megi ekki höndla slíka hópa með öðrum hætti, jafnvel þó um slitastjórn sé að ræða þá verður hún að hegða sér eins og bankar gera almennt gagnvart viðskiptavinum sínum. Við viljum láta kanna hvort það sé ekki örugglega raunin", segir Frosti Sigurjónsson, formaður efnahags og viðskiptanefndar. Undir orð Frosta tekur fyrrverandi efnahags og viðskiptaráðherra, Árni Páll Árnason. "Hrægammafyrirtæki eins og Drómi verður að una því að geta ekki gengið lengra ehldur en heilbrigð fyrirtæki treysta sér til."Drómi sendi frá sér athugasemd í morgun þar sem fram kemur að ekki hafi verið tekin nein ákvörðun um að afturkalla lækkun á endurútreiknuðum lánum. Prófmál um lögmæti slíks gjörnings er nú í gangi og er beðið dóms þaðan. Samkvæmt fulltrúa Dróma sem fréttastofa ræddi við í dag er ætlunin að fara á fund nýs fjármálaráðherra til að kanna hvort afstaða ráðuneytisins um fyrri kröfu slitastjórnarinnar á hendur ríkinu. Samingaviðræður á milli Seðlabankans, Arionbanka og Dróma um að leysa upp fyrirtækið, standa nú yfir. Samningsaðilar eru að leggja mat á verðmæti lánasafns Dróma og má ætla að sú vinna taki nokkra mánuði. "Það er mjög mikilvægt að lán einstaklinga sé í höndum fyrirtækja sem hafa einhverja langtíma hagsmuni af því að koma vel fram við fólk en en geta ekki bara leyft sér að segja nei við öllum skynsamlegum leiðum sem að frá fólki koma", segir Árni Páll Árnason.
Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira